Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 84
þjóna sem breiðustum hópi. íslendingar eru þannig að þeir vilja ekki alltaf borða sama matinn. Þess vegna er krafan sú að skipt sé reglulega um matseðil." Ójöfn keppni við matvöruverslanir Þegar Greifinn hóf starfsemi var Bautinn eina veitingahúsið á Akureyri sem samkeppn- in beindist að. Pizzugerðin var þó aðall staðarins til að byrja með og á þeim vett- vangi var Uppinn helsti keppinauturinn en honum var lokað stuttu síðar. I raun má því segja að Bautinn og Greifinn séu ennþá inni á sömu línunni í matargerð- inni, þrátt fyrir íjölgun veitingahúsa á Ak- ureyri, en Hlynur tekur fram að Bautinn sé þó ekki eini staðurinn þar sem finna megi samkeppni. „Það eru ekki síður matvöruverslan- irnar sem bjóða upp á heitan mat í hádeg- inu. Sú samkeppnisaðstaða er mjög ójöfn því virðisaukaskatturinn hjá matvöru- verslunum er lægri en hjá veitingahúsum. í þessu felst mikil mismunun. Eg spyr Hlynur Jónsson er einn eigenda veitingahússins Greifans á Akureyri. Greifinn er við Glerár- götuna á Akureyri en sá staður þótti ekki vœnlegur í uþþhafi. Annað hefur komið á daginn. Greifinn er einn allra vinsælasti veitingastaðurinn á Akureyri. FV-mynd: Gunnar Sverrisson. Greifinn vinsæll Fjórir ungir menn og jjölskyldur þeirra eiga og reka veitingahúsiö Greifann viö Glerárgötu. Hann er einn allra vinsælasti veitingastaöurinn á Akureyri. reifinn er einn allra vinsælasti veitingastaðurinn á Akureyri. Hann er í eigu fjögurra ungra manna og fjölskyldna þeirra. Upphaf hans má tengja veitingahúsarekstri Bleika fíls- ins, pizzubakstri og bjórdeginum 1. mars 1989. Það var 10. ágúst 1990 sem pizzubaksturinn á Bleika fílnum varð að Greif- anum sem opnaði í nú- verandi húsnæði við Glerárgötu — húsnæði sem margir efuðust um að væri gott fyrir veitingahús þar sem það væri utan miðbæjarins. Annað hefur komið á daginn. Auk Greifans reka eigendur hans Rósagarðinn og Kaffiteríuna á Fosshóteli KEA. Þá hafa þeir verið með öfluga heimsendingarþjón- ustu sem nær allt til Húsavíkur og Lauga i Reykjadal — en nemendur á þessum stöðum hafa oftar en ekki pantað pizzur frá Akureyri. Amerísk hugmyndafræði Hugmyndin á bak við Greifann er að reka fjölbreyttan veitingastað, blandaðan stað sem nær til allra. „Hvað varðar útlit staðarins og þjónustu þá er hann amerískur,“ segir Hlynur Jónsson, einn eig- enda staðarins. „Greifinn er byggður á amerískri hugmyndafræði þar sem fjölbreytni og hraði eru höfð að leiðarljósi. Matseðillinn er hins vegar mjög blandaður, sem gerir staðinn ekki eins amerískan, og byggist á pizzum, pasta, Tex Mex, fiski og steikum. Það er víða komið við í matargerðinni og þannig viljum við hafa það. Greifinn er fjölskyldustaður og við gerum út á að hvar línan sé þegar þessar verslanir eru komnar með með borð og stóla fyrir við- skiptavinina." Veitingareksturinn á Fosshóteli KEA Á Fosshóteli KEA reka eigendur Greifans veitingahúsið Rósagarðinn, klassískan og glæsilegan veitingastað, sem er þrepi ofar en Greifinn í veitingahúsflórunni, og Kaffi- teríuna, gamla Súlnaberg á KEA, en hún er hins vegar hugsuð sem veitinga- og kaffihús sem selur léttan mat, ásamt kök- um og kaffi. „Eftir því sem fjölbreytnin er meiri því oftar fer fólk út að borða. Við fögnum því allri samkeppni og tökum þátt í henni af kappsemi,“ segir Hlynur. S3 TEXTI: Halla Bára Gestsdóttir MYNDIR: Gunnar Sverrisson 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.