Morgunblaðið - 11.11.2001, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍ I 564 0000 - .s ara io.is5 hágæða bíósalir
Sýnd kl. 3.30.
Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4.
Með íslensku tali
Miðasala opnar kl. 13
Varúð!!
Klikkuð kærasta!
E.P.Ó.
Kvikmyndir.com
Empire
SV Mbl
Kvikmyndir.com
Rás 2
MOULIN
ROUGE!
Hausverkur
Sýnd kl. 2, 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B. i. 16.Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10.
Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni.
Steve Zahn (Evil Woman), Paul Walker (Fast and the Furious) og Leelee Sobieski (Eyes Wide Shut) lenda
í klóm geðveiks morðingja sem þau kynnast í gegnum talstöð á ferðalagi. Upphefst nú æsispennandi
eltingarleikur sem fær hárin til að rísa! Einn óvæntasti spennutryllir ársins!
DV
Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og
10.10. Mán kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10.
Úr smiðju snillingsins Luc Besson (Leon, Taxi 1&2, Fifth Element)
kemur ein svalasta mynd ársins. Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel,
Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp blokkir og hoppa
milli húsþaka eins og ekkert sé...lögreglunni til mikils ama. Ótrúleg
áhættuatriði og flott tónlist í bland við háspennu-atburðarrás!
Í KVÖLD verða Edduverðlaunin af-
hent í þriðja sinn. Það er ÍKSA, Ís-
lenska kvikmynda- og sjónvarps-
akademían, sem stendur fyrir
afhendingunni en verðlaununum er
ætlað að kynna með jákvæðum
hætti það starf sem unnið er innan
kvikmynda- og sjónvarpsgeirans
hér á landi.
Hátíðin fer fram í Broadway og
verður sýnt beint frá henni í Sjón-
varpinu. Kynnar eru þau Valgeir
Guðjónsson og Edda Heiðrún Back-
man.
Ásgrímur Sverrisson, fram-
kvæmdastjóri verðlaunahátíð-
arinnar, segir að undirbúningurinn
sé búinn að standa yfir í um tvo
mánuði. „Þetta er búið að ganga
stórvel,“ segir Ásgrímur. „En vissu-
l i f-
t í i j i . , -
l i - j -
í , t f i
f i i l
tl j
tti t f i i
i - j i
l i.
tí i f f í
t i t f i í j -
i . l i
j i -
.
í i , f -
tj i l tí -
i , i i i i
i t fi í t
i. tt i
t l, i í . i -
lega er þetta líka búinn að vera
mikill hamagangur. Þetta er stórt
batterí sem stækkar með hverju
árinu. Ég myndi giska á að það séu
hátt í hundrað manns sem koma að
þessu á einn eða annan hátt.“
Hann segir að 182.000 manns
hafi horft á Edduna í fyrra og hann
eigi ekki von á því að þeir verði
miklu færri í ár. Fyrirkomulagið í
ár verði ennfremur þannig að það
verði heldur léttara yfir hátíðinni.
„Við reynum að hafa þetta hátíð-
legt og hún var mjög glæsileg í
fyrra. Þemað í ár er öllu frjálslegra
þótt hátíðleikinn verði að sjálf-
sögðu með í för. Þetta verður
blanda af hátíðleika og gam-
ansemi.“
Ásgrímur segist hafa orðið var
við að verðlaunahátíðin hafi áhrif.
„Það er ekki nokkur spurning.
Þetta hefur áhrif að því leytinu til
að bransinn veit af Edduverðlaun-
unum og tekur því tillit til þeirra.
Hins vegar held ég að verðlaunin
verði að rúlla í nokkur ár í viðbót
svo að við getum farið að sjá það
sem hægt væri að kalla veruleg
áhrif. Það mun taka langan tíma en
við fórum af stað með þetta með
langtímaáhrif í huga.“
Líkt og í fyrra gafst almenningi
kostur á að taka þátt í kosningu á
vinningshöfum á Netinu á mbl.is.
Kosningu lauk á föstudaginn kl. 17.
„Þátttakan var heldur minni nú
en í fyrra,“ segir Ásgrímur. „En við
bjuggumst við því þar sem það var
mikill hiti í fólki í fyrra.“
Morgunblaðið/Þorkell
Ásgrímur Sverrisson, framkvæmdastjóri Eddu-hátíðarinnar, segir athöfnina verða með
ögn léttara sniði þetta árið. Hér gefur að líta Fóstbræður, en þeir unnu Edduna á síðast
ári fyrir besta sjónvarpsverkið.
Edduverðlaunin
Frjálslegur hátíðleiki ÁsgrímurSverrisson
verða veitt í kvöld