Morgunblaðið - 06.10.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.10.2001, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sjálfboðavinna í Afríku Viltu taka þátt í sjálfboðavinnu í Angola og Guineu Bissau? Fræðsla fyrir götubörn - Herferðir gegn eyðni - Félags- ráðgjöf 14 mán. áætlun með 6 mán. alþjóðlegri þjálfun hjá Den rejsenda Højskole på Sydsjæalland (3 laus pláss í byrjun október). Hefst 15. okt. 2001 eða 1. febrúar 2002. Hringið í síma 0045 56 72 6100. lotte@humana.org www.lindersvold.dk FRÁ LINDASKÓLA Vegna forfalla óskast starfsmaður í fullt starf nú þegar í Dægradvöl. Launakjör skv. kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Kópavogsbæjar. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson skólastjóri í símum 554 3900 og 861 7100. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Rúmlega 50 fm verslunarhúsnæði til leigu rétt við Laugaveg Upplýsingar í síma 568 0021. FERÐIR / FERÐALÖG Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Haustfundurinn verður í Kornhlöðunni (bak við Lækjar- brekku) fimmtudaginn 11. október kl. 19.00. Dagskrá: 1. Formaður segir frá starfi deildarinnar. 2. Kvöldverður. 3. Helgi Seljan og Sigurður Jónsson skemmta. Tilkynnið þátttöku í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Opið hús Laugardaginn 6. október kl. 12.00-17.00 í húsi Heimilisiðnaðarfélags Íslands, Laufásvegi 2. Starf félagsins og skólans, kynntur meðal ann- ars þjóðbúningasaumur og spjaldvefnaður. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Heimilisiðnaðarfélag Íslands. ÓSKAST KEYPT Netaspil, dráttarkall, rúlla Óska eftir netaspili, dráttarkalli og rúllu í 30 tonna bát. Upplýsingar í síma 855 5750 og 690 4289. LÓÐIR Mosfellsbær Byggingarlóð fyrir atvinnustarfsemi í Mosfellsbæ Mosfellsbær auglýsir til úthlutunar at- vinnulóðina: Flugumýri 34 — 2012,5 m2. Umsóknareyðublöð ásamt lóðablöðum og byggingar- og skipulagsskilmálum liggja frammi í afgreiðslu Mosfellsbæjar, 1. hæð Kjarna, Þverholti 2, milli kl. 8.00 og 15.30. Umsóknum ásamt ársreikningi síðustu tveggja ára, skal skila í afgreiðslu Mos- fellsbæjar eigi síðar en 15. október 2001. Mosfellsbær. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast Lindargata 3 (Hótel Tindastóll) Lýst er eftir tilboðum í Lindargötu 3 (Hótel Tindastól) á Sauðárkróki. Um er að ræða fullbúið hótel með tilheyrandi innbúi og rekstrarmunum. Húsið var allt endur- nýjað til hótelrekstrar árið 1999. Það var byggt að meginhluta til árið 1884. Stærð hússins er 298 m². Það samanstendur af 10 herbergjum og tveimur sölum. Húsinu fylgir 36,9 m² forskallað geymsluhús sem stendur á sömu 1.458 m² leigulóð. Frekari upplýsingar eru gefnar upp í símum 540 7510 og 455 5400 eða á skrifstofum Ferða- málasjóðs og Byggðastofnunar. TILKYNNINGAR Handverksmarkaður verður á Garðatorgi í dag, laugardag. M.a. silfurskartgripir með ísl. steinum, töskur og veski unnin úr fiskroði, listmálari málar á staðnum og fleira og fleira. Láttu sjá þig á Garðatorgi. Athafnasvæði í Vatnsenda- hvarfi — Úthlutun Kópavogsbær auglýsir eftirtaldar lóðir á at- hafnasvæði í norðanverðu Vatnsendahvarfi lausar til úthlutunar. Svæðið er tvískipt og sam- tals um 16 ha að flatarmáli. Það afmarkast af bæjarmörkum Kópavogs og Reykjavíkur við Breiðholtsbraut, íbúðarsvæði í Hvörfum til austurs, landi Landssímans í suður og til vest- urs afmarkast athafnasvæðið við fyrirhugaðan Arnarnesveg í vestanverðu Vatnsendahvarfi. Svæðið er ætlað fyrir verslanir, skrifstofur og iðnað. Á svæði I eru fyrirhugaðar 9 lóðir og eru nú auglýstar 7 af þeim til úthlutunar: Á lóð nr. 2, sem er rúmir 4.000 m2 að flatarmáli, má reisa 4 hæða byggingu, um 900 m2 að grunnfleti eða um 3.000 m2 að samanlögðum gólffleti, auk bílageymslu undir húsinu. Á lóð nr. 4, sem er rúmir 4.000 m2 að flatarmáli, má reisa 4 hæða byggingu, um 900 m2 að grunnfleti eða um 3.000 m2 að samanlögðum gólffleti, auk bílageymslu undir húsinu. Á lóð nr. 6, sem er rúmir 7.000 m2 að flatarmáli, má reisa 8 hæða byggingu, um 900 m2 að grunnfleti og 6.000 m2 að samanlögðum gólf- fleti, auk bílageymslu undir húsinu. Á lóð nr. 8, sem er rúmir 9.000 m2 að flatarmáli, má reisa 5 hæða byggingar, um 3.000 m2 að grunnfleti eða um 9.000 m2 að samanlögðum gólffleti, auk bílageymslu undir húsunum. Á lóðum nr. 10, 12 og 14, sem eru hver um sig tæpir 5.000 m2 að flatarmáli, má reisa 5 hæða byggingar, um 900 m2 að grunnfleti eða sam- tals tæplega 4.000 m2 á hverri lóð. Gert er ráð fyrir bílageymslum undir húsunum. Á svæði II verða 6 lóðir allar til úthlutunar: Á lóð nr. 1, sem er um 6.500 m2 að flatarmáli, má reisa 2 hæða byggingu, um 800 m2 að grunnfleti eða 1.600 m2 að samanlögðum gólf- fleti. Á lóð nr. 2, sem er um 4.400 m2 að flatarmáli, má reisa 2 hæða byggingu, um 900 m2 að grunnfleti eða 1.600 m2 að samanlögðum gólf- fleti. Á lóð nr. 3, sem er um 5.500 m2 að flatarmáli, má reisa 2 hæða byggingu, að grunnfleti um 1.200 m2 eða um 2.400 m2 að samanlögðum gólffleti. Á lóð nr. 4, sem er um 5.500 m2 að flatarmáli, má reisa 1 hæðar byggingu(ar) með nýtanlegu risi að grunnfleti um 900 m2. Á lóð nr. 6, sem er um 8.700 m2 að flatarmáli, má reisa 1 hæðar byggingu(ar) með nýtanlegu risi að grunnfleti um 1.300 m2. Á lóð nr. 8, sem er um 2.000 m2 að flatarmáli, ná reisa 2 hæða byggingu, að grunnfleti um 800 m2 eða um 1.600 m2 að samanlögðum gólf- fleti. Áætlað er að lóðirnar verði byggingarhæfar síðari hluta ársins 2002. Skipulagsuppdráttur svo og umsóknareyðu- blöð fást afhent á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, milli kl. 9 og 16 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15 mánudaginn 22. október 2001. Bæjarstjórinn í Kópavogi. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfafell, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ágústína Guðrún Pálmarsdóttir og Rúnar Geir Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 9. október 2001 kl. 14.00. Brautarholt 12, neðri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Guðlaug Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, þriðjudaginn 9. október 2001 kl. 14.00. Eyrarvegur 17, Grundarfirði, þingl. eig. Bryndís Ágústa Svavarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Grundar, Landsbanki Íslands hf., höfuðst., Olíufélagið hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 9. október 2001 kl. 14.00. Grundargata 17, Grundarfirði, þingl. eig. Örn Smári Þórhallsson, gerðarbeiðendur Hlíf, lífeyrissjóður og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. október 2001 kl. 14.00. Grundargata 80, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg E. Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf., Eyrarsveit, Íbúðalánasjóður, Vátrygginga- félag Íslands hf. og Ægir Þorvaldsson, þriðjudaginn 9. október 2001 kl. 14.00. Hótel Búðir, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir ehf., gerðarbeiðendur Nota Bene hf., og Snæfellsbær, þriðjudaginn 9. október 2001 kl. 14.00. Hrannarstígur 4, efri hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Friðrik Rúnar Friðriksson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. október 2001 kl. 14.00. Íbúðarhús á Ytri-Skógum, Kolbeinsstaðahreppi, þingl. eig. Benedikt Hákon Ingvarsson, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, þriðju- daginn 9. október 2001 kl. 14.00. Naustabúð 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vinnuvélar Snæbjarnar ehf., gerðarbeiðandi Skeljungur hf., þriðjudaginn 9. október 2001 kl. 14.00. Röst SH-134, skrnr. 1317, þingl. eig. Röst sf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og innheimtumaður ríkissjóðs, þriðjudaginn 9. októ- ber 2001 kl. 14.00. Sandholt 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vilmundur Rúnar Halldórsson og Guðrún Árný Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Mýrasýslu, þriðjudaginn 9. október 2001 kl. 14.00. Silfurgata 17, 2. hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórdís S. Guðbjarts- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. október 2001 kl. 14.00. Snæfellsás 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Júlíus Daníel Sveinbjörnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, þriðjudaginn 9. október 2001 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellinga, 4. október 2001.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.