Morgunblaðið - 26.08.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.08.2001, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 2001 49 Útsala - Útsala á handhnýttum austurlenskum gæðateppum að Dalvegi 16c, jarðhæð, Kópavogi gsm 861 4883 A.m.k 30% afsláttur af öllum vörum ef greitt er með korti 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu Opið í dag frá kl. 13-19, mánudag - föstudag kl. 17-21 RAÐGREIÐSLUR Tvær annir - 540 kennslustundir Upplýsingar og innritun í síma 544 4500 Mikið er um verklegar æfingar þar sem glímt verður við raunverulegar uppsetningar og viðhald netkerfa með Linux sem byggir á opnum staðli og hefur öðlast öra útbreiðslu. Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa haldgóða undirstöðumenntun, stúdentspróf eða hliðstæða menntun og/eða starfsreynslu. Þeir þurfa einnig að hafa þekkingu á Windows umhverfinu eða öðru stýrikerfi ásamt notkun Internetsins. Góð enskukunnátta er nauðsynleg þar sem kennslubækur eru flestar á ensku. Kerfis- & netstjórnun með LINUX Markmiðið með þessu námskeiði er að mæta vaxandi þörf atvinnulífsins fyrir starfsfólk með sérþekkingu á rekstri og umsjón tölvukerfa. Einnig er lögð rík áhersla á uppsetningu og samvinnu hugbúnaðar fyrir Internetið. Boðið verður upp á morgunnámskeið sem hefst 11. september. Upplýsingar og innritun í símum 544 4500 og 555 4980 og á www.ntv.is Linux stýrikerfið frá Red Hat. Notenda- og skráaumsjón. Réttinda- og öryggismál. Tegundir netkerfa - Staðlar. Vél- og hugbúnaðarumsjón. Afritatökur. Nýting örgjörva, minnis og diska. Notkun Linux samhliða öðrum stýrikerfum. Helstu námsgreinar: Helstu þjónustur Internetsins Vefþjónusta (www) Póstþjónusta FTP o.fl. Hagnýtar æfingar og próf. Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is n t v . is nt v. is n tv .i s K la p p a ð & k lá rt / ij Útsala! Glæsilegar yfirhafnir Opið laugardag frá kl. 10—15 Mörkinni 6, sími 588 5518, opið laugardaga kl. 10-15. 20 - 50% meiri lækkun á útsöluvörum 41 fengið bronsstig hjá BA í sumar Enn eru eftir tvö kvöld af sum- arbridge hjá Bridsfélagi Akureyrar og hefur þátttaka verið allgóð í sum- ar. Alls hafa 41 fengið bronsstig og er Pétur Guðjónsson á toppnum sem fyrr með 139. Í öðru sæti kemur Björn Þorláksson með 111 stig og Frímann Stefánsson er í þriðja með 96 stig. Una Sveinsdóttir hefur skor- að 82 stig og er í fjórða sæti en Ís- landsmeistarinn Anton Haraldsson kemur þar á eftir, hefur nælt sér í 61 stig. 14. ágúst sl. mættu 15 pör til leiks og varð staða efstu para: Pétur Guðjónss. – Anton Haraldsson 71,5% Frímann Stefánss. – Björn Þorlákss. 62,8% Hákon Sigurst. – Kristján Þorvaldss. 54,2% Hjalti Bergmann – Arnar Einarsson 52,9% Kristján Guðjónsson – Ævar 50,6% Athygli vekur að aðeins 5 pör náðu meðalskori og á risaskor Antons og Péturs þar drjúgan þátt. 21. ágúst sl. léku tólf pör og þá varð lokastaðan sú að Frímann – Björn höfðu sigur með ríflega 63% í næstu sætum komu Anton – Pétur og Reynir Helgason – Örlygur Ör- lygsson. Spilað er á þriðjudagskvöldum og eru allir velkomnir. Aðstoðað er við myndun para á staðnum, þ.e.a.s í Hamri. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Meistarastigaskráning Öll stig sem borist hafa til BSÍ eru nú komin á heimasíðuna. Um næstu mánaðamót verða meistarastiga- skráning og nálar sendar út til félag- anna. Enn vantar stig frá nokkrum félögum og eru stigamenn sem enn eiga eftir að senda inn skilagreinar hvattir til að gera það hið fyrsta. Bridsdeild Félags eldri borgara Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði í Glæsibæ fimmtudaginn 16. ágúst sl. 20 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 287 Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 245 Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóf. 232 Árangur A-V: Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 246 Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 226 Hilmar Ólafsson – Bergur Þorvaldsson 226 Tvímenningskeppni spiluð mánu- daginn 20. ágúst. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Björn E. Péturss. – Alfreð Kristjánss. 253 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 252 Fróði B. Pálsson – Þórarinn Árnason 245 Árangur A-V: Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 257 Elín Jónsdóttir – Soffía Theódórsdóttir 238 Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 238
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.