Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 29
RITARAR Þagmælska og kurteisi Guðrún Erla Leifsdóttir hefur verið einkaritari Einars Bene- diktssonar í 15 ár, fyrst hjá Síld- arútvegsnefnd en síðan hjá Olís frá 1994. tarfið felst fyrst og fremst í ýmiss konar aðstoð í sambandi við síma, bókun funda og viðtala og móttöku gesta. Þá fer talsverður tími í að fara yfir innsend erindi og að gera tillögur að svörum — sem og að hafa umsjón með samningum félagsins, skjala- vörslu o.fl. Hjá jafn umsetnum manni og Einari er það talsverð vinna að koma öllum að og á þann hátt að sem flestir geti vel við unað; einkum þar sem okkur er um- hugað um að svara öllum erindum fljótt og vel. Þá kem- ur fyrir að ég sitji fundi með framkvæmdastjórn félagsins og ég skrifa þá gjarnan fund- argerðir. Sfðastliðin tvö ár hef ég verið ritari á aðalfundi Olís. Eg sé líka um að velja gjafaefni félagsins í samráði við forstjóra og fram- kvæmdastjóra markaðs- sviðanna. Síðan eru ýmis tilfallandi verkefni fyrir framkvæmdastjórn. Enn- fremur hef ég umsjón með upplýsingaskrá Olís, sem er eins konar Olís-síma- skrá, og ýmsum útsend- ingarlistum," segir Guðrún Erla Leifsdóttir. OufT Benediktsson, forstjóri Húsmóðir á Slóru heimili Guðrún Erla er ekki mennt- uð sem einkaritari heldur hefur hún BA-próf í ensku og dönsku. Hún segir að starfið hafi breyst mikið á síðustu árum. Það hafi færst meira úr beinni vélritun og bréfa- skriftum fýrir forstjórann í að halda utan um ákveðna málaflokka og annast skipulagningu. Guðrún Erla Leifsdóttir, einkaritari Einars Benediktssonar, forstjóra Olís, líkir einkaritarastarfinu við starf húsmóður á stóru heimili. „Starfið hefur færst meira úr beinni vélritun í það að halda utan um ákveðna málaflokka. “ FV-mynd: Kristín Bogadóttir. „Ég held að hann vélriti núna meira en ég því samskipti hans fara orðið meira í gegnum tölvupóst og hann sér um hann sjálfur," segir hún. Guðrún Erla telur tungumálakunnáttu skipta miklu máli fyrir einkaritara ef fyrirtækið á í viðskiptum út fyrir landsteinana. Þá segir hún þagmælsku, kurteisi og háttvísi sérlega mikilvæga eigin- leika hjá einkariturum og þá ekki síður að þeir geti samið um og miðlað málum þegar þörf er á. „Hjá Olís eru margir starfsmenn sem fá gjafir á merkisdögum í lífi sínu og sömuleiðis er nokkuð um gjafir til viðskitpavina. Það þarf að halda utan um þessi mál og gæta þess að enginn gleymist. Þetta kemur stundum út eins og maður sé húsmóðir á stóru heimili. Það þarf að hugsa um afmælisgjafirnar og sjá til þess að það sé eitthvað til í ísskápn- um og kaffi á könnunni þegar gestir koma.“ S9 Tungumálakunnátta Guðrún Erla telur tungumálakunnáttu skipta miklu máli fyrir einkaritara ef fyrirtækið á í viðskiptum út fyrir landstein- ana. Þá segir hún pagmælsku, kurteisi og háttvísi sérlega mikilvæga eiginleika einkaritara og há ekki síður að þeir geti samið um og miðlað málum þegar þörf er á. 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.