Morgunblaðið - 13.01.2001, Page 9

Morgunblaðið - 13.01.2001, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 9 NÝR kjarasamningur milli Rafiðn- aðarsambands Íslands og RARIK hefur verið samþykktur í almennri atkvæðagreiðslu. 70,4% þeirra sem greiddu atkvæði sögðu já og 13,6% sögðu nei. Á kjörskrá voru 115 og greiddi 81 atkvæði. Samningurinn gildir til 30. nóv- ember 2004. Hann felur í sér að tek- in verður upp ný launatafla svipuð þeirri sem er að finna í kjarasamn- ingum RSÍ við Reykjavíkurborg og fjármálaráðuneytið sem gerðir voru í vor. Nefnd á vegum starfsmanna og fyrirtækisins vann starfsmat og raðaði inn í nýja töflu. Upphafs- hækkun er mismunandi milli manna. Að mati RSÍ er nýja launa- kerfið sveigjanlegt og gefur mögu- leika til þess að bregðast við breyt- ingum, sem verða í launaþróun á vinnumarkaði og kröfum fyrirtæk- isins vegna breytilegra hæfnis- krafna. Sambandið segir að launa- hækkanir á samningstímanum séu svipaðar og í öðrum samningum. Samkvæmt kjarasamningnum verða lágmarkslaun rafiðnaðar- manns 119.988 kr. á mánuði í upp- hafi samningsins. Lágmarksdag- vinnulaun flokkstjóra verða 139.251 kr. Meðal nýmæla í samningnum má nefna að ákvæði um útköll og hvíld- artíma eru endurskoðuð, ákvæði um veikindi í orlofi og veikindi barna breytast og tryggingarkafli samn- ingsins var endurskoðaður. Sams- konar ákvæði eru í samningnum um séreignarsjóð og samið hefur verið um í öðrum kjarasamningum á þessu ári. Í samningnum er að finna endur- skoðunarákvæði sem verða virk í ársbyrjun 2002 og 2003 að uppfyllt- um tilteknum forsendum. Nýr kjarasamningur RSÍ við RARIK samþykktur FLEIRI sögðu sig úr þjóð- kirkjunni á síðasta ári miðað við árin á undan eða alls 1.115 manns sem er 0,4% þeirra sem voru í henni 1. desember 2000. Alls voru 184 skráðir í þjóð- kirkjuna á síðasta ári og voru því 931 brottskráðir umfram nýskráða samanborið við 882 árið 1999 og 636 árið 1998. Alls voru gerðar 1.987 breyt- ingar á trúfélagsskráningu á síðasta ári, sem svarar til þess að að 0,7% landsmanna hafi skipt um trúfélag. Af þeim 1.115 sem sögðu sig úr þjóðkirkjunni kusu 343 að vera utan trúfélaga, 225 létu skrá sig í Fríkirkjuna í Reykja- vík, 138 í Ásatrúarfélagið, 131 í Fríkirkjuna í Hafnarfirði og 113 í Óháða söfnuðinn. Úrsögnum úr þjóð- kirkjunni fjölgar Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Úrval af samkvæmiskjólum, dressum og drögtum                   !  " ! !        Útsala 20-70% afsláttur Opið frá kl. 11-16 • • •mkm v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 Útsalan er hafin Hlíðasmára 17, Kópavogi, sími 564 6610 barna- vöru- verslun Teg. 58520 Stærðir 41-46 Litur: Svartur Verð 5.900 Tilboð 3.990 Tilboð Herrakuldaskór Tilboðið gildir fimmtudag til laugardags Aðrir herrakuldaskór kr. 3.990. ECCO kuldaskór 20% afsláttur. Teg. 0201 Stærðir 41-46 Litur: Svartur Verð 5.900 Tilboð 3.990 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3  SÍMI 554 1754 Þjónusta í 35 ár Ú T S A L A Mörg hundruð erlendir bókati t lar Í tilefni útsölunnar verður opið laugardaginn 13. janúar frá kl. 12-18 og sunnudaginn 14. janúar frá kl. 13-17 M I K I L L A F S L Á T T U R Bergstaðastræti 7 Sími 551 2030 Opið virka daga 13-18 STEINARS B Ó K A B Ú Ð 10 10 .3 Útsala útsala 40-80% afsl. Opið laugardag kl. 10—16 sunnudag frá kl. 11—17 17.00 Opið laugardag frá kl. 10.00–16.00 Opið sunnudaga frá kl. 11.00–17.00 Strandgötu 11, sími 565 1147 Bókum saumaklúbba- og starfsmannakvöld núna. Nýtt námskeið kynnt þriðjudagskvöld 16. janúar, sveigjanlegt fyrirkomulag. Komdu í keramik þegar þér hentar, opið alla daga. Keramik fyrir alla er á Laugavegi 48b. Opið mánud.-föstud.: 11-18., laugard. og sunnud. 13-17. Síminn er 552 2882, kynning á Netinu: keramik.is Vantar þig tösku eða seðlaveski? Hjá okkur er útsala Laugavegi 58 sími 551 3311 Líttu inn. Skólavörðustíg 14 Útsalan hefst á mánudag kl. 9.00 Hef hafið störf á hársnyrtistofunni Space, Rauðarárstíg 41. Tímapantanir eru í símum 551 3430 og 552 3430. Sjáumst hress á nýju ári. Sigga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.