Morgunblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2001 81 GÍTARLEIKARINN magnaði Eddie Van Halen, forsprakki hljóm- sveitarinnar sem ber eftirnafn hans, hefur nú viðurkennt opinberlega að hann berjist við krabbamein. Í yfirlýsingunni sem sett var á heimasíðu sveitarinnar sl. fimmtu- dag, http://www.van-halen.com, rauf hinn 46 ára hollenski tónlistarmaður þögnina sem ríkt hafði um heilsufar hans. „Ég var rannsakaður af þremur æxlasérfræðingum og þremur höf- uð- og hálsskurðlæknum á Cedars Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles í vor og var tilkynnt að ég væri eins hress og mögulegt er og að ég væri að vinna sigur á krabbameininu,“ segir Van Halen. „Allt bendir til þess að ég losni al- gjörlega við krabbameinið, þótt erf- itt sé að segja til um hvenær það verður.“ Van Halen, sem er reykingamaður og hefur farið í meðferð við áfeng- issýki, nefnir ekki hvar æxlið er, en óstaðfestar fregnir hermir að það sé í tungunni. Eddie og Alex eldri bróðir hans, trommuleikarinn í bandinu, fluttust árið 1962 með fjölskyldu sinni til Kaliforníu frá Hollandi. Hljómsveit- in Van Halen sem stofnuð var 1974 í Los Angeles, er m.a þekktust fyrir smellina „Runnin’ With the Devil“, „Jump“ og „Why Can’t This Be Love“. Í júlí sl. kom sveitin aftur saman með upphaflegum söngvara sveitarinnar David Lee Roth sem hætti í henni árið 1985 til að fást við nýja tónlist. Van Halen í þá gömlu góðu daga. Van Halen með krabbamein Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1,45 og 3.45. Ísl. tal. Vit nr. 194 Miðvikudagur kl. 3.45. JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS SAVE THE LAST DANCE I I I Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 216. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.16 ára. Vit nr. 228 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 207.Sýnd kl. 1.50. Vit nr. 203.  Kvikmyndir.is Brjáluð Gamanmynd Christopher McQuarrie leikstjóri Usual Suspects með annan smell með óskarsverðlauna- hafanum Benicio Del Toro, Ryan Phillippe, Juliet Lewis og James Caan Óeðlilega snjöll! Miss Congenialityi i li www.sambioin.is Tvíhöfði Sýnd kl. 2 og 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 213 Miðvikudagur kl. 3.50. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ HK DV  Kvikmyndir.is Hausverk.is Tvíhöfði  ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. Sumir menn fæðast hetjur JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS SÝND Í FRÁBÆRUM HLJÓMGÆÐUM FRÁ HJÓMSÝN, ÁRMÚLA 38  Kvikmyndir.is www.sambioin.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 226. VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0029-4648 4543-3700-0036-1934 4543-3700-0034-8865 4507-4100-0006-6325 4548-9000-0056-2480 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0028-0625 4507-2800-0004-9377 4507-4500-0030-3021                                  !  "# "$% & '    ()( )$$$  KVIKMYNDIR.is  HAUSVERKUR.is  KVIKMYNDIR.com What Women Want Sýnd kl. 3 og 8. Miðvikudag kl. 8. Sagan er skrifuð af þeim sem brjóta reglurnar. Sannsögulegt meistaraverk um óbilandi baráttuvilja. Robert De Niro og Cuba Gooding Jr. hafa aldrei verið betri. 2 fyrir 1 Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. t. Miðvikudag kl. 6 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Miðvikudagur kl. 6, 8 og 10. Sprenghlægileg ævintýramynd ÓSKARSVERÐLAUN Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Miðvikudagur kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Miðvikudagur kl. 8 og 10.30. Íslenskur texti. Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra Cinema Paradiso kemur eftirminnileg og einstök mynd um ungan dreng og konuna sem breytti lífi hans. Hin gullfallega Monica Bellucci er Malena.Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna. 1/2 Hausverk.is Hugleikur.  Ó.T.H. Rás2.  ÓJ Bylgjan 4 ÍTÖLSK PERLA Í ANDA LA VITA É BELLA OG IL POSTINO.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45 og 10.20 Miðvikud. kl. 8 og 10.20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.