Morgunblaðið - 06.10.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.10.2001, Blaðsíða 15
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2001 15 Kjallara - lagersala opið laugardag 10 - 18 sunnudag 13 - 18 Exó húsgagnaverslun Fákafeni 9, 108 Reykjavík Sími 568 2866 Fax 568 2866 exo@exo.is www.exo.is sófar stólar sófaborð borðstofuborð borðstofuskápar gólflampar veggljós og fleira af útlitsgölluðum og eldri húsgögnum 20 - 80% a f s l á t t u r ÞAÐ var mikill handagangur í öskj- unni við Valhúsaskóla í gær þegar hið árvissa skólahlaup fór fram. Hvorki meira né minna en 248 nem- endur hlupu í blíðskaparveðri og sprettu úr spori í kappi við tímann og skólafélaga sína. Að sögn Arnar Kr. Arnarsonar íþróttakennara, sem ásamt kollega sínum, Mettu Helgadóttur, hélt ut- an um hlaupið, var þátttakan von- um framar þrátt fyrir að þó nokkur hluti nemenda hafi verið staddur í ferð á vegum Samfés úti á landi auk annarra atburða. Nokkurskonar Tour de France–háttur var hafður á keppninni að þessu sinni því þeir sem stóðu sig best í keppninni í fyrra fengu gula boli sem þeir íklæddust af tilefninu. Segir Örn að þetta hafi virkað afar hvetjandi á hlaupagarpana og verður án efa endurtekið að ári. Kennarar virkjaðir Hlaupið var frá íþróttamiðstöð- inni út að golfvellinum og aftur til baka en þetta er tæplega fjögurra kílómetra löng leið. Dugði ekkert minna en að loka götum svo að allt gæti farið snurðulaust fram og sá lögregla um þá hlið málsins. Það var síðan tíundabekking- urinn Kári Steinn Karlsson sem varð fyrstur í mark en hann hljóp á rúmum 10,5 mínútum enda vanur hlaupagikkur á ferð. Fyrst af stelp- unum varð hins vegar Ólöf Andr- ésdóttir sem er í níunda bekk og hljóp hún á 13,52 mínútum. Kennarar skólans létu heldur ekki sitt eftir liggja og voru virkj- aðir í ýmis störf meðan á hlaupinu stóð, svo sem baðvörslu, tímatöku og aðra aðstoð. Segir Örn þetta hafa verið sérstaklega skemmtilegt í því ljósi að í gær var alþjóðakenn- aradagurinn og með þessu kristall- aðist vel hversu margbreytilegt starf kennarans getur verið. Rótarýklúbburinn gaf verðlaun fyrir hlaupið og Vífilfell bauð hlaupurunum upp á drykki. Morgunblaðið/Ásdís Veðrið lék við hlauparana í keppninni í gær. Morgunblaðið/Ásdís Það var ekki annað að sjá en að kapp væri í krökkunum þegar þeir þustu af stað í keppninni. Sprett úr spori við Val- húsaskóla Seltjarnarnes G læ si le g a r g ja fa vö ru r Hitakanna kr. 6.600 Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.