Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 27
Margrét Halldórsdóttir, einkaritari Harðar Sigurgestssonar, forstjóra Eimskips, segir að starf ritara krefjist mjög góðrar al- hliða þekkingar á öllum skrifstofustörfum sem og tölvuþekking- ar oggóðrar málakunnáttu — ekki síst íslenskukunnáttu. Mynd: Kristín Bogadóttir. til að umgangast fólk. Ritarar forstjóra í stórum fyrirtækjum eru í afar miklum samskiptum við viðskiptavini sem og aðra starfsmenn — þeir þurfa stöðugt að miðla og taka á móti upp- lýsingum. Mannlegu samskiptin verða því að vera traust og ganga hnökralaust fyrir sig.“ □ að er nú ekki auðvelt að segja frá því í fáum orðum út á hvað starf einkaritara gengur; svo fjölbreytt er það og annasamt. Hjá mér er að minnsta kosti sjaldan lognmolla — enda hef- ur Hörður í mörgu að snúast og er umsetinn. En vissulega felst ritara- staríið einnig í rútinuverkum eins og ritvinnslu, skjalastjórnun og umsjón með fundum og ferðalög- um,“ segir Margrét Halldórsdóttir, einkaritari Harðar Sigurgestsson- ar, forstjóra Eimskips. RITARAR Starflð er tjðl- Margrét Halldórsdóttir hefur ver- iö einkaritari Haröar Sigurgests- sonar, forstjóra Eimskips, í 15 ár. Hún segir ritarastarfiö krefiast kunnáttu i tungumálum og mannlegum samskiptum. Málakunnátta og mannleg samskipti Margrét segir að starfið krefjist mjög góðrar alhliða þekkingar á öllum skrifstofustörfúm sem og tölvuþekkingar og góðrar mála- kunnáttu — ekki síst íslenskukunnáttu. „Ef talað er um persónulega hæfileika þá held ég að áreiðanleiki, trúnað- ur og traust skipti einna mestu máli ásamt hæfileikanum Gott Starf Margrét segir að starf einkaritara geti vissulega verið erilsamt og stressandi — það liggi eiginlega í eðli starfsins. „En rit- arastarfið er mjög gott starf. Einu hnökrarnir á því eru líklegast hvað það er bindandi. Ef ég fer tíl dæmis af skrifstofu minni verður ætíð að leysa mig af. Fyrir vikið er stundum haft á orði að starf einkaritara sé annasamt en getí líka verið svolítíð einmanalegt." [£] Mannleg samskipti „Ef talað er um persónulega hæfileika pá held ég að áreiðanleiki, trúnaður og traust skipti einna mestu máli ásamt hæfileikanum til að umgangast fólk.“ !■■■■■■■ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.