Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 62
Fjölmennur hópur reyndra starfsmanna þjóna viðskiptavinum viðskiptaferðadeildarinnar. Feröaskrifstofa íslands - Viðskiþtaferdir: Starfsmenn sinna ein- gðngu viðskiptaferðum \H\ eð sameiningu Ferðaskrifstofu íslands og ferðaskrifstofunnar Úrval- Útsýn urðu til tvær deildir, sem hvor á sínu sviði eru þær stærstu hér á landi: Ferðaskrifstofa íslands - Viðskiptaferðir og Ferðaskrifstofa ís- lands- Ráðstefnur. Þessar deildir eru til húsa í Lágmúla 4. „Við sameininguna varð til stærsta við- skiptaferðadeild ferðaskrifstofu hér á landi," segir Hörður Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri. „Fyrir voru Ferðaskrifstofa íslands og Úrval-Útsýn með stærstu mark- aðshlutdeild í sölu á viðskipta- og embættisferðum fyrir fyrirtæki og opin- bera aðila þannig að sameinuð verður þetta langstærsta deildin. Ferðaskrifstofa fslands - Viðskiptaferðir er einnig fyrsta ís- lenska ferðaskrifstofan sem er með þessa þjónustu sem sitt sérsvið." Anna Haraldsdóttir, sem hefur veitt ut- anlandsdeild Ferðaskrifstofu íslands for- stöðu, mun nú stjórna hinni sameinuðu deild. í deildinni starfar hópur fólks sem býr yfir áratuga reynslu og mestu þekk- ingu, sem til er á íslandi í sölu á farseðlum, að sögn Harðar og Anna bætir við: „Við munum sérhæfa okkur eingöngu í Ferðaskrífstofa íslands Fer>askrifstofa íslands l i 1 1 lceland Travel Vi>skiptafer>ir Plúsfer>ir Rá>stefnur Úrval-Útsín FEREWSKRIFSTOFA ÍSIANDS FERÖ\9(RIFSTWA ÍSLANDS VIÐSKIPTAFERÐIR KlfTlfl RAÐSTEFNUR iiviihffl Anna Haraldsdóttir, deildarstjóri viðskipta- ferða Ferðaskrifstofu Islands. ) / bessu ári. •* —. sölu á viðskipta- og embættisferðum fyrir viðskiptavini okkar." Markaðshlutdeild nýju deildarinnar er tæp 40%. „Við erum langstærsti söluaðili svokallaðra viðskiptafargjalda hjá Flug- leiðum og langstærsti söluaðili fslenskra ferðaskrifstofa á sömu fargjöldum hjá SAS og KLM, svo dæmi séu tekin." Krafist aukinnar sérhæfingar vegna þarfa viðskiptalífsins Meginmarkmið Ferðaskrifstofu íslands - Viðskiptaferða er að geta komið til móts við auknar þarfir viðskiptalífsins og allra þeirra sem þurfa að vera í miklum erind- rekstri erlendis. Skrifstofan mun leggja sig fram um að veita betri þjónustu en nokkru sinni fyrr sem byggist á þeirri auknu þekk- ingu og sérhæfingu sem starfsmenn deild- arinnar búa yfir. Anna segir að oft þurfi að skipuleggja flóknar viðskiptaferðir með stuttum fyrir- " * cu’Par af starfa unnsfijaFerðnskrifsfofu/siai If!P!a,erðUm 09 7 hjá Ferða: sfofu fsfands - Ráðstefnudeffd I uðun,svify/ðskíp(aferðaáár. áIa/efðaUm 1200mí,|fomr aæffað er að Hl. Ferðaskrifsfofa 'andS Velfium4,5ltli|linrrfnm 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.