Morgunblaðið - 11.11.2001, Blaðsíða 42
FRÉTTIR
42 SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
GAUKSÁS NR. 47 Í HAFNARFIRÐI
Vandað 222 fm EINBÝLI á tveimur
hæðum, ásamt 61 fm innbyggðum
BÍLSKÚR, samtals 283 fm. Húsið er
fullbúið að utan og nánast tilbúið til
innréttinga að innan. FALLEGT ÚT-
SÝNI. Hjálmar og Jóhanna taka vel
á móti ykkur frá kl. 14-17 í dag.
Símar 565 1308 og 861 7015
MÓAFLÖT NR. 33 Í GARÐABÆ
Fallegt 190 fm RAÐHÚS á EINNI
HÆÐ, ásamt 45 fm BÍLSKÚR á góð-
um stað. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ
M. SÉRINNGANGI. MIKLIR MÖGU-
LEIKAR. Verð 23,9 millj. Tekið verð-
ur vel á móti ykkur frá kl. 14-17.
Sími 866 2422.
KLAPPARHOLT NR. 12 Í HAFNARFIRÐI - LYFTUHÚS
Nýleg glæsileg 113 fm 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð í fallegu LYFTUHÚSI.
Vandaðar innréttingar. Parket og
flísar. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Björn og
Sigríður taka vel á móti ykkur frá
kl. 14-17 í dag. Sími 555 0062.
Ás fasteignasala
Fjarðargötu 17 - Sími 520 2600
OPIN HÚS - Í ÞESSUM GLÆSILEGUM
EIGNUM ER OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Einstaklega vandað og vel skipulagt 160 fm einlyft einbýlishús
auk 43 fm tvöfalds bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, þvottahús,
gesta wc, samliggjandi stofur m. arni, sjónvarpsstofu, stórt eld-
hús, 3-4 svefnherbergi auk baðherb. með gufubaði innaf. Stór
og falleg ræktuð lóð með heitum potti. Verð 27,5 millj. Eign sem
er nýlega standsett og í mjög góðu ástandi.
NESBALI - SELTJARNARNESI
Ársalir - fasteignamiðlun Ársalir - fasteignamiðlun
Ársalir - fasteignamiðlun Ársalir -fasteignamiðlun
Ljómandi falleg 110 fm efri sérhæð í
tvíbýli ásamt 32 fm bílskúr.
Sérinngangur. Verð 16,5 millj.
Eigandi sýnir íbúðina í dag
milli kl. 14 og 17. Verið velkomin.
OPIÐ HÚS - GERÐHAMRAR 19
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L A
Í Salahverfinu í Kópavogi erum við með í sölu þrjú
glæsileg 7 hæða fjölbýlishús sem standa á einu
hæsta byggða svæði á höfuðborgarsvæðinu. Öllum
íbúðum fylgir stæði í bílageymslu og afhendast þær fullbúnar án gólfefna.
Verð frá 12,1 millj. Að auki erum við með rúmgóðar 4ra-5 herbergja íbúðir
ásamt glæsilegum „penthouse“-íbúðum með „flugvéla“-útsýni til allra átta.
GLÆSILEGT ÚTSÝNI
VANTAR ÞIG
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ
MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI?
KÓRSALIR 5
JÖTUNSALIR 2
KÓRSALIR 3
!!
"
#
$ %
&
$
'
( ()"* $
! "
$
$$$
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Smyrlahraun - Hf. - m. bílskúr
Nýkomin í einkas. glæsil. 150 fm efri sérh. auk 25
fm bílskúrs í nýlegu, vönduðu tvíb. Vandaðar inn-
réttingar og gólfefni. Hús í toppstandi. Áhv. mjög
hagst. lán 8,1 millj. Verð 17,8 millj. 86040
Norðurtún - Álftanesi - einb.
Í einkas. sérlega fallegt einlyft einb. með innb.
bílskúr, stærð samtals 200 fm. 5 svefnherb. Park-
et á gólfum. Stórar stofur. Eign í toppstandi að
utan sem innan. Frábær staðsetning. Hagstætt
verð 19,8 millj. 77981
Suðurhvammur - Hf. - glæsileg
Í einkasölu sérlega glæsilegt „penthouse“ á
tveimur hæðum, 160 fm, auk 30 fm bílskúrs.
Vandaðar innréttingar. Merbau-parket á gólfum.
Einstakt útsýni. 4 svefnherb. Góðar s-svalir. Frá-
bært skipulag. Áhv. húsbr 5,8 millj. Verðtilboð.
80138
Lækjarhvammur - Hf. - tvær íb.
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt 245 fm enda-
raðhús með innbyggðum bílskúr og ca 60 fm
íbúð á neðri hæð. Vandaðar innréttingar. Hús í
mjög góðu standi. Glæsileg ræktuð lóð. Ákv.
sala. Verð 22 millj. 10295
Þrastahraun - Hf. - einb
Nýkomið glæsil. einlyft einb. með innb. bílskúr,
samtals 243 fm. Ræktaður s-garður. Arinn í stofu.
Nýtt þak. Fráb. staðs. Stutt í skóla, þjónustu og
miðbæinn. Verð 22,9 millj. 78267
Glæsileg íbúð á Klapparstíg 7
Til sölu er mjög glæsileg 78 fm íbúð á 1. hæð. Góð
sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús á
sömu hæð og íbúðin. Stæði í bílageymslu fylgir.
Gengið beint út í garð. Blokkin, sem er byggð árið
1999, er álklædd að utan. Fallegar og vandaðar
innréttingar. Gegnheilt parket. Flísar á baði. Granítflís-
ar í forstofu. Áhv. 8,6 m. í húsbréfum. Verð 14 m.
Upplýsingar í síma 899 6985,
Hildur Sólveig Pétursdóttir.
ÚT eru komin jólakort Félags
eldri borgara í Reykjavík og
nágrenni. Haldin var samkeppni
meðal félagsmanna og vann
hugmynd Guðlaugar Sveins-
dóttur. Myndin sýnir Maríu mey
og Jesúbarnið umvafin kertum
og bjarma kertaljósanna.
Í hverjum pakka eru 7 kort
og 7 merkispjöld. Jólakortin
eru mikilvægasta fjáröfl-
unarleið félagsins og eru send
til félagsmanna og annara vel-
unnara félagsins, við vonum að
fólk taki kortunum vel. Einnig
er hægt að panta kort á skrif-
stofu félagsins Faxafeni 12, 108
Reykjavík
Jólakort
Félags eldri
borgara í
Reykjavík
„STJÓRN Sambands ungra sjálf-
stæðismanna hvetur borgaryfirvöld
til þess að draga úr umsvifum í
rekstri og lækka álögur á borg-
arbúa, og er þá átt við raunveru-
lega skattalækkun í stað fyrirheita
um að hækka útsvar ekki eins mik-
ið og lög leyfa. Til þessa hefur R-
listinn rekið forneskjulega vinstri
stefnu sem reynst hefur borgarbú-
um dýr,“ segir í fréttatilkynningu
frá stjórn SUS.
„Áformum um sölu Perlunnar
ber þó að fagna. Allir sem treysta á
einkaframtakið og telja að draga
eigi úr opinberum rekstri hljóta að
styðja þessa hugmynd. Stjórn Sam-
bands ungra sjálfstæðismanna furð-
ar sig því á afstöðuleysi sjálfstæð-
ismanna í stjórn Orkuveitu
Reykjavíkur, sem sátu hjá við at-
kvæðagreiðslu um undirbúning á
sölu Perlunnar. R-listinn hlýtur að
halda áfram á þessari braut og
selja sambærilegar eignir, svo sem
Hafnarhúsið.
Það er hins vegar hjákátlegt að
R-listinn leggi fram slíka hugmynd
meðan borgaryfirvöld standa að
uppbyggingu fjarskiptafyrirtækis í
samkeppni við einkaaðila sem kost-
að hefur borgarbúa hundruð millj-
óna króna og áforma að leggja gíf-
urlega fjármuni í byggingu
tónlistarhúss," segir í fréttatilkynn-
ingu frá SUS.
Reykjavíkurborg dragi úr umsvifum
FÉLAGSFUNDUR KR-kvenna
verður þriðjudaginn 13. nóvember
kl. 20.15 í félagsheimili KR við
Frostaskjól.
Þema kvöldsins verður tileinkað
heilsuvörum og vellíðan. Gestir
kvöldsins verða þeir Jón Bragi sem
kynnir heilsuáburðinn Pensim og
Anna Dóra sem segir frá Álfabikarn-
um.
Að kynningum loknum verður
boðið upp á kaffihlaðborð. Allar kon-
ur eru velkomnar.
KR-konur
ræða um
vellíðan
♦ ♦ ♦