Morgunblaðið - 11.11.2001, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4.Íslenskt tal. Vit 245
Sýnd kl. 6 og 8. Vit 283
Sýnd kl. 10.10. B.i.16. Vit 280.
1/2
Kvikmyndir.com 1/2
HK DV
Sýnd í Lúxus VIP kl. 8. B. i. 16. Vit 284
ÞÞ strik.
is
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 269
Sigurvegari bresku
kvikmyndaverðlaunana. Besti
leikstjóri,
handrit og leikari Ben Kinsley)
Sexy
Beast
SÁND
Konugur glæpanna er kominn!
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 289.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2 og 3.50. Mán kl. 3.50.
Íslenskt tal. Vit 245
Enga hurð
má opna fyrr
en aðrar
eru lokaðar
N I C O L E K I D M A N
HÖJ Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291
Sýnd kl. 2 og 3.50. Mán kl. 3.50 Ísl. tal. Vit 265.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Mán kl. 4,6,8,10.10 Vit nr. 297
Forsýning í Lúxus VIP kl. 2.30, 5.30 og 10.15
b.i. 16 ára Vit 296.
Forsýning
RadioX
Geðveik grínmynd!
Saturday Night Live” stjarnan Chris Kattan bregður sér í dulargervi
sem FBI fulltrúinn “Pissant” til að ná í sönnunargögn sem geta
komið föður hans í tukthúsið. Hreint óborganlega fyndin mynd sem
þú mátt ekki missa af!
Ég spái The Others fjölda
Óskarsverðlaunatilnefning;
fyrir leik í aðal- og
aukakvenhlutverkum,
kvikmyndatöku, leikstjórn,
handrit, svo nokkuð sé
nefnt.
SV Mbl
O S M O S I S
J O N E S
1/2
Kvikmyndir.is
Frá höfundumDumb and Dumber og There´s something about Mary
Hausverk.is RadioX
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4, 6
Íslenskt tal. Vit nr. 292
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi.
Sýnd kl. sunnud 2 og 4. Ísl tal.
Sýnd sunnud kl. 2 og 4. Ísl tal.
Sýnd kl. 6. (2 fyrir 1)
Tilboð 2 fyrir 1
Dramatískt listaverk!
ÓTH Rás 2
Metnaðarfull, einlæg,
vönduð!
HJ-Morgunblaðið
..fær menn til að hlæja
upphátt og sendir
hroll niður bakið á
manni.
SG DV
..heldur manni í góðu
skapi frá fyrsta ramma
til þess síðasta!
EKH Fréttablaðið
Þvílíkt náttúrutalent!
SG - DV
Ugla Egilsdóttir er
hreint út sagt frábær!
HJ Morgunblaðið
Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i.12 ára.
Sýnd kl. 10.15. B. i.12 ára.
Stærsta mynd ársins
yfir 50.000 áhorfendur
HÖJ Kvikmyndir.is
RadioX
Enga hurð
má opna fyrr
en aðrar
eru lokaðar
Ég spái The Others fjölda
Óskarsverðlaunatilnefninga
fyrir leik í aðal- og
aukakvenhlutverkum,
kvikmyndatöku, leikstjórn,
handrit, svo nokkuð sé
nefnt.
SV Mbl
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14.
HJ. MBL ÓHT. RÚV
N I C O L E K I D M A N
Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson
Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal
Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 5.45, 8 og 10.15.
lucky
numbers
JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW
HEFTIG OG BEGEISTRET
Svalir og geggjaðir.
Hér er á ferðinni norsk mynd sem sló rækilega í gegn í Noregi og víðar.Myndin greinir frá ferðalagi norsks karlakórs.
Sýnd kl. 2. Ísl texti.
BREAD AND ROSES
Brauð og rósir
Leikstjórinn, Ken Loach Skörp og áleitin þjóðfélagsádeila. Myndin greinir frá lífsbaráttu spænsk ættaðra farandverkamanna
í Los Angeles.
Sýnd kl. 4 og 8. Ísl texti.
GOYA IN BORDAUX
Hin spænski leikstjóri, Carlos Saura er hér með nýjustu mynd sína. Myndin segir okkur frá síðustu æviárum spænska
málarans, Francisco Goya (1746-1828). Hér er á ferðinni spænskt meistaraverk.
Sýnd kl.6. Mán kl. 8. Enskur texti.
PANE & TULIPANI
Brauð og túlípanar
Ítölsk verðlaunamynd sem hlaðið hefur á sig verðlaunum, m.a. fyrir leikstjórn og besta leik. Ítölsk húsmóðir dreymir um
betra líf, lætur sig hverfa og fer að búa með íslenskum þjóni í Feneyjum. En ballið er bara rétt að byrja.
Sýnd kl. 8. Mán kl. 6. Ísl texti.
THE PLEDGE
Skuldbindingin
Leikarinn og leikstjórinn, Sean Penn leikstýrir hér sinni þriðju mynd. Myndin er magnþrungin og spennandi og stórleikarinn
Jack Nicholson fer hreinlega á kostum.
Sýnd kl. 5.45. Ísi texti.
Cradle Will Rock
Hriktir í stoðum.
Leikstjóri: Tim Robins. Sannkallað stórskotalið leikara er í myndinni.Bill Murry, John Cusack, Joan Cusack, Susan Sarandon,
Emily Watson og Vanessa Redgrave..
Sýnd kl. 10. Mán kl. 10. Ísl texti.
Man Who Cried
Maðurinn sem grét
Ný mynd frá Sally Potter Leikarar: Cate Blanchett, Johnny Deep, John Turturro og Christina Ricci
Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6 og 8. Ísl texti.
10 tilnefningar til Eddu verðlauna
STEFNUMÓTAÚTGÁFAN á all-
an heiður skilinn. Ekki einvörðungu
fyrir að gefa tónlistarþyrstum færi á
því að nálgast inn-
lenda raftónlist í
öllum regnbogans
litum, heldur einnig
vegna þess að disk-
arnir eru ódýrari en
gengur og gerist.
Mun ódýrari. Fyrir þá upphæð sem
maður þarf að punga út fyrir einn
nýjan hljómdisk (um það bil 2.400
kr.) getur maður eignast þrjá þeirra
Stefnumótadiska sem þegar hafa
komið út (750 kr. hver) og samt átt
fyrir pulsu og kók. Hér er því raf-
tónlistin búin að koma sér á þann
virðingarverða stall sem pönkið og
önnur jaðartónlist skapaði sér hér áð-
ur fyrr með útgáfu snælda þegar
menn treystu sér ekki til að leggja í
dýrari útgáfu. Þetta er nú hægt í
krafti þess að ódýrara er en áður að
fjölfalda diska og allar umbúðir eru
hafðar eins einfaldar og kostur er.
Tónlistina til fjöldans.
Þeir tónlistarmenn sem koma fram
á þeirri skífu sem hér er til umfjöll-
unar eru Skurken og Heckle&Jive og
fá þeir hvor um sig pláss fyrir sex lög.
Skurken ríður á vaðið með hreint frá-
bæru lagi sem nefnist „Weeping
Harry“. Það má glöggt heyra hvaðan
hann sækir innblásturinn því afslapp-
aður Aphex Twin hefði varla gert
betur. Fleiri stórmenni frá Warp-út-
gáfunni virðast hafa verið Skúrkinum
hugleikin því Squaerepusher svífur
yfir vötnum á lögunum „Móðins“,
„Baddi“ og „Lame is over“ og er það
síðastnefnda alveg stórgóð smíð með
höktandi takti og borvélabassa (drill
n’ bass). Lögin tvö sem eftir standa
eru haldin nokkrum ,,fönkvilja“ en ná
ekki nógu mikilli dýpt í sveifluna.
Tónlistarmaðurinn Heckle&Jive
tekur við tökkunum í sjöunda lagi og
virðist undir sömu Warp-sökina seld-
ur og Skurken. Hann byrjar sína
syrpu á lífrænni rafsuðu þar sem
hann notar hvort tveggja náttúru-
hljóma og hvassa raftóna til að
mynda nærandi tónsmíð. Byrjar því
mjög vel en nær ekki að halda dampi
með lögunum sem fylgja, „Locust“ og
„Smash all the instruments“ sem eru
eins konar samsuða nýdjass og raf-
tilrauna. Þetta gengur ekki fyllilega
upp þar sem tilraunamennskunni er
gert óþarflega hátt undir höfði á
kostnað laglínunnar og missa lögin
við það nokkurn slagkraft. Lokalögin
og þau bestu frá hendi Heckle&Jive
byggjast á þéttum „jungle“ og
trommu- og bassatöktum með
skemmtilegum viðbótum sem allt
verður harðara eftir því sem á líður.
Bæði Skurken og Heckle&Jive eru
að fara að gefa út sólóskífur og er
þessi útgáfa mjög góður inngangur
að tónsmíðum þeirra. Hvorugur
þeirra er hér að finna upp hjólið (eða
hljóðið) enda engin ástæða til þess.
Þeir sækja sér innblástur til þeirra
tónlistarmanna sem hafa skilgreint
þennan tónlistargeira og standa þeim
jafnvel jafnfætis í sumum lögunum
og verður það að teljast vel af sér vik-
ið.
Tónlist
Skotheld
rafsuða
Skurken/Heckle&Jive
Undirtónar/Stefnumót
Skurken er Jóhann Ómarsson og semur
hann lög 1–6. Heckle&Jive er Arnar Helgi
Aðalsteinsson og semur hann lög 7–12.
Undirtónar gefa út undir merkjum Stefnu-
móta. Spilunartími 65 mínútur.
Heimir Snorrason
Morgunblaðið/Jim Smart
Skurken (Jóhann Ómarsson) á
sex lög á öðrum Stefnumóta-
diskinum og deilir þar plássi
með Heckle&Jive.