Morgunblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 76
FÓLK Í FRÉTTUM 76 ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ   Í HLAÐVARPANUM Eva — bersögull sjálfsvarnar- einleikur 25. sýn. fim. 3. maí kl. 21 örfá sæti laus 26. sýn. þri. 8. maí kl. 21.00 uppselt 29. sýn. fim. 17. maí kl. 21.00 30. sýn. mið. 23. maí kl. 21.00 31. sýn. fös. 25. maí kl. 21.00 Á Hótel Selfossi: 27. sýn. fim. 10. maí uppselt 28. sýn. fös. 11. maí kl. 21.00 Ath. Síðustu sýningar Ósóttar pantanir seldar samdægurs.                 Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar) Miðasala í síma 511 4200 og á Netinu - www.midavefur.is Hópar: Hafið samband í síma 511 7060. Lau. 5. maí kl. 23:00 - örfá sæti laus Fös. 11. maí kl. 20:00 - uppselt Fös. 18. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 19. maí kl. 22:00 - nokkur sæti laus Mið. 23. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus Lau. 26. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus @8', $6 * #!!  J  *F * #,/= J ,O * # = J  I * # =     ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:  ! "" "#$ '(!< ! !$ %%&"'! &(''!< ! !9?3)" '! &('!< ! !7? 3$ %%&"'! & * $+",-$ $" ! " ./012// ! "3 $4/"$45" $ " 4!< ! !)?3&66!(7!< !!2?3&66!('(!< ! !'(?3&66!( ''!< !!''?3&66!('!< ! !' ?3&66!(!'4?3&66!( ! '7?3!'3!((&66!( !'7?3!(!((&66!(!3?3&66!(& 784 %  &66!( !9?3!(&66!( !)'?3&66!(!'?9 )" '! &(!4?9)" '! &( 7?9)" '! &( !'2?9&669 !(!'3?9)" '! &( !'9?9)" '! & 5:;<2 ! "$"$'$ $ / !9?3!'2)" '! &( !')?3!'2)" '! &( !(?3!'2 $ %%&"'! &( !2?3!'2!=*&!&-$ $" >?/20@ ! "" 0 $  !3?3!'9)" '! & !(&66!( !'?3&66!( !')?3&66!(  !'9?3)" '! &( !(?3)" '! &( !)?3&66!( !2?3 )" '! &( !)(?3$ %%&"'! &( ?9$ %%&"'! & Smíðaverkstæðið kl. 20.00: >?/20@ ! "" 0 $  !?3&66!( !9?3&66!( !7?3&66! Litla sviðið kl. 20.30: 0:(;/0 ! "" !A$BC"*;" $ $  !3?3!&%-$ $ "=*!-$ $  %D&   E %D&  = 6$!$ " "%  F "%  *$" 6 $ $ 9+" %  ,G H( * G&$ %  ,97 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 4. maí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS Lau 12. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI Lau 19. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR SIMON & GARFUNKEL Lau 5. maí kl. 20 og 23 Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson flytja tónlist Simon & Garfunkel ásamt góðum gestum. MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 6. maí kl. 14 Sun 13. maí kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR! Geisladiskurinn er kominn í verslanir! ÞÓRA EINARSDÓTTIR - TÓNLEIKAR Sun 6. maí kl. 20 Efnisskrá: sönglög eftir Mozart og Schubert, aríur úr Don Giovanni eftir Mozart, Grímudansleiknum eftir Verdí, Töfraskyttunni eftir Carl María von Weber og Leðurblökunni eftir Johann Strauss. Undirleikari: Jónas Ingimundarson. Klarinett: Ármann Helgason. L.R. og Íslenska leikhúsgrúppan kynna MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Miðasala hefst á morgun! Fim 24. maí kl. 20 – FRUMSÝNING Fös 25. maí kl. 20 – 2. sýning Lau 26. maí kl. 19 – 3. sýning Fös 1. júní kl. 20 – 4. sýning Lau 2. júní kl. 19 – 5. sýning Litla svið – Valsýningar PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Fim 3. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 22 – AUKAS.-UPPSELT Fim 10. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 11. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 12. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Sun 13. maí kl. 19 - AUKASÝNING Fim 17. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 18. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 19. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 19. maí kl. 22 - AUKASÝNING Sun 20. maí kl. 19 - AUKASÝNING Mið 23. maí kl. 20 - UPPSELT Fim 24. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 25. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 26. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Lau 5. maí kl. 19 Fös 11. maí kl. 20 Fös 18. maí kl. 20 Anddyri LEIKRIT ALDARINNAR Mið 2.maí kl. 20 Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir fjallar um Dag vonar eftir Birgi Sigurðsson. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is sýnir í Tjarnarbíói       9. sýning fimmtudaginn 3. maí (næst síðasta sýning) 10. sýning sunnudaginn 6. maí (síðasta sýning) Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar fös 4/5 örfá sæti laus lau 12/5 örfá sæti laus sun 13/5 nokkur sæti laus lau 19/5 Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. ATH aðeins 6 sýningarvikur eftir Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 5/5 fös 11/5 fös 18/5 SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆTURSÝNING AUKASÝNING! 530 3030 Opið 12-18 virka daga FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Aðeins 15 sýningar í Iðnó! sun 6/5 D,E&F kort gilda örfá sæti laus lau 12/5 G,H&I kort gilda örfá sæti laus sun 13/5 örfá sæti laus lau 19/5 örfá sæti laus sun 20/5 fös 25/5 sun 27/5 Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is     !2! !(  !3! !(     ! "0CD$$!"&  %  /0 @   ! A   %  & + ! "& -$ $ !)! !(!)( !< ! !9! !(!)(  * 6 $F "% %  ,G I  " *-$ $& -$ $" = J87 J  %   GRÍNARINN góði Eddie Murphy lætur ekki að sér hæða og skellir sér auðvitað beint á topp mynd- bandalistans þessa vikuna, og það með alla Klumps fjölskylduna með sér. Þetta er framhald myndarinn- ar Nutty Professor sem Eddie gerði árið 1996, en sú mynd var byggð á Jerry Lewis mynd frá árinu 1963 sem ber sama nafn. Eddie er einmitt með í undirbún- ingi þessa dagana framhald mynd- ar sinnar um Dr. Dolittle, en eins- og allir vita er sú mynd byggð á sögunum um Dagfinn dýralækni eftir Hugh Lofting. Já, seint verð- ur góða vísa of oft kveðin að mati Eddie Murphy. Tvær aðrar myndir eru nýjar á listanum, Autumn in New York og The Golden Bowl. Sú fyrrnefnda er eftir Joan Chen og fjallar um mann (Richard Gere) sem verður ást- fanginn af konu (Wynona Ryder) sem er helmingi yngri en hann. Sú síðarnefnda er Merchant-Ivory mynd byggð á sögu Henry James, en þar segir frá manni sem giftist stúlku til fjár þrátt fyrir að vera ástfanginn af bestu vinkonu henn- ar. Það eru þær Kate Beckinsale og Uma Thurman sem leika vin- konurnar. Grín og góðar vísur                                                             !"  #  $    !" $  %&'() !$(   !"   !" %&'() !$( $    !"   !"   !" $  $   #    !" *(+ ' $  %&'() !$( *   , , , *   -  *   *   *   , *   *   *   *   *   , , -  *   *                        !"# $ %"   & "  '$ (         # $ ) ! '    #   &  $ !$ *         Mikið úrval af brjóstahöldurum verð frá kr. 700 Mömmubrjósta- haldarar kr. 1900 Úrval af náttfatnaði fyrir börn og fullorðna Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 ÞAÐ er leitun að einlægara tónlist- arfólki en því sem fyllir raðir Buena Vista Social Club; tónlistarhópnum frá Kúbu sem kom, sá og sigraði hjörtu og huga fólks fyrir réttum fjórum árum. Þeir sem fylla raðir þessa einstaka hóps eru margir hverjir fyrir löngu orðnir rosknir elli- lífeyrisþegar en þegar litið er til sköpunarinnar er annað uppi á ten- ingnum; lifandi og fersk tónlist flutt af einlægni og ástríðu þeirra sem eru með óskerta athygli við eitt og aðeins eitt; nefnilega tónlistina sjálfa. Eftir nokkur lög, spiluð af undir- leikurum og hljómsveitarstjóra, var öldungurinn og píanóundrið Ruben Gonzales kynntur til sögu við mikið lófaklapp. Það var óneitanlega merkileg sjón að horfa á þennan átt- ræða mann stika inn á sviðið, ofurró- lega en af mikilli reisn. Gonzales fór svo fimum höndum um flygilinn á meðan undirleikararnir sungu í kór undir á milli þess sem saxófónninn og þverflautan fengu að njóta sín í ein- leik. Framvindan var frekar máttlaus til að byrja með en fór þó vaxandi með hverju lagi. Hljóðfæraleikararn- ir – sem kunnu sitt fag og vel það – greinilega að spila sig saman. Loks kom sönggyðjan sjötuga, Omara Portuondo, inn á sviðið. Og sú var heldur en ekki í stuði – dillaði sér hvað af tók og var ófeimin við að þenja raddböndin út og suður. Það var kominn hiti í íslenska tréhesta er hér var komið sögu og straumar byrj- aðir að leika um salinn. En það er afar greinilegt hver er stjarnan í hópnum. Þegar hinn smá- gerði söngvari Ibrahim Ferrer steig loks á stokk var auðheyrilegt á áheyrendum að þessu var fólkið að bíða eftir. Það var og vart hægt að taka augun af þessum glaða, gamla sprelligosa sem hoppaði um sviðið eins og unglingsstrákur á milli þess sem hann söng eins og engill. Rödd Ferrers er enda ótrúleg. Mjúk; líkt og þegar fingri er strokið eftir fínu flaueli – eða þá barnsskinni. Við- kvæmnisleg um leið og hún er ægi- kröftug. Ferrer átti salinn og vafði honum um fingur sér eins og hann lysti, dyggilega studdur meðleikurunum. Er hér var komið sögu þoldu áheyrendur, sem voru næst sviði, ekki við lengur og hófu að stíga tryllt- an dans. Ferrer og félagar kunnu vel að meta þetta enda Kúbutónlist dans- væn í meira lagi. Líkt og Omara Portuondo fór Ferrer á kostum, hvort sem um var að ræða hröð og ærslafull lög eða þá harmrænar ball- öður. Maðurinn er algert náttúru- barn – söngvari af Guðs náð. Eftir kröftugt uppklapp kom Gonzales aftur inn á svið og lék undir í einu lagi Ferrers. Að því loknu sungu Ferrer og Portuondo fallega ballöðu hvar þau féllust í faðma og vönguðu lítið eitt. Tónleikarnir end- uðu svo með pompi og prakt er Ferr- er söng lagið „Candela“ af samnefnd- um hljómdiski sveitarinnar frá 1997 með tilþrifum. Spann texta á staðn- um sem óður væri. Sannarlega glæsi- legur endir á vel heppnuðum tónleik- um. Með vaxandi þrá TÓNLIST L a u g a r d a l s h ö l l Buena Vista Social Club í Laugardalshöllinni mánudaginn 30. apríl 2001. TÓNLEIKAR Morgunblaðið/Árni Sæberg Ibrahim Ferrer (t.h.) lék á als oddi í Laugardalshöllinni í gær. Arnar Eggert Thoroddsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.