Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 58

Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 58
stafanir sem æfingu fyrir þann raunveru- leika sem biði fyrirtækisins. „Þetta eru talsvert aðrar kröfur en gerðar eru til fyrirtækja á íslenskum markaði þar sem skila þarf uppgjöri á sex mánaða ffesti.“ Þessi fyrsti fundur leiddi í ljós að OZ var rekið með átta milljóna króna tapi á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en veltan á þessum tíma nam 111 milljónum. Það kom og fram á fundinum að reiknað er með að tekjur fyrirtækisins tvöfaldist árlega næstu þijú árin. Skúli Mogensen er annar stœrsti eigandi OZ.COM. Hann og Guðjón eru œskuvinir og er stundum sagt að samstarf þeirra felist í því að Guðjón leggi til tölvuþekkinguna en Skúli hafi einkum áhuga á viðskiþtahliðinni. Saman leggja þeir mikla áherslu á framtíðarsýn fyrirtœkisins sem þeir ætla að gera að al- þjóðlegu stórfyrirtæki. OZ.COM Board Guðjón Már Guðjónsson, Chairman Edward Tuck, Skúli Mogonsen CEO Skúli Mogonson CTO Kjartan Emilsson CFO um innan skamms. Þetta verður upphafið að aukinni kynningu á fyrirtækinu og er mjög líkt því sem fyrirtækjum er skylt að gera, t.d. á bandarískum verðbréfamarkaði. Skúli segir að stefnt sé að því að skrá OZ á bandarískum markaði sem fyrst. „Við höfum ekki gefið út neina yfirlýsingu um það hvenær það gerist en það i er unnið hörðum höndum hér inn- | v;.-'----- an fyrirtækisins að undirbúningi Sales & Marketing skráningar og við stefnum að því að það verði á þessu ári. Það þarf að vanda tímasetninguna vel og skiptir þar mestu máli að bandaríski hlutabréfamarkaðurinn haldist stöðugur." Guðjón sagði að meðan fyrirtækið væri ekki skráð væri engin skylda á þeim að opna bæk- urnar með þeim hætti sem gert verð- Þetta skipurit sýnir deildar- og verkaskiptingu hjá OZ.COM. Netsamskiptin ur. Réttara væri að líta á þessar ráð- eru meginverkefnið en fyrirtœkið fœst enn við tölvuvinnslu í þrívídd. Undanfarið ár hefur OZ unnið mjög náið með stórfyrirtækinu Ericsson. í tengslum við það samstarf voru opnaðar bækistöðvar OZ í Stokkhólmi þótt flestir starfsmenn þar séu í raun á vegum Erics- son en yfirmaður verkefiiisins er Harry Hákansson sem var sóttur til Asíu til þess að sfyra þessu samstarfi. Það sem OZ og Ericsson hafa verið að vinna að undanfarið ár verður kynnt heimsbyggðinni á mikilli sýningu í Las Vegas í maí. Hér er um að ræða tölvubún- að sem heitir iPulse og sameinar í ífam- kvæmd alla þá mörgu samskiptaþætti sem nútíminn notar, hvort sem það eru net- samskipti, hefðbundinn simi, tölvupóstur, SMS, fax eða GSM. Allt rúmast í einum böggli sem heitir iPulse og Ericsson mun dreifa og markaðssetja. Þetta er alhliða samskiptabúnaður fyrir hinn almenna not- anda sem mun veita Ericsson forskot á keppinautana og tryggja okkur sess sem þróunaraðili búnaðarins. „Með þessu opnast gríðar- legir möguleikar á samtengingu nets og síma sem geta átt eftir að gerbreyta t.d. verslunarháttum fólks á netinu með því að gera því kleift að versla gegnum netið og setja það á símareikn- inginn í stað þess að senda kortnúmer út Internet Communication Solutions Birgir Rafn Þráinsson OZ Studios Tómas Gíslason iPulse Value Added Services Training Solutions Studio Services OZ Virtual Fluid3D 58

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.