Morgunblaðið - 01.05.2001, Page 67

Morgunblaðið - 01.05.2001, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2001 67 TIL LEIGU Til leigu atvinnu- og verslunarhúsnæði á Blönduósi Vegna breytinga á rekstrarformi hjá Árvirkni ehf. á Blönduósi er til leigu hluti af húsnæði fyrirtækisins. Húsnæðið er staðsett við Norður- landsveg 4, Blönduósi. Húsnæðið er á mjög góðum stað við þjóðveg númer eitt. Góð sýn- ingaraðstaða er utan við húsið. Verslunarhluti hússins er um 200 fermetrar að stærð og iðnaðarhúsnæði er um 600 fermetrar. Húsnæði þetta hentar vel til ýmissa nota. Áhugasamir hafi samband við Gest Þórarins- son eða Kristófer Tómasson í símum 452 4750, 893 0150 eða 868 4197. Nýtt glæsilegt atvinnuhúsnæði Til leigu í Smáranum 2.360 fm skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á fjórum hæðum. Staðsetn- ingin hefur mikið auglýsingagildi. Möguleikar á skiptingu í 590 fm einingar. Upplýsingar í síma 896 6526 og fax 581 2470.     Til leigu 600 fm lager- og skrifstofu- húsnæði í Skeifunni. Hentar t.d. fyrir heildsölu og lager. Inn- keyrsludyr, lofthæð um 4,4 m. Uppl. í símum 588 2220 og 894 7997. ATVINNUHÚSNÆÐI Aðalfundur Aðalfundur Skráningarstofunnar hf. verður haldinn þriðjudaginn 8 . maí 2001 klukkan 16.00 á skrifstofu félagsins í Borgartúni 30. 1. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillaga um heimild til kaupa félagsins á eigin hlutum, allt að 10% samkvæmt 55. gr. hluta- félagalaga. Stjórn Skráningarstofunnar hf. Félagsmenn Matvæla- og veitingasambands Íslands og Rafiðnaðarsambands Íslands Til hamingju með daginn Tökum þátt í hátíðarhöldum dagsins og á mætum síðan í 1. maí kaffi í félagsmiðstöð- inni á Stórhöfða 31. Stjórnir RSÍ og Matvís. Hafnarfjarðarbær Bæjarskipulag Hörðuvellir — Kynningarfundur Boðið er til kynningarfundar þar sem kynnt verður tillaga að deiliskipulagi Hörðuvalla — Reykdalsreits og fyrirhugaðrar skólabyggingar á svæðinu. Fundurinn verður haldinn í Hafnarborg, fimmtudaginn 3. maí, kl. 20.00 Bæjarstjóri Hafnarfjarðar. BÁTAR SKIP Til sölu Manni á Stað Frambyggður eikarbátur, smíðaður á Fáskrúðs- firði 1976, 21 bt. Vél: Cummings, 200 hö. Bátur- inn er vel búinn á dragnót og net. Einhver kvóti gæti fylgt og hagstætt lán. Skipasalan Eignahöllin, Mörkinni 3, 108 Reykjavík, sími 552 8850, fax 552 7533. TILKYNNINGAR Ókeypis lögfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur Opið í kvöld, þriðjudagskvöld, frá kl. 20.00— 22.00 og á fimmtudögum frá kl. 14.00—16.00. Kvennaráðgjöfin, Túngötu 14, Reykjavík, sími 552 1500. Listmunir Erum að taka á móti verkum fyrir næsta list- munauppboð sem verður haldið á Hótel Sögu fimmtudagskvöldið 10. maí. Vinsamlegast hafið samband tímalega. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14—16, sími 551 0400.        Hvar fáið þið mesta úrvalið og besta verðið? Opið í dag, 1. maí, kl. 11—17. Gvendur dúllari — alltaf góður. Fornbókasala Kolaportinu. Forval Tölvukaup Landsvirkjun óskar eftir áhugasömum seljend- um til að taka þátt í forvali vegna tölvukaupa. Um er að ræða kaup á u.þ.b. 150—170 ein- menningstölvum (borðtölvum og ferðatölv- um). Tölvurnar þurfa að vera til afgreiðslu á næstu tveimur mánuðum. Gerð er krafa um gæði tölvanna, reynslu fram- leiðanda ásamt góðu þjónustustigi og þjón- ustugetu seljanda. Forvalsgögn eru afhent hjá innkaupadeild Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykja- vík. Forvalsumsókunum skal skila á sama stað eigi síðar en 9. maí 2001 kl. 16.00. Opið hús — Jarðgöng á Austurlandi milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar Opið hús verður í Safnaðarheimilinu á Reyðar- firði miðvikudaginn 2. maí og á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, fimmtudaginn 3. maí vegna kynningar á fyrirhuguðum jarðgöngum milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Húsið verður opið frá kl. 17:00 til 19:00. Gerð verður grein fyrir helstu niðurstöðum vegna mats á umhverfisáhrifum sem verið er að vinna að á vegum Vegagerðarinnar. Almennar upplýsingar um framkvæmd og matsvinnuna er að finna á www.honnun.is . Allir velkomnir. Vegagerðin. Auglýsing um afgreiðslu borgarráðs á auglýstri deiliskipulagstillögu fyrir lóðir við Skógarhlíð og Eskihlíð 24 - 28. Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst afgreiðsla borgarráðs Reykjavíkur á tillögu að deili- skipulagi lóða við Skógarhlíð og Eskihlíð 24 - 28. Þann 13. febrúar sl. samþykkti borgarráð Reykjavíkur að auglýsa deiliskipulag fyrir lóðir við Skógarhlíð og lóðirnar nr. 24-28 við Eskihlíð. Deiliskipulagstillagan var auglýst til kynningar frá 16. febrúar til 16. mars með athugasemdafresti til 30. mars 2001. Sex athugasemdabréf bárust við tillöguna innan tilskilins frests. Tillagan var samþykkt í borgarráði Reykjavíkur þann 10. apríl sl. með óverulegum breytingum. Umsögn um athugasemdirnar hefur verið send þeim er athugasemdir gerðu og þeim tilkynnt um afgreiðslu borgarráðs. Skipulagsstofnun var sent deiliskipulagið til skoðunar og gerði stofnunin ekki athugasemd við að auglýsing um gildis- töku þess yrði birt í B-deild Stjórnar- tíðinda. Nánari upplýsingar eða gögn um framan- greinda deiliskipulagsáætlun og afgreiðslu hennar er hægt að nálgast á skrifstofu Borgarskipulags Reykjavíkur að Borgartúni 3, Reykjavík. Borgarskipulag Reykjavíkur. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Félags Þingeyinga í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 2. maí nk. kl. 20.00 á veitingahúsinu Café Victori, Hafnar- stræti 1—3, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.