Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 89

Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 89
FOLK erkefni Sigríðar Sig- urðardóttur er mjög affnarkað og sérstætt því hún hefur nýlega tekið til starfa sem framkvæmdastjóri Expo 2000. Það þýðir að hún hefur umsjón með þátttöku Islands í heimssýningunni sem verður opnuð í Hannover í Þýskalandi 1. júní árið 2000 en yfirumsjón verk- efnisins er í höndum Sverris Hauks Gunnlaugssonar, ráðuneytisstjóra. „Þetta er gríðarlega viða- mikið verkefni og eflaust hefðum við átt að vera byrjuð að undirbúa það fyrr. En þetta er þekktur siður í íslensku at- vinnulífi og okkur gengur ágætlega," segir Sigríður. Ríkisstjórnin hefur ákveð- ið að veita 200 milljónum á fjárlögum sérstaklega til verkefnisins en heildarkostn- aður er áætlaður um 260 milljónir. Að sögn Sigríðar er reiknað með að um 60 millj- ónir fáist með þátttöku ein- stakra fýrirtækja í sýningunni sjálfri en um þessar mundir er verið að vinna að því að út- færa endanlega hugmyndir um slíka þátttöku og verða þær kynntar fýrirtækjum. Síðast var haldin heims- sýning í Portúgal árið 1998 og vakti þátttaka íslands þá nokkra athygli og fékk tals- vert lof. Sigríður segir að mikill áhugi sé á þátttökunni í Expo 2000 og jákvæð við- brögð gagnvart henni, bæði af hálfú stjórnvalda og einka- aðila. Það sem gerir þátttöku íslands sérstaka að þessu sinni er að í fýrsta sinn mun verða byggður sérstakur sýn- ingarskáli fyrir ísland. Hér eru um mjög sérstæða bygg- ingu að ræða sem er 23x23 metrar að grunnfleti og 20 metrar á hæð. Húsið er klætt utan með þunnu gerviefni, bláu að lit og niður glugga- lausa veggina mun renna vatn í stríðum straumum. Inn- andyra verður vatn og geta mmmmmammmmmmm Sigríður Sigurðardóttir er framkvœmdastjóri Exþo 2000. Hún lœrði arkitektúr í Þýskalandi. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Sigríður Sigurðar- dóttir, EXPÓ 2 vinna af þessu tagi finnst mér afskaplega skemmtileg.“ Sigríður er lærður arkitekt frá háskólanum í Karlsruhe en bætti við sig viðskipta- og rekstrarhagfræði við endur- menntunardeild HI. Hún starfaði áður hjá Fram- kvæmdasýslu ríkisins og Hömlum, eignarhaldsfélagi Ktndsbankans. Hún er gift Bjarna Þór Gunnlaugssyni, raftæknifræðingi hjá Reykja- felli, og þau eiga tvö börn, 7 og 4 ára. „Þegar tómstundir gefast þá gríp ég í að lesa góðar bækur. Það er mitt áhuga- mál.“ 50 TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSS0N sýningargestir virt fýrir sér kvikmynd sem sýnd verður á botni vatnsins. Við þessa sögu koma einnig sérstæðir hlutir eins og nöfn 700 þús- und Islendinga, myndir úr fjölskyldualbúmum venjulegs fólks og sitthvað fleira. „Imyndin sem við viljum koma á framfæri snýst um hreinleika íslenskrar náttúru og þá sérstæðu eiginleika sem smáþjóð býr yfir. Að mínu mati er þetta gríð- arlega gott tækifæri og frá- bær landkynning. Það er reiknað með að 40 milljónir gesta komi til Hannover þá mánuði sem sýningin stend- ur yfir. I tengslum við þetta verða haldnir sérstakir menn- ingardagar þar sem íslenskri menningu verður tryggður sérstakur sess. 17. júní verð- ur á þeim tíma sem sýningin stendur, samnorrænn dagur er skipulagður 21. júní og sér- stakur þjóðardagur Islands verður svo 30. ágúst.“ Expo 2000 hefur opnað skrifstofu á Hólmaslóð 4 þar sem Sigríður og samstarfs- menn hennar hafa bæki- stöðvar, þar með talinn Árni Páll Jóhannsson sýningar- hönnuður, sem hannaði sýn- ingarskálann að utan og inn- an. „Þetta er skipulagsvinna, fyrst og fremst, verkefna- 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.