Morgunblaðið - 11.11.2001, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.11.2001, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍ I 564 0000 - .s ara io.is5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 3.30. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Með íslensku tali Miðasala opnar kl. 13 Varúð!! Klikkuð kærasta!  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  Kvikmyndir.com  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 2, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B. i. 16.Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Steve Zahn (Evil Woman), Paul Walker (Fast and the Furious) og Leelee Sobieski (Eyes Wide Shut) lenda í klóm geðveiks morðingja sem þau kynnast í gegnum talstöð á ferðalagi. Upphefst nú æsispennandi eltingarleikur sem fær hárin til að rísa! Einn óvæntasti spennutryllir ársins!  DV Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Úr smiðju snillingsins Luc Besson (Leon, Taxi 1&2, Fifth Element) kemur ein svalasta mynd ársins. Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel, Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp blokkir og hoppa milli húsþaka eins og ekkert sé...lögreglunni til mikils ama. Ótrúleg áhættuatriði og flott tónlist í bland við háspennu-atburðarrás! Í KVÖLD verða Edduverðlaunin af- hent í þriðja sinn. Það er ÍKSA, Ís- lenska kvikmynda- og sjónvarps- akademían, sem stendur fyrir afhendingunni en verðlaununum er ætlað að kynna með jákvæðum hætti það starf sem unnið er innan kvikmynda- og sjónvarpsgeirans hér á landi. Hátíðin fer fram í Broadway og verður sýnt beint frá henni í Sjón- varpinu. Kynnar eru þau Valgeir Guðjónsson og Edda Heiðrún Back- man. Ásgrímur Sverrisson, fram- kvæmdastjóri verðlaunahátíð- arinnar, segir að undirbúningurinn sé búinn að standa yfir í um tvo mánuði. „Þetta er búið að ganga stórvel,“ segir Ásgrímur. „En vissu- l i f- t í i j i . , - l i - j - í , t f i f i i l tl j tti t f i i i - j i l i. tí i f f í t i t f i í j - i . l i j i - . í i , f - tj i l tí - i , i i i i i t fi í t i. tt i t l, i í . i - lega er þetta líka búinn að vera mikill hamagangur. Þetta er stórt batterí sem stækkar með hverju árinu. Ég myndi giska á að það séu hátt í hundrað manns sem koma að þessu á einn eða annan hátt.“ Hann segir að 182.000 manns hafi horft á Edduna í fyrra og hann eigi ekki von á því að þeir verði miklu færri í ár. Fyrirkomulagið í ár verði ennfremur þannig að það verði heldur léttara yfir hátíðinni. „Við reynum að hafa þetta hátíð- legt og hún var mjög glæsileg í fyrra. Þemað í ár er öllu frjálslegra þótt hátíðleikinn verði að sjálf- sögðu með í för. Þetta verður blanda af hátíðleika og gam- ansemi.“ Ásgrímur segist hafa orðið var við að verðlaunahátíðin hafi áhrif. „Það er ekki nokkur spurning. Þetta hefur áhrif að því leytinu til að bransinn veit af Edduverðlaun- unum og tekur því tillit til þeirra. Hins vegar held ég að verðlaunin verði að rúlla í nokkur ár í viðbót svo að við getum farið að sjá það sem hægt væri að kalla veruleg áhrif. Það mun taka langan tíma en við fórum af stað með þetta með langtímaáhrif í huga.“ Líkt og í fyrra gafst almenningi kostur á að taka þátt í kosningu á vinningshöfum á Netinu á mbl.is. Kosningu lauk á föstudaginn kl. 17. „Þátttakan var heldur minni nú en í fyrra,“ segir Ásgrímur. „En við bjuggumst við því þar sem það var mikill hiti í fólki í fyrra.“ Morgunblaðið/Þorkell Ásgrímur Sverrisson, framkvæmdastjóri Eddu-hátíðarinnar, segir athöfnina verða með ögn léttara sniði þetta árið. Hér gefur að líta Fóstbræður, en þeir unnu Edduna á síðast ári fyrir besta sjónvarpsverkið. Edduverðlaunin Frjálslegur hátíðleiki ÁsgrímurSverrisson verða veitt í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.