Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Side 68

Frjáls verslun - 01.07.2000, Side 68
I I Fyrir hönd Olís var skipulagning framkvæmda ogfrágangs á húsinu að mestu í höndum Einars Marinóssonar starfsmannastjóra, t.v., og Hafsteins Guðmundssonar, forstöðumanns framkvæmdadeildar. ekki færanlegir en mikið er um skerma í opnu rýmunum svo auðvelt er að breyta þar til eftir hentugleikum. A gólfum er nær alls staðar rauðleitt eikarparkett en á gólfinu í stigahús- inu er sams konar steinn og sá sem er utan á húsinu og einnig á einstaka stað inni. Innréttingar eru teiknaðar sér- staklega af Þórdísi Zoéga sem einnig hannaði fundarborð og afgreiðsluborð. Fyrir hönd Olís var skipulagning fram- kvæmda og frágangs á húsinu að mestu í höndum Hafsteins Guðmundssonar, forstöðumanns framkvæmdadeildar, og Einars Marinóssonar starfsmannastjóra. „Vel hefur tekist til með byggingu hússins en um bygg- ingu þess var samið við ístak og var byggingakostnaður hóf- legur," segir Ingimundur. Starfsemin dreifð „Við vorum með aðalstöðvar okkar í Laugarnesi, í gömlu húsi, en deildirnar voru dreifðar hingað yrði skert sem minnst og formið haft fremur mjótt út að Sundunum en miklu breiðara á hinn veginn. Eik og kirsuberjaviður „Það hefur löngum verið vandamál hér á landi að suðlægir gluggar hafa verið stórir og sólin valdið óþægindum," segir Ingimundur. „Við leystum þetta á þann einfalda hátt að hafa gluggana á suðurhliðinni fremur litla en í þeim er gler með sólarvörn, þó ekki svo að útsýni skerðist af þeim sökum. Þessir gluggar eru frá Velfag í Dan- mörku en fyrirtækið er þekkt fyrir vandaða glugga. A suður- hliðinni eru einnig gluggatjöld sem hægt er að draga niður og eru þau hönnuð þannig að út sést um þau þó svo að mynd- in sé aðeins skyggð.“ Yfir húsinu er samræmdur heildarsvipur en þó eru til- brigði nokkur og var verkið unnið í samvinnu við starfsfólk og yfirmenn hjá Olís. Veggir eru ljósir að lit og málmlitur á loftpanelum en kirsuberjaviður í innréttingum. Veggir eru Sterk fyrirtækjamenmng eykur afköst og ánægju og því er lögð áhersla á að hafa aðstöðu starfsmanna sem besta. Fundarherbergið er vistlegt. 68

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.