Morgunblaðið - 26.08.2001, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.08.2001, Qupperneq 31
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 2001 31 www.sminor.is/ pabx.html Símstöð frá Siemens hittir í mark! Fjölbreyttir möguleikar ISDN-símkerfanna frá Siemens nýtast breiðum hópi notenda allt frá einstaklingum upp í stærstu fyrirtæki og stofnanir landsins. Við bjóðum afbragðsbúnað, fyrsta flokks þjónustu og hagstætt verð. Láttu í þér heyra. Símstöðvar tengir þig við umheiminn Nánar á Netinu! OD DI HF G8 27 8 150 kennslustundir Maya er eitt vinsælasta flrívíddar-, hreyfimynda- og tæknibrelluforriti› vi› ger› kvikmynda og sjónvarpsefnis. Maya er nota› til a› gera lifandi stafrænar myndir, tæknibrellur og sjónhverfingar í sjónvarpsaugl‡singum, kvikmyndum og á margmi›lunardiskum. Kennt mán. og mi›. 17. september - 10. desember 13:00 - 17:00 MayaMaya firívíddfirívídd Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tæki- færi á síðustu sætunum til Costa del Sol, 6. sept, í viku. Þú bókar núna og 3 dögum fyrir brottför segjum við þér hvar þú gistir og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra okkar allan tímann. Verð kr. 39.985 Verð á mann miðað við hjón með 2 börn, 2–11 ára, flug, gisting, skattar, 6. sept, vikuferð. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 49.930 Verð á mann miðað við 2 í íbúð/stúdíó, 6. sept., vikuferð. Aðeins 18 sæti Stökktu til Costa del Sol 6. sept. í viku frá kr. 39.985 Psyllium Husk Caps FRÁ Apótekin Fyrir meltinguna, hægðalosandi með GMP gæðastimpli 100% nýting H á g æ ð a fra m le ið sla ÞRIÐJUDAGINN 28. ágúst heldur Matthías Johannessen rithöfundur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagn- fræðingafélags Íslands sem hann nefnir „Þjóð eða óþjóð?“. Fundurinn fer fram í stóra sal Norræna hússins, hann hefst kl. 12:05 og lýkur stund- víslega kl. 13:00. Í fyrirlestrinum mun Matthías leita svara við spurningunni hvað einkenni Íslendinga sem þjóð, en einkum mun hann fjalla um hvernig þjóðareinkennin tengjast hinni menningarlegu arfleifð og umhverfi okkar í víðum skilningi þess orðs. Þetta er fyrsti fyrirlesturinn í röð sautján erinda sem öll munu snúast um spurninguna „Hvað er (ó)þjóð?“. Fyrirlesarar munu koma af ólíkum fræðasviðum enda reynir félagið á markvissan hátt að kalla fram mis- munandi nálganir á viðfangsefnun- um, segir í fréttatilkynningu. Fund- irnir verða að jafnaði haldnir annan hvern þriðjudag, þeir eru opnir öllu áhugafólki um sögu og er aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar um dagskrá hádegisfundanna er að finna á heimasíðu félagsins: http://www.aka- demia.is/saga Matthías Johannes- sen á há- degisfundi Á LAUGARVATNI er nú unnið að því að hreinsa til og brjóta niður gömul og illa farin hús í eigu rík- isins sem ekki svarar kostnaði að gera við. Gamla íþróttahúsið sem tilheyrði Íþróttakennaraskólanum og sundlaug Héraðsskólans hafa verið brotin niður og jöfnuð við jörðu. Þessi hús hafa staðið við hlið Héraðsskólahússins á Laug- arvatni í fremur lélegu ástandi síðustu árin. Sundlaugin er jafngömul Hér- aðsskólanum en var aflögð um leið og ný útilaug var tekin í notkun 1991. Íþróttahúsið var byggt við sundlaugina við stofnun Íþróttakennaraskóla Íslands 1945 og þjónaði honum allan hans starfstíma þangað til skólinn var sameinaður Kennaraháskóla Ís- lands 1998. Segja má að á fjölum þessa húss hafi vagga íþrótta- greina eins og körfuknattleiks og blaks staðið. Staðarmynd Laugarvatns hefur nú breyst nokkuð við það að þessi hús hverfa og telja margir að Héraðsskólahúsið njóti sín nú mun betur en áður, en það var húsameistari ríkisins Guðjón Samúelsson sem teiknaði öll þessi hús á sínum tíma. Breytt staðar- mynd á Laugar- vatni Laugarvatni. Morgunblaðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.