Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Side 29

Frjáls verslun - 01.07.2000, Side 29
Björn Skúlason, Ingimundur Kárason, Vigfús Már Vigfússon, Sigurður Ingi Viðarsson, Sigfús Sigfússon, Friðrik Bragason og Jóhanna Birgisdóttir - vátryggingaráðgjafar. Þrjár nýjar tryggingar Þrjár nýjar tryggingar, ábyrgðartrygging stjórnenda og stjórnarmanna, framleiðslu- ábyrgðartrygging og greiösltifalIstrygging, geta fallið undir atvinnurekstrartrygginguna. Starfsábyrgðartryggingar Á vinnumarkaði hafa átt sér stað breytingar sem hafa leitt til þess að ákveðnum starfsstéttum er skylt skv. lögum að hafa starfsábyrgðartryggingar auk þess sem þróunin á hlutabréfamarkaði hefur kallað á ábyrgðartryggingar fyrir stjórnendur og stjórnarmenn fyrirtækja. Þróunin í Evrópu hefur sýnt að stjórnendur og stjórnarmenn hlutafélaga eru í auknum mæli dregnir til ábyrgðar, t.d. af hluthöfum, vegna mis- taka í rekstri og því hefur þessum tryggingum fjölgað mjög. Framleiðsluábyrgðartrygging Framleiðendur í matvælaiðn- aði, til dæmis sjávarútvegi, eru í auknum mæli farnir að sjá sjálfir um sölu og markaðssetningu á vörum sínum út fyrir landsteinana. Það er því aukin þörf fyrir framleiðslufyrirtæki í útflutningi að kaupa framleiðsluábyrgðartryggingu fyrir vöru sína. Greiðslufallstrygging Greiðslufallstrygging tryggir framleið- andann gegn því að kaupandi greiði ekki fyrir vöruna sem hann hefur pantað og fengið. í samstarfi við tryggingafélagið Hermés býður TM íslenskum fyrirtækjum upp á greiðslufallstryggingu en Hermés er stærsta fyrirtæki á þessu sviði í heiminum. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF -þegar mest á reynir! Aðalstræti 6-8 • 101 Reykjavík • Sími 515 2000 • www.tmhf.is liMMli'lfflWlll'l’l 29

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.