Frjáls verslun - 01.04.1999, Blaðsíða 75
A
og þar verður afgreiðsla áfram. Auk
var útíbú við Engihjalla en því hefur
lokað og þar verður ff amvegis
hraðbanki og snertibanki.
Húsnæðið í Hlíðasmára er á
þremur hæðum. I kjallara
eru skjalageymslur og aðrar
geymslur auk starfsmanna-
aðstöðu. A jarðhæð eru af-
greiðslusalur, miðvinnsla,
bakvinnsla og þjónustufull-
trúar einstaklinga en á
annarri hæð eru móttaka,
skrifstofur, fundaherbergi,
kaffiaðstaða starfsfólks og loks fyrirtækja-
svið.
-Hvernig nærðu ffam þessum notalegu
áhrifúm sem viðskiptavinurinn finnur fyr-
ir í Sparisjóðnum?
„Eg held að starfsfólkið sjálft eigi þar
stærstan hlut að máli. Góð þjónusta og það
Edda Ríkharðsdóttir í matsal Skeljungs. Salurinn stœkkaði nokkuð við það að byggt var yfir
svalir hússins. Salurinn er ekki einungis notaður sem matsalur heldur nýtist hann líka sem
kennsluaðstaða þegar haldin eru námskeið í húsinu. FV-myndir: Geir Ólafsson.
þekkingu á starfseminni
höfudstödvar Sparisjóðs Kópavogs við Hlíðasmárann í Kópavogi. Þá hefur hún á
pví sem pær hafa verið framkvæmdar. En hvernig á að skipuleggja starjsumhverfi?
að vel sé tekið á mótí viðskiptavininum
ræður úrslitum. Eg hef lagt áherslu á ein-
faldan og hreinan stíl; að húsnæðið lítí vel
út án þess að of miklu sé tíl kostað. Allar
innréttingar og húsgögn eru úr beyki.
Loftín eru hvít kerfisloft, veggir eru antík-
hvítír, örlítið út í gult, og á gólfum eru
línóleumdúkar í blágrænum lit. Húsnæðið
er þvi mjög hlýlegt."
Dúltar algengasta gólfefnió Notkun
línóleumdúka á gólf í fyrirtækjum vex
stöðugt þótt víða sé líka notað parket.
Teppi og teppaflísar, sem voru allsráðandi
fyrir áratug, eru næstum horfin. Þannig er
dúkur á fyrstu og annarri hæð Sparisjóðs-
ins og aðeins á fundarherberginu á annarri
hæðinni er parket.
Sandblásið gler setur mikinn svip á
Sparisjóðinn og gler hefur tíl dæmis verið
notað í stað skermveggja tíl að skapa hálf-
Skeljungur. Fundarherbergi fyrir minni
fundi. Edda hannaði fundarborðið.
1 fir fjff
‘j- • ~