Morgunblaðið - 13.01.2001, Síða 78

Morgunblaðið - 13.01.2001, Síða 78
Í OKTÓBER og nóvember á síð- asta ári áttu grunnskólar Reykja- víkurborgar kost á athyglisverðu ljósmyndanámskeiði. Marteinn G. Sigurgeirsson kennsluráðgjafi leiðbeindi nem- endum í 7. bekk í myndatöku; fór með þeim í tæknileg atriði eins og myndbyggingu, æfði þá í myndatökum í illviðri og kenndi þeim aðferðir við að taka nær- myndir af formum og munstri m.a. Marteinn segist hafa verið að þróa þessa kennsluaðferð í fimm ár. „Skólakerfið íslenska hefur ekki enn kveikt á því að hér er merkileg listgrein á ferðinni,“ segir Marteinn. „Það er hægt að nota hana til sköpunar og tengja öðru námsefni þar sem ljós- myndin er kveikja að einhverju ferli – oftast þá í íslensku.“ Marteinn segir það hafa verið skemmtilegt að vinna þetta í kringum skólana sjálfa. „Það er nýtilkomið að ég fari sjálfur í skólana. Hér áður fyrr bauð ég krökkunum niður í Tjarnargötu þar sem ég var með aðstöðu. Svo þegar ég flutti myndverið sem ég sé um, mynd- ver grunnskólanna, í Réttarholts- skóla bjóst ég við að þetta myndi detta niður því að það væri ekk- ert áhugavert í kringum skólana að mynda. En ég hafði algerlega rangt fyrir mér og verkefnið varð miklu fjölbreyttara fyrir bragðið. Krakkarnir þurftu nú að gaum- gæfa sitt eigið umhverfi á nýstár- legan hátt og taka eftir einu og öðru sem hefur farið framhjá þeim í dagsins önn.“ Um 800 nemendur tóku þátt í verkefninu og eru meðfylgjandi myndir dæmi um afrakstur þess- ara námskeiða. Ungir myndasmiðir í grunnskólum Ljósmynd/Daníel Höfundur: Daníel úr Hólabrekkuskóla. Ljósmynd/Rósa Höfundur: Rósa úr Heiðaskóla. Ljósmynd/Hugrún Höfundur: Hugrún úr Melaskóla. Ljósmynd/Elísa Höfundur: Elísa úr Seljaskóla. Ljósmynd/Heiða Höfundur: Heiða úr Húsaskóla. Ljósmyndir og ljóð FÓLK Í FRÉTTUM 78 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.