Morgunblaðið - 26.08.2001, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 26.08.2001, Qupperneq 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ Kjarna  Þverholti 2  270 Mosfellsbæ  Sími 586 8080  Fax 586 8081  www.fastmos.is Upplýsingar á Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080. Skoðið myndir á netinu. Landið er 3,75 ha og er sérlega vel staðsett með fallegu útsýni út á Faxaflóa. Á jörðinni er 490 m2 einbýlishús, ásamt 100 m2 útihúsum sem nýta mætti sem vinnustofu, gallery, hljóðver, kaffihús o.fl. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika fyrir þá sem vilja vera út af fyrir sig. Verðtilboð óskast. LÁGAHLÍÐ LÖGBÝLI Í HJARTA MOSFELLSBÆJAR FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Fallegt 187 fm raðhús á tveimur hæðum með 31 fm innb. bílskúr. Á neðri hæð eru forstofa, hol, eldhús, þvottaherb., stofa með útgangi á lóð, baðherbergi og 1 svefnherbergi. Uppi eru sjónvarps- stofa, baðherbergi og 2 svefnherbergi. Suðursvalir. Húsið er laust nú þegar. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 19,5 millj. Húsið er til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-17. Verið velkomin. Lindarsmári 30 - Kópavogur Opið hús í dag frá kl. 14-17 Raðhúsið er sérstaklega vel staðsett í enda götu í Selja- hverfinu. Mjög stutt er í versl- anir, skóla og leikskóla, enga umferðargötu að fara yfir. Það er í sérlega barnvænu um- hverfi. Leikvöllur ofan á bíl- skýli, nýstandsett lóð fyrir framan og sólpallur í suður aft- an við húsið. Göngustígar meðfram raðhúsum og blokkum hafa verið lagðir með hitalögn- um. Björg og Þórður taka vel á móti ykkur. OPIÐ HÚS Í DAG ENGJASEL 76 OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 15 OG 18 Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556 Upplýsingar utan opnunartíma á skrifstofu veitir Ingólfur 896 5222. Reykjafold 28 - glæsil. einbýli Opið hús í dag frá kl. 19-21. Í einka- sölu 200 fm einb. á einni hæð á fráb. rólegum stað. Vandaðar innr., parket, 4 svefnherb. og falleg ræktuð lóð m. skjólg. verönd. Vönduð og vel skipul. eign á eftirs. stað. Áhv. 7 m. húsbr. Getur losnað fljótl. V. 23,9 m. 1004 Sjöfn og Sigurður taka á móti þér og þínum. Víðihvammur 10 glæsil. sérhæð m. bílsk. Opið hús í dag frá kl. 14-17. Í einka- sölu í þessu fallega tvíbýlih. 145 fm að- alhæð og 30 fm bílskúr. Húsið allt ný- standsett að utan og íb. mikið endurn. Nýl. sólskáli og nýl. stands. baðherb. Glæsil. eldhús o.m.fl. Glæsileg áhuga- verð eign á einstökum stað. Áhv. 6,3 m. V. 18,3 millj. Pétur og Hanna eru heima við og taka á móti áhugasömum í dag. Rauðhamrar 10 - m. glæsil. verönd. Opið hús í dag frá kl. 14-17. Í einka- sölu 111 fm íb. á jarðhæð með 35 fm timburverönd í suður. Sérþvottahús. Parket. Áhv. Byggsj. rík. ca 6 millj. (þarf ekkert greiðslumat að yfirtaka þetta lán). Mögul. á 4 svefnherb. Vand- að hús og fráb. staðsetn. V. 14,3 m. 8653. Valmundur og Eyrún sýna eignina. Opin hús í dag Stórglæsileg 150 fm raðhús á frábærum útsýnisstað í Garðabæ. 4 svefnherbergi, 34 fm stofa o.fl. Húsin afhendast fljótlega fullbúin að utan og fokheld að innan. Vinnubrögð í al- gjörum sérflokki. "Skoðið teikningar á www.holl.is " Verð 14,5 millj. (1564) Hóll fasteignasala - sími 595-9000 Glæsileg raðhús í Garðabæ Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. www.fmeignir.is - fmeignir@fmeignir.is Mjög rúmgóð 100 fm íbúð með glæsilegu útsýni yfir sundin blá og einnig til suðurs. Eldhúsið er með fallegri upphaflegri innréttingu og góðum borðkrók. Tvöföld hurð inn í stofurnar. Baðherbergið er ný tekið í gegn og allt flísalagt. Hús og sameign mjög góð. 3715 Skúli og Sigrún verða með opið hús í dag frá kl. 2-5 KLEPPSVEGUR - OPIÐ HÚS Vorum að fá í einkasölu virðulegt hús á þessum eftirsótta stað. Húsið er um 215 fm auk þess 48 fm bílskúrs. Í húsinu eru sam- þykktar þrjár íbúðir. Húsið hefur verið töluvert endurnýjað og skipulagi breytt, þannig að í því er í dag ein aðalíbúð á tveimur hæðum, auk íbúðar í risi og kjallara. Unnið hefur verið að endur- bótum og húsið að verða allt hið glæsilegasta þó nokkuð sé enn eftir að gera. Fasteign sem gefur mikla möguleika sem glæsilegt einbýli eða hús með þrem til fjórum íbúðum eftir aðstæðum. 7788 Nánari upplýsingar á skrifstofu og í síma 892 6000 (Magnús) SÓLVALLAGATA Á frábærri sjávarlóð vorum við að fá í sölu 130 fm einbýlis- hús á einni hæð, ásamt 57 fm tvöf. bílskúr. 3-4 svefnh. Rúmgóð stofa með arni sem yljar á köldum vetrarkvöld- um! Hér sofnar þú við álftasöng og sefandi öldunið! Vel kemur til greina að skipta á 3ja-4ra herb. íb. Já, þetta er aldeilis spennandi kostur! Verð 19,9 millj. (9898 Sjávarlóð - Álftanes Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is www.holl.is KOMIÐ er að síðasta fyrirlestri sumarsins á Jöklasýningunni á Höfn í Hornafirði. Þriðjudagskvöldið 28. ágúst mun Helgi Björnsson, jökla- fræðingur hjá Raunvísindastofnun HÍ, flytja erindi sem varðar m.a samgöngur í héraðinu. Meginhluti afrennslis frá Fláa- jökli hefur um áratuga skeið komið undan honum við austanvert Jökul- fell og runnið í Hólmsá. Þó hefur það gerst nokkrum sinnum að vatn hafi runnið austur með jökuljaðrinum í Hleypilæk og suðaustur Mýrar- .Heimamenn hafa því jafnoft orðið að grípa til varnaraðgerða. Enn hef- ur vaknað ótti við að svo mikið vatn sæki í Hleypilæk að farvegur hans geti ekki tekið við því og vatn gangi á gróið land og þjóðvegurinn gæti rofnað. Í erindinu verður rætt um mat á aðstæðum og hugsanlegum viðbrögðum við þessari stöðu mála. Jökulsárlón á Breiðamerkursandi hóf að myndast á þriðja áratug 20. aldar og er nú um 15 ferkílómetrar að flatarmáli. Framburður aurs und- an Breiðamerkurjökli hefur sest í lónið og ekki náð að bæta upp land- brot við ströndina svo að hún hefur hörfað og innan fárra ára stefnir í að vegurinn yfir Breiðamerkursand rofni. Stærð Jökulsárlóns á komandi árum mun ráðast af afkomu Breiða- merkurjökuls, innstreymi íss og hve hratt ísinn nær að bráðna í lóninu. Haldist afkoma jökulsins svipuð og hún hefur verið undanfarinn áratug benda líkanreikningar til þess að Breiðamerkurjökull hörfi upp úr 25 km löngu Jökulsárlóni á næstu tveimur öldum. Frá þessu mun greint í erindinu. Fyrirlesturinn, sem er í máli og myndum að vanda, fer fram í bíósal Sindrabæjar og hefst kl. 20. Að- gangseyrir er kr. 400 og veitir auk þess aðgang að sýningunni. Fyrirlestur um Jökuls- árlón og Fláajökul STJÓRN Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík hélt fund 22. ágúst sl. Á fundinum var gerð samþykkt þar sem því var beint til fulltrúa Reykjavíkurborgar í stjórn Lands- virkjunar að beita sér fyrir því að hvers kyns framkvæmdir og svo- nefndar rannsóknir til undirbúnings áætlaðri Kárahnjúkavirkjun verði stöðvaðar í samræmi við úrskurð Skipulagsstofnunar ríkisins frá 1. ágúst sl. Vilja stöðva fram- kvæmdir Vinstrihreyfingin – grænt framboð í Reykjavík ♦ ♦ ♦ MENNINGARMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.