Morgunblaðið - 11.11.2001, Blaðsíða 41
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 41
Nýjar íbúðir á hagstæðu verði – Frábær greiðslukjör
KÓRSALIR 3 - SÖLUSÝNING Í DAG
Glæsilegt 7 hæða, 22 íbúða lyftuhús á einstökum útsýnisstað í Kópavogi
Sölumenn Valhallar verða á staðnum í dag,
sunnudag, milli kl. 13 og 16
og sýna tilbúnar íbúðir.
Sjá upplýsingar á www.nybyggingar.is
(undir lyftuhús)
Greiðslukjör 4ra herb.
Verð 15,4 millj.
V. kaupsamn. 1,3 m.
Við afh. íb. 1,0 m.
Við lokafrág. úti* 600 þ.
Húsbréf 9,0 m.
Viðb.lán (10 ára) 3,5 m.
* Sumarið 2002
Söluaðili:
Síðumúla 27, sími 588 4477.
Greiðslukjör 3ja herb.
Verð 12,9 millj.
V. kaupsamn. 800 þ.
Við afh. íb. 700 þ.
Við lokafrág. úti* 500 þ.
Húsbréf 9,0 m.
Viðb.lán (10 ára) 1,9 m.
* Sumarið 2002
Íbúðirnar afhendast fljótlega fullbúnar án gólfefna með flísalögðu baðher-
bergi. Húsið, sameign, lóð og bílastæði afhendast fullfrág. Innangengt í upp-
hitað bílskýli þar sem stæði fylgir öllum íbúðum. Þvottaherbergi í hverri
íbúð. Vandaðar innréttingar frá HTH. Stórkostlegt útsýni til allra átta.
Verð 3ja herb. ca 100 fm m. bílsk. 12,9 millj.
Verð 4ra herb. ca 125 fm m. bílsk. 15,4 millj.
Verð 142-180 fm „penthouse“-íb. m. bílsk. frá 17,8 millj.
Hagstætt verð á nýjum 3ja og 4ra herbergja íbúðum m. bílskýli. Möguleiki á að byggingaraðili
láni allt að 85% kaupverðs til viðbótar við húsbréfalán.
Byggingaraðili:
FJÁRFESTAR
Góðar eignir m. traustum leigutökum
www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Upplýsingar veitir
Magnús Gunnarsson í
s. 588 4477 eða 899 9271
Í Smáranum - 920 fm. Vandað skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í mjög
góðu lyftuhúsi. Traustur leigutaki, hagstæður fjárfestingakostur. Leiga á
mán kr. 1.230.000. langtíma leigusamningur. Áhv. ca 70 millj.
Í Smáranum – 388 fm. Vandað skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í mjög
góðu lyftuhúsi. Traustur leigutaki, hagstæður fjárfestingakostur. Leiga á
Mán kr. 516.000. Langtíma leigusamningur. Áhv. ca 35 millj.
Smiðjuvegur Kóp. - 193 fm. Bjart og rúmg, iðnaðarhúsnæði, góð
lofth., góð aðkoma, 5 ára leigusamn. Áhv. 8,4 millj. Verð 14,5 millj. 1302.
Dalvegur Kóp. - 132,9 fm. Vandað iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði.
á þessum vinsæla stað í Kópav. Góður leigutaki. Leiga pr. mán kr.
120.000. Langtíma leigusamningur. Áhv. hags. lán 7,7 millj. 4143
Miðsvæðis í 105 Rvík – 605 fm. Vandað skrifstofuhúsnæð,
glæsilegt útsýni. Allt endurnýjað. Mjög traustur leigutaki. 12 ára fastur
leigusamningur. Leiga pr. mán kr. 610 þús.
Borgartúni 22
105 Reykjavík
Sími 5-900-800
OPIÐ HÚS Í DAG
SKEIÐARVOGUR 153 – EINBÝLI
Í dag er til sýnis mjög fallegt og
mikið uppgert 140 fm einbýlis-
hús + 32 fm bílskúr. 3 herbergi,
2 stofur, nýtt eldhús og 2 bað-
herbergi. Húsið er mikið endur-
nýjað, m.a. nýtt eldhús, nýtt
baðherbergi og gólfefni að hluta.
Rafmagns- og ofnalagnir yfir-
farnar. Í garðinum er nýr sólpall-
ur/verönd og góðar skjólgirðingar. Áhv. 8 millj. Verð 20,9 millj.
Eygló og Þórhallur sýna eignina í dag á milli kl. 14.00 og 17.00.
Opið hús í dag milli kl. 14-17
Suðurlandsbraut 20,
sími 533 6050,
www.hofdi.is
Spóahöfði 6, Mosfellsbæ.
Í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að
skoða þetta fallega 175 fm raðhús.
Glæsileg innrétting í eldhúsi. Baðher-
bergi er flísalagt í hólf og gólf. Inn-
byggður 30 fm bílskúr fylgir húsinu.
Gústav og Guðrún taka vel á móti
ykkur. Verð 18,9 millj.
Básbryggja 13, íb. á 3. h.v.
Þakíbúð - Erum með í sölu eina af
glæsilegri þakíbúðum landsins. Allar
innréttingar sérhannaðar fyrir íbúðina.
Glæsilegt baðherbergi. Fjarðstýrð
halógenljós eru í loftum. Íbúðin er
rúmir 148 fm. Áhv. 8,0 millj. Verð
18,9 millj. Lúðvík tekur vel á móti
ykkur í dag.
GIMLI GIMLI
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
Nýtt á skrá. Falleg og mikið endurnýj-
uð 4ra herb. íbúð á miðhæð ásamt
aukaherb. í kjallara í þríbýli á þessum
eftirsótta stað. 33 fm fullbúinn bílskúr.
Austursvalir úr stofu og þaðan í garð.
Baðherbergi algjörlega endurnýjað, flí-
salagt í hólf og gólf. Eldhús með nýrri
hvítri/beykiinnréttingu. Parket á öllu
nema baði. Áhv. 6,3 millj. Greiðslu-
byrði áhv. lána á mánuði er 36,572 kr.
Verð 12,4 millj. Hægt að veðsetja eignina fyrir allt að 70% af kaupverði. ATH.:
Það þarf að keyra inn Víðimelsbotnlangann á enda til að finna þetta hús.
Eydís og Sigurbergur taka á móti ykkur í dag frá kl. 15.00-17.00.
KAPLASKJÓLSVEGUR 5 - MIÐHÆÐ + BÍLSKÚR
Opið hús sunnudaginn 11.nóv.
RÁÐSTEFNAN Það læra börn…
jafnrétti í samstarfi foreldra við fæð-
ingu barns verður haldin á Grand
Hóteli, Reykjavík, mánudaginn 12.
nóvember kl. 9–16.
Jafnréttisstofa hefur í ár haldið
þrjú málþing með sama heiti. Það
fyrsta var á Akureyri 23. mars,
næsta á Reyðarfirði 23. maí og það
síðasta í Stykkishólmi 21. septem-
ber.
Tilefnið er átak Jafnréttisstofu til
kynningar á Lögum um fæðingar- og
foreldraorlof nr. 95/2000. Meðal þess
sem mesta athygli hefur vakið, hér-
lendis og erlendis, er aukinn og sjálf-
stæður réttur feðra til töku fæðing-
arorlofs. Markmið stjórnvalda með
þessari ákvörðun er að stuðla að
auknu jafnrétti foreldra við fæðingu
barns og aukinni sameiginlegri
ábyrgð foreldra á umönnun og upp-
eldi barna sinna.
Ráðstefnustjórar eru: Guðrún
Gunnarsdóttir og Valgeir Skagfjörð.
Páll Pétursson félagsmálaráðherra
setur ráðstefnuna. Frummælendur
verða: Berglind Ásgeirsdóttir,
Annadís Gréta Rúdolfsdóttir, Ingólf-
ur V. Gíslason, Eva María Jónsdótt-
ir, Friðfinnur Hermannsson, Katrín
Björg Ríkarðsdóttir, Anna Björg
Aradóttir, Karólína Stefánsdóttir,
Sigríður Sía Jónsdóttir, Halldór
Grönvold, Hildur Jónsdóttir, Hrafn-
hildur Stefánsdóttir/Álfheiður M.
Sívertsen, Hrefna Ólafsdóttir, Jó-
hann Loftsson, Þórhildur Líndal,
Baldvin Zarioh, Eysteinn Trausta-
son, dr. Sigrún Júlíusdóttir, Bryndís
Hlöðversdóttir, Elín R. Líndal, Ell-
ert Eiríksson, Margrét Sverrisdótt-
ir, Steingrímur J. Sigfússon og Val-
gerður H. Bjarnadóttir.
Það læra
börn…