Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 15
500 milljóna samningur FRÉTTIR Frá kynningu Tetra-Pak og Sindra á Hótel Örk. Fremri röð frá vinstri: Peter Jak- obsson, Owe Hansson, Yvonne Andreasson og Páll Björnsson. Aftari röð frá vinstri: Peter Hedin, Páll St. Bjarnason og Bergþór Konráðsson, forstjóri Sindra-Stáls. nslenska hátæknifyrirtækið Netverk hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði fyrir gott gengi. Fyrirtækið lauk ný- lega við 500 milljóna króna hlutafjár- útboð sem unnið var í samvinnu við hinn alþjóðlega fjárfestingarbanka Banque Paribas í London. Lokafrágangurinn var staðfestur Holberg ásamt Halldóri Asgrímssyni utanríkisráðherra við undirritun hlutafjárútboðsins. Frá Atlas Coþco deginuni í Háskólabíói. Hér má sjá nokkra starfsmenn þessa sœnska stórfyrirtækis en þeir komu til landsins í tilefni dagsins. Holberg MáSson er einn aðaleig- andi Netverks og átti hug- myndina að helstu söluvöru fyrirtœkisins. FV-myndir: Geir Ólafsson. með formlegri undirritun að við- stöddum fulltrúum Netverks og Banque Paribas og Halldóri Asgríms- syni utanríkisráðherra. Velgengni fyrirtækisins byggist á búnaði sem gerir tölvusamskipti um gervihnetti auðveldari og fljótlegri en áður og heitir Marstar. 35 Kynningar hjá Sindra indra-Stál stóð nýlega fyrir tveimur kynningum á vörum frá sænsku fyrir- tækjunum Atlas Copco og Tetra-Pak — en Sindri er umboðsaðili þessara fyrirtækja á ís- landi. Fyrirtækið hélt svonefndan Atlas Copco dag í Háskólabíói en þetta sænska stórfyrirtæki er þekkt fyrir framleiðslu sína á loftpressum, vélum og verkfærum. Þá buðu Tetra-Pak og Sindra-Stál mjólkur- fræðingum, stjórnendum mjólkurbúa og annarra drykkjarvörufyrirtækja á námstefnu á Hótel Örk um ýmsar nýjungar í framleiðsluferli drykkjar- vara svo og um þvottakerfi og hreinlæti við fram- leiðslu. SD Á ri ] EV/ \\ Ll IA </> ■ Dca ■ E (Q X ■ 3 — Það cv kaffið sími 575 5500 3 3 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.