Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 15

Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 15
500 milljóna samningur FRÉTTIR Frá kynningu Tetra-Pak og Sindra á Hótel Örk. Fremri röð frá vinstri: Peter Jak- obsson, Owe Hansson, Yvonne Andreasson og Páll Björnsson. Aftari röð frá vinstri: Peter Hedin, Páll St. Bjarnason og Bergþór Konráðsson, forstjóri Sindra-Stáls. nslenska hátæknifyrirtækið Netverk hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði fyrir gott gengi. Fyrirtækið lauk ný- lega við 500 milljóna króna hlutafjár- útboð sem unnið var í samvinnu við hinn alþjóðlega fjárfestingarbanka Banque Paribas í London. Lokafrágangurinn var staðfestur Holberg ásamt Halldóri Asgrímssyni utanríkisráðherra við undirritun hlutafjárútboðsins. Frá Atlas Coþco deginuni í Háskólabíói. Hér má sjá nokkra starfsmenn þessa sœnska stórfyrirtækis en þeir komu til landsins í tilefni dagsins. Holberg MáSson er einn aðaleig- andi Netverks og átti hug- myndina að helstu söluvöru fyrirtœkisins. FV-myndir: Geir Ólafsson. með formlegri undirritun að við- stöddum fulltrúum Netverks og Banque Paribas og Halldóri Asgríms- syni utanríkisráðherra. Velgengni fyrirtækisins byggist á búnaði sem gerir tölvusamskipti um gervihnetti auðveldari og fljótlegri en áður og heitir Marstar. 35 Kynningar hjá Sindra indra-Stál stóð nýlega fyrir tveimur kynningum á vörum frá sænsku fyrir- tækjunum Atlas Copco og Tetra-Pak — en Sindri er umboðsaðili þessara fyrirtækja á ís- landi. Fyrirtækið hélt svonefndan Atlas Copco dag í Háskólabíói en þetta sænska stórfyrirtæki er þekkt fyrir framleiðslu sína á loftpressum, vélum og verkfærum. Þá buðu Tetra-Pak og Sindra-Stál mjólkur- fræðingum, stjórnendum mjólkurbúa og annarra drykkjarvörufyrirtækja á námstefnu á Hótel Örk um ýmsar nýjungar í framleiðsluferli drykkjar- vara svo og um þvottakerfi og hreinlæti við fram- leiðslu. SD Á ri ] EV/ \\ Ll IA </> ■ Dca ■ E (Q X ■ 3 — Það cv kaffið sími 575 5500 3 3 15

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.