Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.04.1999, Qupperneq 61
FYRIRTÆKI eiga um 15% og íslenskir öárfestar 10%, Er- icsson á ekki hlut og hafa Skúli og Guðjón hafa ítrekað neitað orðrómi um slíkt. „Það má segja að þótt við höfum byrjað að vinna hérna heima 1991 þá hafi OZ.COM í rauninni verið stofnað árið 1995 en skráningin var forsenda þess að fá am- eriska fjárfesta til þess að leggja fé í fyrir- tækið. Það var allan tímann markmiðið.“ Skúli og Guðjón eru sammála um að við- horf íslensks samfélags til þessara hluta hafi breyst mjög mikið á mjög skömmum tíma. „Það eru ótrúlega fá ár síðan Islending- ar máttu ekki einu sinni ijárfesta erlendis. Það hvar fyrirtækið er skráð skiptir COMMUNlCATinu iPulse iL tekið í húsi við Snorrabrautina sem áður hýsti Osta- og smjörsöluna á þeim tíma sem landbúnaður var álitinn mikilvægasta atvinnugrein þjóðar- innar. Þegar gengið er um húsið, sem er reyndar umsetið af iðnaðarmönnum sem vinna að breyt- ingum, skynja gestkomandi vel að OZ er um margt frábrugðið hefðbundnum fyrirtækjum. I öllum horn- 02 STUDIO VAS Annars veear p,nrtœkisms. ^arntyndvinnsluímvum. ^ stöðugt minna máli.“ 1995 var einnig gerð sú breyting á að OZ hætti að sinna gerð þrívíddarhugbún- aðar fyrir tölvur og ákvað að helga sig al- farið samskiptalausnum fyrir Internetið sem eru nú að líta dagsins ljós i iPulse. Þrí- víddarhugbúnaður var það sem fyrirtækið byggði tilvist sína á í upphafi og enn er starfrækt grafikdeild í OZ sem sinnir með öðru þeim þjónustuverkefnum sem eftir eru á því sviði. Hjá OZ vinna um 80 manns í þremur löndum. Flestir starfa á íslandi, nánar til- um grúfa ungir menn sig yfir tölvur eða sitja í gömlum, snjáðum hægindastólum og hugsa. OZ hefur þegar lagt undir sig hæð í næsta húsi þar sem einu sinni var ATVR á neðri hæðinni og þar er heldur rýmra um starfsemina. Þar kemur hundur skoppandi á móti gestum og er kumpán- legur. „Við reynum að skapa afslappað um- hverfi þar sem starfsmönnunum getur lið- ið vel. Hér vinnur mikið af ungu og frjóu fólki og það er brýnt að treysta því og gefa því lausan tauminn. Þá verður árangurinn samkvæmt því.“ SQ OZ.COM 1 1 1 1 REYKJAVÍK I SAN FRANCISCO I STOKKHÓLMUR OZ. COM er í íslenskri eigu, skráð í Kaliforníu en rekur útibú við Snorrabraut og í Stokkhólmi. □ 1995 1996 1997 1998 1999 OZ.COM stofnað Fjárfestar fjár- Nýjar lausnirOZ OZ í San Franc- Gengið frá viða- I Bandaríkjunum. festa í OZ kynntará Inter- isco kynnir nýja miklum sam- Rekstur fyrir 4,2 milljónir netinu World vöru: Fluid3D starfssamningi cc 3 1— endurskipulagð- ur og þróunar- starf hafið fyrir dollara. OZ í boði Andy sýningunni í Los Angeles. í samstarfi við RealNetworks. við Ericsson. Ericsson kaupir C/5 internetið. Grove frá Samstarf á milli Intel og OZ kynna afnotarétt af Intel á ráðstefnu OZ og Ericsson samstarf. tæknilausnum QC OZ kynnir stefnu sína á tölvusýn- ingu íJapan í Sun Valley hefst. Breiðbandsverk- efni unnið með Helsinki Telephone. OZ. Þróun hafin á OZ kynnir nýtt I\lý kynslóð af OZ Nýtt notenda- Þróun hafin á 2 næstu kynslóð af notendaviðmót; Server og OZ viðmót þróað viðmóti fyrir 3 samskiptahug- „OZ Virtual", sem Virtual þróuð. ofan á OZ Server farsíma í 'O DC búnaði fyrir netið. byggist á þrívídd og OZ Virtual samstarfi við a Línurnar lagðar til að keyra ofan á „Voice over IP“ þróað. Ericsson sem 2 fyrir nýja miðlara kerfinu tækni útfærð sem nýtir OZ miðlaratækni; OZ server. „OZ Server". hluti af tækni- lausn 01. Þróun á nýrri „streaming" tækni hafin hjá OZ í USA. Servertæknina. ® !'0f nasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 Gæðahirslur á góðu verði. Fagleg ráðgjöf og þjónusta. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.