Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Síða 29

Frjáls verslun - 01.07.2000, Síða 29
Björn Skúlason, Ingimundur Kárason, Vigfús Már Vigfússon, Sigurður Ingi Viðarsson, Sigfús Sigfússon, Friðrik Bragason og Jóhanna Birgisdóttir - vátryggingaráðgjafar. Þrjár nýjar tryggingar Þrjár nýjar tryggingar, ábyrgðartrygging stjórnenda og stjórnarmanna, framleiðslu- ábyrgðartrygging og greiösltifalIstrygging, geta fallið undir atvinnurekstrartrygginguna. Starfsábyrgðartryggingar Á vinnumarkaði hafa átt sér stað breytingar sem hafa leitt til þess að ákveðnum starfsstéttum er skylt skv. lögum að hafa starfsábyrgðartryggingar auk þess sem þróunin á hlutabréfamarkaði hefur kallað á ábyrgðartryggingar fyrir stjórnendur og stjórnarmenn fyrirtækja. Þróunin í Evrópu hefur sýnt að stjórnendur og stjórnarmenn hlutafélaga eru í auknum mæli dregnir til ábyrgðar, t.d. af hluthöfum, vegna mis- taka í rekstri og því hefur þessum tryggingum fjölgað mjög. Framleiðsluábyrgðartrygging Framleiðendur í matvælaiðn- aði, til dæmis sjávarútvegi, eru í auknum mæli farnir að sjá sjálfir um sölu og markaðssetningu á vörum sínum út fyrir landsteinana. Það er því aukin þörf fyrir framleiðslufyrirtæki í útflutningi að kaupa framleiðsluábyrgðartryggingu fyrir vöru sína. Greiðslufallstrygging Greiðslufallstrygging tryggir framleið- andann gegn því að kaupandi greiði ekki fyrir vöruna sem hann hefur pantað og fengið. í samstarfi við tryggingafélagið Hermés býður TM íslenskum fyrirtækjum upp á greiðslufallstryggingu en Hermés er stærsta fyrirtæki á þessu sviði í heiminum. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF -þegar mest á reynir! Aðalstræti 6-8 • 101 Reykjavík • Sími 515 2000 • www.tmhf.is liMMli'lfflWlll'l’l 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.