Frjáls verslun - 01.04.1999, Page 27
Margrét Halldórsdóttir, einkaritari Harðar Sigurgestssonar,
forstjóra Eimskips, segir að starf ritara krefjist mjög góðrar al-
hliða þekkingar á öllum skrifstofustörfum sem og tölvuþekking-
ar oggóðrar málakunnáttu — ekki síst íslenskukunnáttu.
Mynd: Kristín Bogadóttir.
til að umgangast fólk. Ritarar forstjóra í stórum fyrirtækjum
eru í afar miklum samskiptum við viðskiptavini sem og aðra
starfsmenn — þeir þurfa stöðugt að miðla og taka á móti upp-
lýsingum. Mannlegu samskiptin verða því að vera traust og
ganga hnökralaust fyrir sig.“
□ að er nú ekki auðvelt að
segja frá því í fáum orðum út
á hvað starf einkaritara
gengur; svo fjölbreytt er það og
annasamt. Hjá mér er að minnsta
kosti sjaldan lognmolla — enda hef-
ur Hörður í mörgu að snúast og er
umsetinn. En vissulega felst ritara-
staríið einnig í rútinuverkum eins
og ritvinnslu, skjalastjórnun og
umsjón með fundum og ferðalög-
um,“ segir Margrét Halldórsdóttir,
einkaritari Harðar Sigurgestsson-
ar, forstjóra Eimskips.
RITARAR
Starflð
er tjðl-
Margrét Halldórsdóttir hefur ver-
iö einkaritari Haröar Sigurgests-
sonar, forstjóra Eimskips, í 15 ár.
Hún segir ritarastarfiö krefiast
kunnáttu i tungumálum og
mannlegum samskiptum.
Málakunnátta og mannleg samskipti Margrét segir að
starfið krefjist mjög góðrar alhliða þekkingar á öllum
skrifstofustörfúm sem og tölvuþekkingar og góðrar mála-
kunnáttu — ekki síst íslenskukunnáttu. „Ef talað er um
persónulega hæfileika þá held ég að áreiðanleiki, trúnað-
ur og traust skipti einna mestu máli ásamt hæfileikanum
Gott Starf Margrét segir að starf einkaritara geti vissulega
verið erilsamt og stressandi — það liggi eiginlega í eðli starfsins. „En rit-
arastarfið er mjög gott starf. Einu hnökrarnir á því eru líklegast hvað það
er bindandi. Ef ég fer tíl dæmis af skrifstofu minni verður ætíð að leysa
mig af. Fyrir vikið er stundum haft á orði að starf einkaritara sé annasamt
en getí líka verið svolítíð einmanalegt." [£]
Mannleg samskipti
„Ef talað er um persónulega hæfileika pá held ég að áreiðanleiki, trúnaður og traust skipti einna mestu máli ásamt
hæfileikanum til að umgangast fólk.“
!■■■■■■■
27