Morgunblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Lausar stöður við Hjallaskóla Staða aðstoðarskólastjóra Aðstoðarskólastjóri er staðgengill skóla- stjóra og samkvæmt nýju stjórnunarfyrir- komulagi, þar sem skólanum er skipt upp í þrjár deildir(stig), er gert ráð fyrir að hann stjórni einni deildinni. Kennarastöður: Kennarar óskast í almenna kennslu á mið- og yngsta stigi fyrir næsta skólaár. Kennari, þroskaþjálfi eða einstaklingur með uppeldisfræðilega menntun og reynslu óskast til kennslu fyrir fatlaðan einstakling næsta vetur. Um er að ræða starf, sem jafnframt reynir á líkamsþrek umsækjenda. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Annað starfsfólk: Stuðningsfulltrúar óskast í þrjár hálfar stöður. Starfsfólk í tvær hálfar stöður í Frístund, sem er dægradvöl Hjallaskóla. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmanna- félags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga f.h. Kópavogsbæjar. Upplýsingar um ofangreind störf gefa Stella Guðmundsdóttir skólastjóri, Vigfús Hallgrímsson aðstoðarskólastjóri og Guðlaug Snorradóttir fagstjóri sérkennslu í síma 5542033. Athygli er vakin á heimasíðu skólans http://hjallaskóli.kópavogur.is/ Umsóknarfrestur er til 29. maí. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆRLausar stöður Framhaldsskólakennara vantar í eftirtalda kennslu: Enska (heil staða) Tölvufræði (heil staða) Læknaritun (stundakennsla) Félagsfræði (afleysing í heila stöðu) Lyfjafræði (heil staða) Stærðfræði (heil staða) Staða aðstoðarskólameistara. Staðan er veitt til fimm ára frá og með 1. ágúst næstkomandi. Umsókn skal stíla á skólameistara og skila á skrifstofu skólans, sem er opin kl. 8.00—15.00 eða senda í pósti. Heimilisfang skólans er Ármúli 12, 108 Reykjavík. Ekki þarf að fylla út sérstök umsóknareyðublöð, en umsókn skulu fylgja afrit prófskírteina og starfsferilsskrá. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Umsóknarfrestur er til 16. maí. Laun eru í sam- ræmi við gildandi kjarasamninga. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 581 4022. Greinargóð lýsing á skólanum er á heimasíðu hans, www.fa.is . Fjölbrautaskólinn við Ármúla er kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum og þróunarskóli í upplýsingatækni. Um 250 manns stunda nám á heilbrigðisbrautum en 500—550 á öðrum starfsmenntabrautum og bóknámsbrautum til stúdentsprófs. Frá og með haustinu verður meirihluti kennara með fartölvu við starf sitt og nemendum gefst kostur á að kaupa eða leigja slíkt tæki hjá Nýherja hf. eða öðrum seljendum. Skólinn tekur þátt í samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Gallups, Hinu gullna jafnvægi, en markmið þess er að auka sveigj- anleika í starfi og starfsánægju. Starfsmenn eru 70-80. Skólameistari.                    ! "  #                      $!  %   "   ! ' (  (  %     (  "          !" #! !$%& )* +,-./ 01 2 )3456 178 9:99 /;6 178 9:97''' ( )  )     <       "          '! =       099:       (             " <   "  !! 3 !  =    #   >1   "  < (    "! !&   07   << , =     #  >1   ) < "    Fellaskóli Fellahreppi kennaravantar@fellaskola.fellahreppi Fellaskóli, Fellahreppi, auglýsir eftir kennurum til starfa næsta vetur. Um er að ræða almenna kennslu, íþróttir, raungreinar, sérkennslu, heimilisfræði. Fellaskóli er í Fellabæ við Lagarfljót og í haust verður tekin í notkun viðbygging við skólann sem gerir kleift að einsetja hann. Nemendum hefur fjölgað töluvert síðastliðin ár og verða þeir tæplega eitt hundrað á komandi hausti. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Nánari upplýsingar veita Sverrir (sg@ismennt.is) eða Bergþóra (barn@ismennt.is) í síma 471 1015.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.