Morgunblaðið - 13.01.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.01.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 9 NÝR kjarasamningur milli Rafiðn- aðarsambands Íslands og RARIK hefur verið samþykktur í almennri atkvæðagreiðslu. 70,4% þeirra sem greiddu atkvæði sögðu já og 13,6% sögðu nei. Á kjörskrá voru 115 og greiddi 81 atkvæði. Samningurinn gildir til 30. nóv- ember 2004. Hann felur í sér að tek- in verður upp ný launatafla svipuð þeirri sem er að finna í kjarasamn- ingum RSÍ við Reykjavíkurborg og fjármálaráðuneytið sem gerðir voru í vor. Nefnd á vegum starfsmanna og fyrirtækisins vann starfsmat og raðaði inn í nýja töflu. Upphafs- hækkun er mismunandi milli manna. Að mati RSÍ er nýja launa- kerfið sveigjanlegt og gefur mögu- leika til þess að bregðast við breyt- ingum, sem verða í launaþróun á vinnumarkaði og kröfum fyrirtæk- isins vegna breytilegra hæfnis- krafna. Sambandið segir að launa- hækkanir á samningstímanum séu svipaðar og í öðrum samningum. Samkvæmt kjarasamningnum verða lágmarkslaun rafiðnaðar- manns 119.988 kr. á mánuði í upp- hafi samningsins. Lágmarksdag- vinnulaun flokkstjóra verða 139.251 kr. Meðal nýmæla í samningnum má nefna að ákvæði um útköll og hvíld- artíma eru endurskoðuð, ákvæði um veikindi í orlofi og veikindi barna breytast og tryggingarkafli samn- ingsins var endurskoðaður. Sams- konar ákvæði eru í samningnum um séreignarsjóð og samið hefur verið um í öðrum kjarasamningum á þessu ári. Í samningnum er að finna endur- skoðunarákvæði sem verða virk í ársbyrjun 2002 og 2003 að uppfyllt- um tilteknum forsendum. Nýr kjarasamningur RSÍ við RARIK samþykktur FLEIRI sögðu sig úr þjóð- kirkjunni á síðasta ári miðað við árin á undan eða alls 1.115 manns sem er 0,4% þeirra sem voru í henni 1. desember 2000. Alls voru 184 skráðir í þjóð- kirkjuna á síðasta ári og voru því 931 brottskráðir umfram nýskráða samanborið við 882 árið 1999 og 636 árið 1998. Alls voru gerðar 1.987 breyt- ingar á trúfélagsskráningu á síðasta ári, sem svarar til þess að að 0,7% landsmanna hafi skipt um trúfélag. Af þeim 1.115 sem sögðu sig úr þjóðkirkjunni kusu 343 að vera utan trúfélaga, 225 létu skrá sig í Fríkirkjuna í Reykja- vík, 138 í Ásatrúarfélagið, 131 í Fríkirkjuna í Hafnarfirði og 113 í Óháða söfnuðinn. Úrsögnum úr þjóð- kirkjunni fjölgar Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Úrval af samkvæmiskjólum, dressum og drögtum                   !  " ! !        Útsala 20-70% afsláttur Opið frá kl. 11-16 • • •mkm v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 Útsalan er hafin Hlíðasmára 17, Kópavogi, sími 564 6610 barna- vöru- verslun Teg. 58520 Stærðir 41-46 Litur: Svartur Verð 5.900 Tilboð 3.990 Tilboð Herrakuldaskór Tilboðið gildir fimmtudag til laugardags Aðrir herrakuldaskór kr. 3.990. ECCO kuldaskór 20% afsláttur. Teg. 0201 Stærðir 41-46 Litur: Svartur Verð 5.900 Tilboð 3.990 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3  SÍMI 554 1754 Þjónusta í 35 ár Ú T S A L A Mörg hundruð erlendir bókati t lar Í tilefni útsölunnar verður opið laugardaginn 13. janúar frá kl. 12-18 og sunnudaginn 14. janúar frá kl. 13-17 M I K I L L A F S L Á T T U R Bergstaðastræti 7 Sími 551 2030 Opið virka daga 13-18 STEINARS B Ó K A B Ú Ð 10 10 .3 Útsala útsala 40-80% afsl. Opið laugardag kl. 10—16 sunnudag frá kl. 11—17 17.00 Opið laugardag frá kl. 10.00–16.00 Opið sunnudaga frá kl. 11.00–17.00 Strandgötu 11, sími 565 1147 Bókum saumaklúbba- og starfsmannakvöld núna. Nýtt námskeið kynnt þriðjudagskvöld 16. janúar, sveigjanlegt fyrirkomulag. Komdu í keramik þegar þér hentar, opið alla daga. Keramik fyrir alla er á Laugavegi 48b. Opið mánud.-föstud.: 11-18., laugard. og sunnud. 13-17. Síminn er 552 2882, kynning á Netinu: keramik.is Vantar þig tösku eða seðlaveski? Hjá okkur er útsala Laugavegi 58 sími 551 3311 Líttu inn. Skólavörðustíg 14 Útsalan hefst á mánudag kl. 9.00 Hef hafið störf á hársnyrtistofunni Space, Rauðarárstíg 41. Tímapantanir eru í símum 551 3430 og 552 3430. Sjáumst hress á nýju ári. Sigga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.