Morgunblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 79
Sylvester Stallone og Cristián de la Fuente í hlutverkum sínum í Driven.                                                           !                         "#$" % #&$' % (#$& % )*$+ % "#$( % *,$* % #$" % #$, % ''$+ % ""$# %    SYLVESTER Stallone keyrir allt um koll á bandaríska bíóað- sóknarlistanum og leggur í fyrsta sætið, án þess að gera eitt einasta þjónustuhlé og ýtir þar með mynd- inni Bridget Jones’s Diary úr vegi! Driven er spennumynd um kappakstur, leikstýrt af Finnanum Renny Harlin, sem einnig stjórn- aði Stallone í myndinni Cliffhang- er árið 1993. Sú mynd fékk góða aðsókn en ekki hafa allar myndir Stallones síðan vakið athygli bíó- gesta. Kvikmyndin Town & Country, rómantísk gamanmynd með stór- stjörnunum Warren Beatty, Diane Keaton og Goldie Hawn í aðal- hlutverkum, var frumsýnd um helgina en náði aðeins 7. sæti á listanum, aðstandendum hennar til talsverðra vonbrigða. Kvikmyndin hefur verið lengi í vinnslu og hefur frumsýningu hennar verið frestað 12 sinnum frá því árið 1999. Vampírumyndin The Forsaken fór svo beint í 8. sætið. Myndin kostaði aðeins 5 milljónir dala og þykir því ljóst að hún muni skila góðum hagnaði en tekjur af fyrstu sýningarhelginni námu næstum sömu upphæð. Sly Stallone keyrir á toppinn Með drifið í lagi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2001 79 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 213. Engin sýning miðvikudag Sýnd kl. 8. Vit nr.173 Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 224 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16 ára Vit nr. 228 Sýnd kl. 6. Vit nr. 216 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Christopher McQuarrie leikstjóri Usual Su- spects með annan smell með óskarsverð- launahafanum Benicio Del Toro, Ryan Phillippe, Juliet Lewis og James Caan Óeðlilega snjöll! Frumsýning Sýnd kl. 4 og 6. Miðvikud. kl. 6. Vit nr. 210. SAVE THE LAST DANCE FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr 220. B.i.14. Suma r min ning ar er r u u b b e e st g g l l e e y y md d a a r r Sýnd kl. 4, 6 og 8. Mið. kl. 8. Vit nr. 230 Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal Vit nr. 213 Sýnd kl. 10. Vit nr. 224 1. maí — ókeypis í bíó kl. 2 Risaeðlurnar og Bring It On Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez 2 fyrir 1 Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Frábær rómantísk gaman- mynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd. 4, 6, 8, 10. Miðvikudagur kl. 6, 8, 10. B.i.16 ára Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Raðmorðingi gengur laus og fórnarlömbin eru hreinar meyjar. Aðeins eitt í stöðunni. Afmeyjast eða drepast! Tryllingslega sexý. Scream mætir American Pie!! MAGNAÐ BÍÓ Almost Famous er sýnd í Regnboganum Sýnd. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Miðvikudagur kl. 5.50, 8 og 10.10. LEIKARARNIR sem ljá persónun- um í Simpsons raddir sínar hafa nú fengið 43% launahækkun og eru því með um 2 milljónir dala í árstekjur. Útlit er fyrir að þættirnir muni hefja fimmtánda tímabilið innan skamms og eru þeir fyrir löngu búnir að slá öll met hvað vinsældir teiknimynda varðar. Þar á undan voru það The Flintstones sem naut þess heiðurs. Árið 1998 var útlit fyrir að leik- ararnir myndu fara í verkfall vegna lágra launa og var framleiðslan þá í uppnámi um skeið. Fox-sjónvarps- töðin virðist því loksins vera búin að sjá út gildi þessarar gullnámu sem þættirnir hafa hingað til verið. Hómer fagnar launahækkuninni. Simpsons
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.