Morgunblaðið - 01.05.2001, Page 68

Morgunblaðið - 01.05.2001, Page 68
FRÉTTIR 68 ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 26. apríl hófst þriggja kvölda vor tvímenningur og mættu sextán pör. Meðalskor var 168. Bestum árangri náðu: N-S Hertha Þorsteinsd. – Elín Jóhannsd. 206 Heimir Þ. Tryggvas. – Ármann J. Láruss. 198 Óskar Sigurðss. – Sigurður Steingrímss. 176 A-V Hermann Láruss. – Sigurjón Tryggvas. 207 Bernódus Kristinss. – Hróðmar Sigurbj. 179 Georg Sverriss. – Ragnar Jónss. 173 Tvímenningurinn heldur áfram fimmtudaginn 3. maí og hefst spila- mennska stundvíslega kl. 19.45. Spil- að er í Þinghóli, Hamraborginni. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Íslandsmót í paratvímenningi Mótið verður haldið í Verk- menntaskólanum á Akureyri helgina 5.-6.maí. Það hefst laugardag kl. 11.00. Vin- samlega skráið ykkur í síðasta lagi fimmtudag 3. maí í s. 587 9360 eða bridge@bridge.is Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð mið- vikud. 11. apríl. 18 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Albert Þorsteinss. – Hannes Ingibergss. 257 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 252 Halla Ólafsd. – Pálína Kjartansd. 238 Árangur A-V Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 262 Jónas Nordquist – Ólafur Ingvarss. 246 Björn E. Péturss. – Hilmar Ólafss. 236 Tvímenningskeppni spiluð mið. 18. apríl. 20 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 278 Jón Stefánss. – Sæmundur Björnss. 261 Halla Ólafsd. – Pálína Kjartansd. 249 Árangur A-V Björn E. Péturss. – Hilmar Ólafss. 272 Þorsteinn Erlingss. – Ingibjörg Kristj. 250 Ingibjörg Stefánsd. – Þorsteinn Davíðss. 225 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 23. apríl. 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Björn E. Péturss. – Bergur Þorvaldss. 269 Hjálmar Gíslas. – Jóhann M. Guðm. 258 Jón Stefánss. – Sæmundur Björnss. 257 Árangur A-V Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 281 Alda Hansen – Margrét Margeirsd. 275 Bragi Björnss. – Alfreð Kristjánss. 250 Útboð á lögnum Olíudreifing ehf. auglýsir útboð á lagnavinnu eldsneytislagna o.fl. fyrir nýja birgðastöð fyrir- tækisins í Krossanesi, Akureyri. Um er að ræða 80—250 mm stálrör, tengistykki og búnað. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Olíudreif- ingar ehf. fimmtudaginn 3. maí eftir kl. 13.00. Bjóðendur utan Reykjavíkur geta fengið gögnin send með pósti sama dag. Tilboð verða opnuð föstudaginn 11. maí 2001 kl. 11.00. Útboð HRA-01 Fólks- og vörulyfta Hrauneyjafossstöð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í afhendingu og uppsetningu á fólks- og vörulyftu ásamt tengdum stjórnbúnaði samkvæmt útboðsgögn- um HRA-01. Uppsetning lyftu getur hafist 1. október 2001. Verklok 20. febrúar 2002. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 2. maí 2001 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað þar sem þau verða opnuð þriðjudaginn 22. maí 2001, kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. HÚSNÆÐI Í BOÐI Til leigu björt og skemmtileg 4 herb. íbúð á svæði 109. Leigist frá 7. maí, eitt ár í senn. Leiga 80 þús. á mánuði með hita. 2 mánuðir fyrirfram og tryggingavíxill óskast. Uppl. í síma 476 1768. UPPBOÐ Lausafjáruppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Aðalstræti 92, Patreks- firði, Vesturbyggð, miðvikudaginn 9. maí 2001, kl. 16.00: UL 237 TB 713 JG 090 RH 844 PY 160 IT 379 DA 430 IF 928 HK 763 UK 375 Greiðsla áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 30. apríl 2001. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Mímisvegur 15, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ragnheiður R. Friðgeirs- dóttir og Sævar Freyr Ingason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 4. maí 2001 kl. 10:00. Tjarnarlundur 4h, Akureyri, þingl. eig. Sigurlína Snorradóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 4. maí 2001 kl. 10:00. Tröllagil 14, 302 I, Akureyri, þingl. eig. Kristjana Einarsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 4. maí 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 30. apríl 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. ÝMISLEGT STYRKIR Styrkir til orðabókarverkefna Norrænt málráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til orðabókarverkefna á „litlu málsvæð- unum“ á Norðurlöndum. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 15. júní 2001 kl. 16. Umsækjendur fá tilkynningu um niðurstöðu í september 2001. Í umsókn skulu þessar upplýsingar koma fram: ● Umsækjandi (nafn, staða og menntun, heimilisfang, tölvupóstfang, sími, ferilskrá — hámark 1 A4-síða). ● Ábyrgðarmaður verkefnis (nafn, staða, heimilisfang, tölvupóstfang, sími, stofnun ef við á). ● Lýsing á verkefni (heiti, markmið, efni, tildrög — hámark 2 A4-síður). ● Tímasetningar (áætluð lengd, upphafsdagur, lokadagur). ● Upphæð sem sótt er um og fjárhagsáætlun. ● Er sótt um styrki til verkefnisins frá öðrum aðilum en Norrænu málráði? Ef svo er, hvaðan og um hvaða fjárhæðir er að ræða? ● Hefur áður verið sótt um fé til verkefnisins og það fengist? Til að umsókn komi til álita verður hún að vera skrifuð á einu Skandinavíumálanna þriggja, þ.e. dönsku, norsku eða sænsku. Umsóknir skal senda undirrituðum, helst í þremur eintökum, og þangað má einnig sækja frekari upplýsingar (gjarna í tölvupósti: Henrik.Holmberg@dsn.dk). Henrik Holmberg Nordisk Sprogråd c/o Dansk Sprognævn Njalsgade 80 2300 København S, Danmörk. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF Útivist Þriðjudagur 1. maí kl. 13.00 Grænadyngja — Lambafellsgjá. Um 3—4 klst. ganga. Verð 1.300 kr. f. félaga og 1.500 kr. f. aðra. Sunnudagur 6. maí kl. 10.30 Reykjavegur 2. áfangi Stóra-Sandvík — Eldvörp. Brottför frá BSÍ. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull með jeppadeild 12.—13. maí. Sjá heimasíðu: www.utivist.is Þriðjud. 1. maí kl. 10.30: Ferð á Hengil. 11—12 km, um 4 klst. ganga, hæðaraukn. 5—600 m. Verð 1.500. Fararstjóri Sig- urður Kristjánsson. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6. Bókið sumarleyfisferðir í tíma. Aukaferð á Víknaslóðir 23. júlí, fólk af biðlistum er hvatt til að hafa samband við skrifstofu í s. 568 2533. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. I.O.O.F. 7  1825271/2  Fl Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund miðvikudags- kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Kaffisala í Kristniboðssalnum í dag kl. 14—18. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfélag kvenna. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðssaln- um annað kvöld kl. 20.30. Guðlaugur Gíslason og Birna Gerður Jónsdóttir tala. Ragnheiður Hafstein syngur. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is I.O.O.F. 9  182528½  R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILBOÐ / ÚTBOÐ I.O.O.F. 18  182528  XX. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is TÓNLISTARSKÓLAKENNARAR eru eini hópurinn innan Kennarasam- bands Íslands sem hefur ekki enn lok- ið gerð nýs kjarasamnings. Um áramót var gerður skamm- tímasamningur milli tónlistarskóla- kennara og launanefndar sveitar- félaga. Þar var ákveðið að viðræður um endanlegan samning yrðu hafnar á ný ekki síðar en 15. apríl og stefnt yrði að ljúka gerð hans fyrir 31. maí. Fundur var haldinn 18. apríl, en síðan hafa viðræður legið niðri. Annar fundur er boðaður 2. maí. Tónlistar- skólakennarar eru gramir vegna þessa seinagangs. Þeir eru lakast launaðir allra kennara. Byrjunarlaun nýútskrifaðs tónlistarskólakennara með 12–14 ára tónlistarnám að baki eru kr. 102.000 á mánuði. Krafa Félags tónlistarskólakennara er að grunnlaun verði ekki lægri en kr. 180.000 á mánuði. Tónlistarskólakennarar í Reykja- vík og nágrenni hyggjast fjölmenna í kröfugöngu dagsins 1. maí með kröfu- spjöld. Athygli fjölmiðla er vakin á því: ·að Lúðrasveit verkalýðsins ætlar að sýna tónlistarskólakennurum stuðning sinn á táknrænan hátt, þeg- ar gengið verður niður Bankastræti ·tónlistarmenn sem fram koma á úti- fundinum á Ingólfstorgi hyggjast einnig sýna tónlistarskólakennurum stuðning með táknrænum hætti. Tónlistarskólakennarar Uppákoma 1. maí FLUGLEIÐAHLAUPIÐ verður haldið í 7. sinn fimmtudaginn 3. maí nk. kl. 19:00. Hlaupið fer að venju fram kringum Reykjavíkurflugvöll- .Vegalengdin er 7 km. Boðið verður upp á sex manna sveitakeppni. Forskráning fer fram á www.hlaup.is en einnig verður hægt að skrá sig á Hótel Loftleiðum á hlaupadaginn frá klukkan 17:00. Skráningargjaldið er 700 kr. fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir börn. Glæsileg útdráttarverðlaun. Sér- verðlaun eru fyrir 3 fyrstu sætin í öllum flokkum. Þá verða ferðavinn- ingar og kvöldverðir í boði. Verðlaunagripir frá Jóni Tryggva í Gullmótun fyrir fyrsta karl og fyrstu konu í hlaupinu. Þátttaka í hlaupinu gefur punkta í Vildarklúbbi Flugleiða. Flugleiða- hlaupið verður á fimmtudag SAMFYLKINGIN býður til sam- komu á Hótel Borg kl. 14.00 á bar- áttudegi verkalýðsins. Dagskrá: Magga Stína og Hringirnir, Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður, Anna Sigríður Helgadóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanó- leikari. Kynnir: Jakob Frímann Magnússon. Sérstakur gestur: Illugi Jökulsson. Allir velkomnir. 1. maí á Hótel Borg ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.