Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 48
Rolf Johansen stórkauþmaður erað gera ákveðnar breyting- ar ájyrirtæki sínu í takt við tímann. FV-mynd: Geir Ólafsson. umsvifum fyrirtækisins. Hjá Rolf starfa um þessar mundir 28 manns. En boða þessar breytingar það að umsvifamesti heildsali landsins og lifandi þjóðsagnapersóna sé að setj- ast í helgan stein? „Eg kem oftast hingað eftir há- degið og linnst ennþá gaman að fást við viðskipti. En það stendur ekkert kyrrt, nauðsynlegt er að fylgjast með tímanum og þessar breytingar eru í takt við tímann. Ég er ekki nema 66 ára og við ágæta heilsu. Ásgeir, sonur minn, er hér mér til aðstoðar ásamt af- bragðs starfsfólki sem ég hef haft gegnum árin.“ Jónasvarstórkostlegurmaður Rolf er fæddur á Reyðarfirði 1933 og kom ungur maður og eignalaus til Reykjavíkur 1950 til þess að fara í Verslunarskólann. Þaðan lá leiðin í Samvinnuskólann þar sem hann meðal annars kynntist Jónasi Jóns- syni, sem oftast er kenndur við Hriflu. VIÐTAL Heimurinn er eins og stór leikvöllur Rolf hefur á löngum ferli upplifað gríðarlega miklar breytingar á ís- lensku þjóðfélagi sem honum finnst allar vera til góðs. „Fyrir unga fólkið í dag eru tæki- færin svo mörg að heimurinn er eins og stór leikvöllur. Maður vildi gjarnan vera orðinn ungur aftur svo maður gæti látið tíl sín taka. Ég hef fengið mörg tækifæri um dagana Breytingaimar sem ég hef upplif- að eru slikar að það hljómaði eins og lygasaga eftir Miinchausen ef ég færi að tala eitthvað um það.“ Rolf hefur ekki verið mikið í sviðsljósi fjölmiðla um dagana og viðtöl við hann eru teljandi á fingr- um annarar handar. „Ég hef bara verið að vinna og mér finnst ég ekki hafa neitt sér- stakt tíl málanna að leggja og ég hef ekki haft neina löngun til að láta ljós mitt skína“ Rolf telur að breytingar á sölu bjórs og léttra vína séu á næsta leyti þar sem farið verði að selja þessar tegundir í matvöruverslunum og Alltaf viljað vinna einn -það er best að hafa það þannig, segir Rolf Johansen stórkaupmaður í samtali við Frjálsa verslun. □ að sem er að gerast er að við hættum innflutn- ingi á snyrtivörum og það hafa tekist samning- ar um að umboðið fyrir L’Oréal snyrtívörur fari til Pharmaco. Einnig hefur verið stofnað sérstakt fyrir- tæki, RJC Matvæli, sem annast matvöruinnflutninginn. Rolf Johansen & Company mun áfram annast innflutn- ing og sölu á áfengi og tóbaki eins og verið hefur,“ seg- ir Rolf Johansen stórkaupmaður í samtali við Fqalsa verslun. Rolf Johansen & Company, sem er meðal grónustu heildsala á íslandi, var stofnað 1957 og hefur flutt inn margvíslegar vörur gegnum árin. Þar ber hæst hjól- barða, snyrtívörur, matvörur, sælgætí, áfengi, bjór, létt- vín og tóbak. Fyrirtækið hefur alltaf verið í einkaeigu Rolfs Johan- sen, sem enn mætir til vinnu á hveijum degi eins og hann er vanur. Rolf vill ekki gefa upp hver velta fyrirtæk- isins er, en snyrtivörurnar, sem Pharmaco tekur við, hafa velt um 100 milljónum árlega og verið stór hluti af Jónas var stórkostlegur maður og það var á við besta háskóla að sitja í tímum hjá honum. Jónasi var ekkert óviðkomandi, hvort sem það var hollt mataræði eða hvernig ættí að versla. Allt þetta kenndi hann okkur.“ Fyrsta starfið eftir Samvinnu- skólann var að vera háseti á Hvassa- fellinu. Fljótlega ákvað Rolf að vinna fyrir sér upp á eigin spýtur og taldi það ekki verri kost en að vinna hjá öðrum. Síðan hefur hann alltaf rek- ið eigið fyrirtæki og fengist við tjöl- margt um dagana, bæði iðnað og innflutning, og væri of langt mál að rekja þá sögu hér. „Það má segja að ég hafi farið að vinna sjálfstætt vegna þess að ég fékk ekki vinnu hjá öðrum.“ telur einhverjar breytingar af því tagi óhjákvæmilegar. „Það liggur í loftínu að þessu verði breytt og kröfurnar verða alltaf háværari. Við viljum auðvitað vera undir það búnir. Fyrirtæki eru að taka breytingum, sameinast og sérhæfa sig. Þetta er hluti af því.“ IVIenn hafa homið með óútfyllta ávís- un En hefur það aldrei komið tíl tals að opna fyrirtækið og sameina það öðrum eða gera einhveijar slík- ar breytingar. „Nei,“ segir Rolf. „Menn hafa stundum komið tíl mín með óút- fyllta ávísun og viljað kaupa fyrir- tækið en ég hef alltaf viljað vinna einn. Það er best að hafa það þannig.“ 33 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.