Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 13

Frjáls verslun - 01.04.1999, Side 13
Nýherji ætlar að byggja Færeyjar - Island FRÉTTIR Frosti Sigur- jónsson, for- stjóri Ný- herja, hvetur sína ntenn til dáða og stjórnar á vettvangi. Þeir eru báðir vanir að skipta við Færeyinga. Páll Sigurjónsson, for- stjóri Istak, og Jón Asbjörnsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs. FV-mynd: Geir Ólafsson. Ekki vit- um við nafn þessa unga manns en hann sýndi áhuga á fram- kvœmd- um þegar fyrsta skóflu- stungan var tekin að nýja Nýherja- húsinu. Allir starfsmenn Nýherja, 225 talsins mynduðu merki fyrirtœkisins áður en þeir tóku fyrstu skóflustunguna að nýju húsnæði. Hér er tekið af myndarskap á skóflunum. FV myndir: Geir Ólafsson. 0engið hefur verið frá samningum milli Nýheija og Harðar Jónssonar bygginga- meistara um byggingu nýs húss á horni Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar. Þar verður öll starfsemi Nýherja til húsa á einum stað og í stað- inn verður selt húsnæði fýrirtækisins við Skafta- hlíð og Skipholt. Fyrsta skóflustungan var tekin með nokkuð óvenjulegum hætti en 225 starfsmenn Nýheija röðuðu sér upp á byggingarstað, hver með sína skóflu, og tóku allir eina stungu. Framkvæmdum skal vera lokið 2. april árið 2.000 þegar fyrirtækið verður átta ára gamalt. SS 0ekTór var nafriið á færeyskri vörusýningu sem stóð i Perlunni yfir eina helgi í maíbyrjun. Þar kynntu frænd- ur okkar og vinir frá Færeyjum ýmsar vörur og þjón- ustu og buðu gestum upp á bjór og skerpikjöt. GEl 13

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.