Morgunblaðið - 11.11.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.11.2001, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ                    ! """ #$%&'(&)*%%+,)*$%+- FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Lau 17. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 22. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Í dag kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Lau 17. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 18. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 25. nóv kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Su 18. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Su 2. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su. 11. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 16. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 23. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK "Da", eftir Láru Stefánsdóttur Milli heima, eftir Katrínu Hall Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur Í kvöld kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 16. nóv kl 20 - LAUS SÆTI næst síðasta sinn BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Su 18. nóv. kl. 20 UPPSELT Lau 24. nóv. kl. 20 LAUS SÆTI SÖNGUR RIDDARANS e. Pál Ólafsson Útgáfutónleikar með Þórarni Hjartarsyni og hljómsveit Þri 13. nóv kl. 20:30 Húsið opnar kl. 20 PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í kvöld kl. 20 UPPSELT Fi 15. nóv kl. 20 UPPSELT Fö 16. nóv kl. 20 UPPSELT Fö 23. nóv kl. 20 ÖRFÁ SÆTI Lau 24. nóv leikferð Kirkjubæjarklaustur og Vík DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Fö 16. nóv kl. 20 LAUS SÆTI Lau 24. nóv kl. 20 LAUS SÆTI takmarkaður sýningafjöldi Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is   Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búninga- hönnun Katrín Þorvaldsdóttir. 8. sýn. þri. 13. nóv. kl. 21 - Tveir fyrir einn - örfá sæti laus 9. sýn. fim. 15. nóv. kl. 21 Ath. Takmarkaður sýningafjöldi EVA bersögull sjálfsvarnareinleikur lau. 17. nóv. kl. 21 þri. 20. nóv. kl. 21 — fim. 22. nóv. kl. 21               Morðsaga - enginn má fara úr húsinu! Sunnudag 11. nóv. kl. 20.00 Föstudag 16. nóv. kl. 20.00 Miðapantanir: s. 554 1985 eða midasala@kopleik.is Leikfélag Kópavogs e. Tom Stoppard Sunnudagur 11. 11. Sunnudags-matinée með Signýju Sæmundsdóttur og Gerrit Schuil hefur verið frestað til 28. maí 2002. Skógarhlíð 20 • 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 • 800 6434 www.kkor.is       ! "#    $$ " #    $$    $$     $$      $$     $$   %   &' (!     )#  *!   &' +  !          $$     $$    ,! -*      $$    $$ .   /     0              ! " #$$%  &         '           (   ! " #$ ) *      +, -./0   1 2   !      #% %   %   #& &   &  '    '  - $$   "   +, 34  * $ 5  674  ( % &  ) *   & ! #  # ! + #  , ' !+ * + -  # -  %%  .   )  !+  1     23"+45    645      645 6567..& 5( 89 #  )  !" #$      %          &    '$    %     )  :; EITT MESTA efni sem við eigum í dag í rokkinu er Ragnar Sólberg Rafnsson, sem kallar sig Ragnar Zol- berg. Ragnar vakti athygli í Músíktil- raunum fyrir þremur árum þegar hann kom fram með hljómsveitinni Rennireið, þá á 12. árinu. Hann sendi frá sér fyrstu sólóskífuna sama ár, en á síðustu tilraunum kom hann fram með rokksveitinni Halim sem síðar tók sér nafnið Sign og er skrifuð fyrir þeirri plötu sem hér er tekin til um- fjöllunar. Getur nærri að óvanalegt er að svo ungur tónlistarmaður sé leið- togi rokksveitar á plötu, hvað þá að hann hafi þegar sent frá sér sólóskífu. Tónlistin sem Sign leikur er ósköp einfalt rokk, lítið um tilbrigði í laga- smíðum eða ævintýramennsku. Að því leyti fellur hún vel að því sem helst hefur verið á seyði í rokkinu undan- farin ár, aðallega vestan hafs, kraft- miklir gítarkaflar, lifandi bassaleikur og prýðilegur trommuleikur. Ragnar syngur lög- in líka bráðvel, röddin ekki fullmót- uð, en hann lætur vaða sem skiptir mestu máli í rokk- inu; niður með vælið! Víða er vel farið með rafgítara á skífunni, nefni sem dæmi skemmti- lega gítarkafla undir lok lagsins Hey B.E.N., besta lags plötunnar, sem er með skemmtilega gamaldags hljóm. Einnig er byrjunin á Svo sárt skemmtileg gítarsyrpa og lág- stemmdur söngurinn fellur vel að því lagi. Útsetningin á því lagi er líka skemmtileg utan að gítarar eru full- athafnasamir í bakgrunni lagsins og fletja það eilítið út. Upphafið á Zekt- arkennd er og gott. Titillagið Vindar og breytingar hugnast mér aftur á móti ekki, það er heldur hefðbundið, eiginlega gamaldags. Músíktilrauna- lagið Cassandra hljómar aftur á móti vel og Í gegnum lyfin er líka prýðilegt. Vindar og breyting- ar er bráðskemmtileg skífa hljómsveitar á krossgötum. Sign er efni í þétta rokksveit upp á bandaríska vísu en hefur það einnig í hendi sér að verða framsæknari og frum- legri sýnist Ragnari og félögum svo. Í umfjöll- un um tónlist hættir mönnum á stundum til að meta hana ekki á eigin verðleikum; allt of algengt að allskyns aukaatriði verði mælistikan sem viðkomandi plata er metin eftir. Aldur liðsmanna Sign skiptir ekki máli og ekki rétt að nota hann til að afsaka eða lofa. Það eitt skiptir máli að þeir félagar hafa gert góða rokk- skífu og eiga eflaust eftir að vinna bet- ur úr áhrifunum sem þar má heyra í framtíðinni. Tónlist Góð rokk- skífa TÓNLIST Geisladiskur VINDAR OG BREYTINGAR Vindar og breytingar með hljómsveitinni Sign. Sign skipa Ragnar Zolberg, Egill Örn Rafnsson trommuleikari, Hörður Stefánsson gítarleikari, Sigurður Ágúst bassaleikari og Baldvin Freyr. Helmingur laga og texta eftir Ragnar en Hörður semur með honum hinn helminginn. Rafn Jónsson tók upp. RR Músík gefur út, Skífan dreifir. Árni Matthíasson Ragnar Sólberg fer fyrir Sign sem aðallagahöf- undur, söngvari og gítarleikari sveitarinnar. Morgunblaðið/Björg Sveins INGIMUNDUR K. Guðmundsson, félagi í Junior Chamber Íslandi, sigraði í heimsmeistarakeppni í ræðumennsku á Heimsþingi Junior Chamber í Barcelona á Spáni. Ingimundur sigraði í Evr- ópukeppni sem fram fór í Tampere í Finnlandi í sumar. Þess má geta að Íslendingar hafa unnið 5 sinnum í Evrópukeppninni á 6 árum. „Afrek Ingimundar kom reyndar ekki mikið á óvart þar sem hann er frábær ræðumaður og hefur sigrað í flestum þeim ræðukeppnum sem hann hefur tekið þátt í,“ segir í frétt frá samtökunum. Ingimundur starfar sem kerf- isfræðingur Tal hf. Hann er nú for- seti síns aðildarfélags þ.e. JC Garðabæjar, Kópavogs. Heimsmeistari í ræðumennsku Ingimundur K. Guðmundsson Í SUMAR setti Morgunblaðið af stað blaðberakapphlaup, hvar blaðberar safna stigum. Þeir sem safna flestum stigum og standa sig best í starfi lenda svo í lukkupotti, sem dregið er úr mánaðarlega. Sigurvegari októbermánaðar er Erla Hjördís Torfadóttir og ber hún út í Hraunbrún í Hafnarfirði. Um raðhús er að ræða og hefur Erla 47 blöð undir arminum þegar hún leggur í hann upp úr sex á morgnana. Hún byrjaði burðinn fyrir tveimur, þremur ár- um og segir aðspurð að það gangi ofsalega vel að vakna. „Þetta tekur svona hálftíma, þrjú korter. Þetta er mjög fínt og ég mæti afar spræk í skólann eftir þetta. Reglan sem myndast við þetta er góð, maður er vanur að vakna alltaf á sama tímanum.“ Á mánudögum leyfir hún sér þó að sofa til hálfátta. Erla kann vel við starfið og er ekkert á leiðinni úr því í bráð. „Úr því að þetta gengur svona vel er ég ákveðin í að halda þessu eitthvað áfram.“ Elísabet Bjarnadóttir frá áskriftardeild Morg- unblaðsins og Erla Hjördís Torfadóttir, sigur- vegari í kapphlaupinu. „Mæti afar spræk í skólann“ Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins Morgunblaðið/Emilía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.