Morgunblaðið - 11.11.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 61
Sexy Beast
Sýnd kl. Engin sýning í dag sýnd mánud kl.
10.15. B. i. 16. Vit 284
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.. Vit 297.
Sýnd kl. 3.40, 5.45 og 8. Vit 289.
Þú trúir ekki
þínum eigin
augum!
FORSÝNING
Saturday Night Live” stjarnan Chris Kattan bregður sér í
dulargervi sem FBI fulltrúinn “Pissant” til að ná í sönnunargögn
sem geta komið föður hans í tukthúsið. Hreint óborganlega
fyndin mynd sem þú mátt ekki missa af!
Geðveik grínmynd!
Sýnd sunnud kl. 2. Ísl. tal. Vit 265.
Sýnd sunnud kl. 1.50. Ísl. tal. Vit 245
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 295.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6.
Ísl tal. Vit nr. 292
Forsýnd sunnud kl. 10.15. B.i.16 ára. Vit 296.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8. Vit nr. 301 Sýnd kl. 8. Vit nr. 303
Sýnd kl. 2, 5 og 10.15. Vit nr. 304
Sýnd kl. 4 og 10. B.i.16 ára Vit nr. 300
Sýnd kl. 2 og 6. Mán kl. 6.
B.i.12 ára Vit nr. 302
Hvað gerðist bak við tjöldin þegar verið var
að festa á filmu frægustu blóðsugu
kvikmyndasögunnar, Nosferatu!
Willem Dafoe var tilnefndur til
Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt.
Þau heltaka þig á líkama og sál.
Leikstjórinn Darren Aronofsky (µ),
kemur hér með sjónrænt
meistaraverk. Ellen Burstyn var
tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir
hlutverk sitt í myndinni. Aðrir leikarar
eru Jared Leto (Fight Club), Marlon
Wayans (Scary Movie) og Jennifer
Connelly (Hot Spot, The Rocketeer).
AÐALLEIKARI MYNDARINNAR, SERGEI
LOPEZ HLAUT EVRÓPSKU
KVIKMYNDAVERÐLAUNIN SEM BESTI
LEIKARI ÁRSINS.
Haldið ykkur fast því hér er á ferðinni
franskur tryllir í anda meistara Hitchcock.
Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna.
HARRY, UN AMI QUI VOUS VENT DU
BIEN/Harry Kemur til hjálpar
Meistarastykki Stanley Kubrick.
Besta mynd allra tíma að mati helstu
gagnrýnenda heims. Er ekki tilvalið að
sjá aftur framtíðarsýn
meistarleikstjórans, Stanley Kubrick á
breiðtjaldi.
SANNKÖLLUÐ
KVIKMYNDAHÁTÍÐARSTEMNING Í
SAMBÍÓUNUM VIÐ SNORRABRAUT
Radíó X
HK DV
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Mbl
Sýnd kl. 5.40 og 8. B. i.12. Vit 290.
Sýnd kl. 2 og 3.50. Mán kl. 3.50.Vit 278
Sýnd kl. 10.20. B. i. 12. Vit 270
SMALL TIME CROOKS
CENTER OF THE
WORLD/Miðja
alheimsins
Nýjasta kvikmynd
leikstjórans, Wayne
Wang (“Smoke”,
“Blue in the Face”).
Hefur verið líkt við
“Last Tango in
Paris” og “In the
Realm of the
Senses”.
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og
10.15. Mán kl. 5.45, 8 og
10.15.
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
1/2
DV
E.P.Ó. Kvikmyndir.com
Empire
SV Mbl
DV
Rás 2
Hausverkur
MOULIN
ROUGE!Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10.
Mán kl. 5.45, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8.
Twin Falls Idaho
Síamstvíburanir
Twin Falls Idaho er athyglisverð og óvenjuleg mynd um síamstvíbura sem kynnast ungri
konu sem breytir lífi þeirra svo um munar. Myndin fékk tilnefningu sem besta myndin á
Independent Spirit Awards hátíðinni 2000
Sýnd kl. 8. Mán kl. 6.
Last Orders
Hinsta Óskin
Frá leikstjóra Six Degrees of Separation kemur mynd sem er einfaldlega of yndisleg!
Leikarar: Michael Caine, Bob Hoskins og Helen Mirren í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 4. Mán kl. 8.
Storytelling
Sögur
Storytelling er nýjasta mynd leikstjórans Todd Solondz sem gerði Happiness sem sló í gegn
á síðustu kvikmyndahátíð. Leikarar: Selma Blair, Julie Hagerty, Conan O´Brien og Paul
Giamatti.
Sýnd kl. 6. Mán kl. 10.
Die Stille Nach Dem Schusse
Þögnin eftir Skotið
Kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli og er margverðlaunuð.
Sýnd kl. 4.
Y Tu Mama Tambien
Og Mamma Þín Líka
Ögrandi og sexý mynd sem fylgir eftir tveimur ungum vinum á ferðalagi með konu sem á
eftir að opna augu þeirra fyrir lystisemdum lífsins. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart
og "kemur" við unglinginn í okkur öllum.
Sýnd kl. 10.30. Mán kl. 10.30.
Deep End
Kviksyndi
Deep End er mögnuð kvikmynd sem fjallar móður sem smá saman missir tak á
lífi sínu við það að reyna að halda syni sínum frá því að verða sakfelldur
í rannsókn í dularfullu morðmáli. Valin í aðalkeppnia á Sundance
kvikmyndahátíðinni.
Sýnd kl. 6 og 10. Mán kl.6.
www.skifan.is
VINIR Whitney Houston hafa orðið virkilegar
áhyggjur af því að söngdívan sé gjörsamlega
að ganga frá sér af eiturlyfjaneyslu.
Þrátt fyrir að hún neiti því statt og stöðugt
að hún eigi við vanda að etja þá hefur hún
tvisvar sinnum verið flutt með hraði á spítala
vegna of stórs skammts af kókaíni á árinu. Vin-
ir hennar óttast því mjög um heilsu hennar og
segja einungis spursmál hvenær hún fái
hjartaáfall, haldi hún áfram neyslu sinni.
Fjölskylda hennar kennir of litlum viljastyrk
um að hún getur ekki horfst í augu við vanda-
mál sín. Hún er sögð eyða ríflega 10 milljónum
króna á ári í eiturlyf og líkamsþyngd hennar er
komin langt undir það sem eðlilegt getur talist.
Fyrir tveimur mánuðum fór sá orðrómur um
eins og eldur í sinu að Houston hefði látist af of
stórum skammti eiturlyfja en hann reyndist
stórlega ýktur.
Vinir hennar hafa löngum talið stormasamt
samband við eiginmanninn Bobby Brown rót
vandamálanna.
Í virkilegum
vanda
Það kom í ljós á afmælistónleikum Mich-
aels Jacksons í september að sögusagnir
um andlát Houston hefðu verið ýktar.
Vinir Whitney Houston
KVIKMYNDIN Ikingut eftir Gísla Snæ Erl-
ingsson hlaut tvenn verðlaun á Alþjóðlegu
barnamyndahátíðinni í Chicago í Banda-
ríkjunum sem lauk sl. sunnudag. Dóm-
nefnd barna veitti Ikingut önnur verðlaun
í flokki erlendra mynda og dómnefnd skip-
uð fullorðnum veitti myndinni önnur verð-
laun í flokknum Besta kvikmyndin.
Alþjóðlega barnamyndahátíðin í Chicago
er haldin árlega og er stærsta barnamyn-
dahátíð Norður-Ameríku. Í ár voru sýndar
270 myndir frá yfir 40 löndum.
Myndin hefur þegar verið sýnd á fjölda
alþjóðlegra kvikmyndahátíða og unnið til
verðlauna, m.a. sem Besta myndin á Al-
þjóðlegu barnamyndahátíðinni í Montreal í
Kanada. Kanadíska dreifingarfyrirtækið
LaFete annast alheimsdreifingu Ikingut og
hefur þegar selt myndina í kvikmyndahús
og sjónvarp víða um heim.
Ikingut fær
tvenn verð-
laun í Chicago
Úr fjölskyldumyndinni Ikingut.