Morgunblaðið - 06.10.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.10.2001, Blaðsíða 61
FÓLK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2001 61 FIVE skorti alltaf svolítið sem aðrar viðlíka sveitir höfðu og hafa enn fram yfir hana. Stíl. Á meðan Westlife og Backstreet Boys hafa keyrt duglega inn á englaradda-/ballöðusviðið á smekk- legan hátt og NSYNC eru orðnir- ...ja...bara vel svalir á nýjasta verki sínu Celebrity hafa Five alltaf litið út eins og tætingsleg útgáfa af New Kids on the Block og í seinni tíð eins og skugginn af East Seventeen (sem voru nú aldrei neitt sérstakir heldur). Kingsize ber þessa merki að nokkru leyti. Það er engu líkara en grafið hafi verið fálmkennt í ein- hverja kistu og hinum og þessum gerðum af strákabandalögum hafi verið hent tilviljanakennt inn á band. Five fara „hörðu“ leiðina í stráka- poppinu og er spekin ágætlega út- máluð á umslaginu. Því er það svo að hljóðbútar frá AC/DC eru notaðir en einnig harðir, en þó ekki um of, hipp- hopptaktar og lagaheiti eins og „Rock The Party“ og „Breakdown“. En ballöðurnar eru þarna líka svo og spænsku gítararnir. Semsagt allt til þess að þóknast væntanlegum mark- aðshópi. Verst er að útfærslan á þessu öllu er í klénara lagi; söng- raddir strákanna eru veikar og óper- sónulegar og allur pakkinn lyktar af undarlegu metnaðarleysi og óðagoti. Ekki fallegur svanasöngur það.  Tónlist Fimm, dimma- limm Five Kingsize BMG Svanasöngur þessarar vinsælu bresku strákasveitar. Arnar Eggert Thoroddsen BROSTE - HAUST 2001 Blómahúsið, Akranesi Huggulegt heima.... er heitast í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.