Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 52
FERÐASAGA Hann velur Landsbankann í Leifcstöð vegna þess að hann pantar gjaldeyrinn fyrirfram og nœr síðan í hann í Leifsstöð við brottfór. A heimleiðinni kemur hann síðan aftur við í Landsbankanum ogfær endur- greiddan virðisaukaskatt af vörum sem keyþtar eru erlendis. ► Landfbankinn í Leifatöð Gjaldeyrissala og endurgreiðsla Leifsstöð. á virðisaukaskatti í Landsbankanum í Landsbankinn í Leifsstöð er nauðsynlegur viðkomustaður á leiðinni í ferðalagið. Það er betra að vera með svolítið skotsilfur í handraðanum þegar komið er tíl út- landa. Að minnsta kostí að eiga fyrir leigubíl, þjórfé eða kaffibolla þegar komið er út; það gæti jú verið freist- andi útíkaffihús við hótelið og þú bú- inn að taka upp úr töskunum og koma þér fyrir. Nú, svo getur alltaf eitthvað komið upp á. Naumum fritíma er betur varið tíl að slappa af en þeysast um í leit að banka eða hraðbanka. 1 Lei&töð. við brottfor. þinn banki Pantaðu gjaldeyrinn — og hann bíður þín við brottför Til þess að spara tíma og fyrirhöfn er hægt að panta gjaldeyrinn fyrirfram í Þjón- ustuveri Landsbankans og bíður hann þá tílbúinn í Landsbankanum í Leifsstöð. Upp- hæðin er skuldfærð af reikningi viðkomandi eða kreditkortí. Umdsbankinn rekur einnig hraðbanka í Leifsstöð — en hann afgreiðir ensk pund, bandaríkjadollara, danskar krónur og þýsk mörk út á kredit- eða debetkort. Endurgreiddur virðisaukaskattur I afgreiðslu Landsbankans í Leifsstöð er endurgreiddur virðisaukaskattur af vörum sem keyptar eru erlendis. Það á við ef verslað er í búð- um sem eru merktar Tax Free Shopping. Það skiptir ekki einu sinni máli á hvaða tima þú ert á ferðinni því bankinn er opinn allan sólarhring- inn. Fín þjónusta það. ► famtonite á ídandi Ferðatöskur fyrir athafnamenn. Nýja línan kallast ProfLine og er sérstaklega hugsuð fyrir fólk í viðskiptalífinu. Þegar kemur að ferðatöskum stendur enginn Samsonite á sporði. Þar er á ferðinni ný- tísku hönnun hvað varðar útlit og efni. Fyrir þá sem ferðast mikið er nauðsynlegt að eiga góða ferðatösku sem hægt er að treysta að haldist jafngóð ferð eftír ferð. Ný lína ffá Samsonite kallast Prof Line og er hún sérlega hugsuð fyrir fólk í viðskiptalífinu. Mobile Offices er létt taska á hjólum sem er hönnuð fyrir þá sem eru mikið á ferð og vilja að hafa allt við höndina. Sérstakt hólf er fyrir fartölvuna, auk fleiri hólfa fyrir það sem til- heyrir starfinu og annarra fýrir persónulega muni. Taskan er létt í meðförum og hjólabún- aðurinn er það fullkominn að hægt er að snúa henni á punktínum. í tösk- una er hægt að raða fatnaði sem ekki þarf að huga sérlega að, svo sem gallabuxum, bolum, peysum og náttfötum. Fatapoki iyrir betri fötin Fyrir betri fötín er Newark fatapokinn sérlega hentugur. í honum fer vel um jakkann, buxurnar, pilsin, kjólana og blúss- urnar. Það er nauðsynlegt að geta gengið að fötunum í góðu ásigkomulagi þegar komið er á áfanga- stað. Með Mobile Offices og Newark fatapokann í ferðina eru allir hlutír á sínum stað. Báðar töskurnar er hægt að taka með sér inn í farþegarými flug- véla. Það sparar líka tfma og fyrirhöfn því hægt er að ganga beint úr flugstöðinni í stað þess að bíða lengi eftír farangrinum. Samsonite (er^fghalda snarar í snuntngi og fotunum finum- Hann velur Samsonite ferðatöskur því hann vill geta gengið að fótunum í góðu ásigkomulagi. Töskurnar er hœgt að taka með sér í farþegarými flugvélar og losna þannig við alla bið eftir þeim við fœribandið tímafreka. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.