Morgunblaðið - 01.05.2001, Page 66

Morgunblaðið - 01.05.2001, Page 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Rafhlöður Við erum fyrirtæki sem flytur inn allar stærðir og gerðir af rafhlöðum, mjög þekkt vörumerki. Við auglýsum eftir dreifingaraðila/umboðsaðila á Suðurlandi að og með Hornafirði og einnig á Vesturlandi. Áhugasamir sendi umsóknir til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 10. maí, merktar „Rafhlöður — 11140“.       Laus er til umsóknar staða aðstoðar- skólastjóra við Heiðarskóla í Reykja- nesbæ. Heiðarskóli er nýr og glæsileg- ur skóli, einsetinn og heildstæður með um 460 nemendur. Allur aðbúnaður og umgjörð skólans er til fyrirmyndar. Heiðarskóli er einn fjögurra grunnskóla í Reykjanesbæ og eru þeir allir einsetnir. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 420 4500. Umsóknarfrestur rennur út á hádegi 14. maí nk. og skulu um- sóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu berast til Skólaskrif- stofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. Starfsmannastjóri. Halló! Finnst þér mikilvægt að börn í leikskólum: ✓ Stundi íþróttir í alvöru íþróttasal? ✓ Fái sundkennslu? ✓ Hafi greiðan aðgang að tölvum t.d. í vali? ✓ Njóti opins efniviðar í starfi og leik? ✓ Fái bragðgóðan, næringarríkan, tvíréttaðan hádegisverð? ✓ Mæti glaðlegu viðmóti á degi hverjum, máli, teikni og leiki sér af hjartans list? Finnst þér mikilvægt að: ✓ Starfa í fallegu umhverfi? ✓ Að starfsandinn sé frábær? ✓ Að barngildi á starfsmann séu undir há- marki? ✓ Að leikskólakennarar séu metnir að verðleik- um? ✓ Ef þú hefur svarað öllum þessum spurning- um játandi, átt þú samleið með okkur. Leikskólinn Laugalandi getur bætt við sig leik- skólakennurum. Laugaland er í vestanverðri Rangárvallasýslu, í u.þ.b. klukkustundar akst- ursfjarlægð frá Reykjavík. Bundið slitlag er alla leið. Á Laugalandi er íþróttamiðstöð, sundlaug, grunnskóli, leikskóli, félags- og menningarmið- stöð með góðu bókasafni. Húsnæði getur fylgt starfinu. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Upplýsingar veitir Herdís Styrkársdóttir leikskólastjóri í s. 487 6633, hs. 487 5742. Garðyrkjuþjónusta Ágústar og Önnu Óskum eftir að ráða 2 hörkuduglega starfs- menn í sumar, 18 ára og eldri. Góð laun. Starfs- menn þessir þurfa að vera kurteisir og hafa ríka ábyrgðartilfinningu fyrir þeim tækjum og gróðri sem þeir vinna með. Uppl. gefur Ágúst í síma 555 6266 eða 865 1064. Sölumaður Sölumaður óskast í byggingavöruverslun í Reykjavík. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sölumaður — 11164“ fyrir 10. maí. Rafvirkjar Straumvirki ehf. óskar að ráða rafvirkja til starfa sem fyrst. Um er að ræða góð ákvæðisvinnuverk og við- haldsverkefni. Upplýsingar í símum 896 4901, 862 0704 og 898 0466. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TIL SÖLU Plötufrystir Jackston sjö stöðva sjálfstæður skápur í góðu ástandi. Einn eigandi. Upplýsingar í símum 552 7120 og 898 7120. Til sölu Rekstur Lögbæjar ehf., lögmanns- og inn- heimtustofu, er til sölu. Upplýsingar veita Þorbjörg og Ástríður í síma 566 8530. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Brattavellir á Árskógsströnd í Eyjafirði. Jörðin er um 30 km frá Akureyri og um 15 km frá Dalvík. Á jörðinni er rekið kúabú með um 30 kúm. Framleiðsluréttur í mjólk er 102.600 lítrar. Gott berjaland. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Búnaðar- sambandi Eyjafjarðar í síma 462 4477. Vörubíll til sölu M. Benz Actros, 2540L árg. 1998. Vel útbúinn bíll með 8 m álkassa og 100% opnun, ABS, ASR, EPS. Loftfjöðrun. Toppástand og útlit. Tilvalinn til fisk- eða stórflutninga. Skipti mögu- leg. Uppl. í símum 892 1116 og 421 4124. Til sölu Liebherr R962 HD beltagrafa árgerð 1985 Lorain LRT 40 U krani árgerð 1980. Coles Starlift 722 körfukrani árgerð 1985. Skæralyfta - lyftihæð 10 m. Skæralyfta - lyftihæð 6 m. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson í síma 530 2700á skrifstofutíma Vinnulyftur Til sölu eru tvær rafdrifnar Grove skæralyftur, báðar nýuppgerðar, skráðar og samþykktar af Vinnueftirliti ríkisins. Nýir rafgeymar fylgja. Lyftihæð er 25 ft, (7,6 m) og lyftigeta 650 kg og 900 kg. Stærð á vinnupalli er 1,70 x 5,30 m. Lyfturnar eru með 4 vökvatékkum og áföstum hleðslutækjum. Handbækur fylgja. Hagstætt verð og greiðslukjör. Upplýsingar í gsm 692 4223 eða í síma 566 6650 á skrifstofutíma. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.