Morgunblaðið - 11.11.2001, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 11.11.2001, Qupperneq 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ GAUKSÁS NR. 47 Í HAFNARFIRÐI Vandað 222 fm EINBÝLI á tveimur hæðum, ásamt 61 fm innbyggðum BÍLSKÚR, samtals 283 fm. Húsið er fullbúið að utan og nánast tilbúið til innréttinga að innan. FALLEGT ÚT- SÝNI. Hjálmar og Jóhanna taka vel á móti ykkur frá kl. 14-17 í dag. Símar 565 1308 og 861 7015 MÓAFLÖT NR. 33 Í GARÐABÆ Fallegt 190 fm RAÐHÚS á EINNI HÆÐ, ásamt 45 fm BÍLSKÚR á góð- um stað. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ M. SÉRINNGANGI. MIKLIR MÖGU- LEIKAR. Verð 23,9 millj. Tekið verð- ur vel á móti ykkur frá kl. 14-17. Sími 866 2422. KLAPPARHOLT NR. 12 Í HAFNARFIRÐI - LYFTUHÚS Nýleg glæsileg 113 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fallegu LYFTUHÚSI. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Björn og Sigríður taka vel á móti ykkur frá kl. 14-17 í dag. Sími 555 0062. Ás fasteignasala Fjarðargötu 17 - Sími 520 2600 OPIN HÚS - Í ÞESSUM GLÆSILEGUM EIGNUM ER OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Einstaklega vandað og vel skipulagt 160 fm einlyft einbýlishús auk 43 fm tvöfalds bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, gesta wc, samliggjandi stofur m. arni, sjónvarpsstofu, stórt eld- hús, 3-4 svefnherbergi auk baðherb. með gufubaði innaf. Stór og falleg ræktuð lóð með heitum potti. Verð 27,5 millj. Eign sem er nýlega standsett og í mjög góðu ástandi. NESBALI - SELTJARNARNESI  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun   Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir -fasteignamiðlun  Ljómandi falleg 110 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt 32 fm bílskúr. Sérinngangur. Verð 16,5 millj. Eigandi sýnir íbúðina í dag milli kl. 14 og 17. Verið velkomin. OPIÐ HÚS - GERÐHAMRAR 19 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Í Salahverfinu í Kópavogi erum við með í sölu þrjú glæsileg 7 hæða fjölbýlishús sem standa á einu hæsta byggða svæði á höfuðborgarsvæðinu. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu og afhendast þær fullbúnar án gólfefna. Verð frá 12,1 millj. Að auki erum við með rúmgóðar 4ra-5 herbergja íbúðir ásamt glæsilegum „penthouse“-íbúðum með „flugvéla“-útsýni til allra átta. GLÆSILEGT ÚTSÝNI VANTAR ÞIG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI? KÓRSALIR 5 JÖTUNSALIR 2 KÓRSALIR 3                               !!    "  #        $    %    &           $ '   (   ()"* $                           ! "   $ $$$ Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Smyrlahraun - Hf. - m. bílskúr Nýkomin í einkas. glæsil. 150 fm efri sérh. auk 25 fm bílskúrs í nýlegu, vönduðu tvíb. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Hús í toppstandi. Áhv. mjög hagst. lán 8,1 millj. Verð 17,8 millj. 86040 Norðurtún - Álftanesi - einb. Í einkas. sérlega fallegt einlyft einb. með innb. bílskúr, stærð samtals 200 fm. 5 svefnherb. Park- et á gólfum. Stórar stofur. Eign í toppstandi að utan sem innan. Frábær staðsetning. Hagstætt verð 19,8 millj. 77981 Suðurhvammur - Hf. - glæsileg Í einkasölu sérlega glæsilegt „penthouse“ á tveimur hæðum, 160 fm, auk 30 fm bílskúrs. Vandaðar innréttingar. Merbau-parket á gólfum. Einstakt útsýni. 4 svefnherb. Góðar s-svalir. Frá- bært skipulag. Áhv. húsbr 5,8 millj. Verðtilboð. 80138 Lækjarhvammur - Hf. - tvær íb. Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt 245 fm enda- raðhús með innbyggðum bílskúr og ca 60 fm íbúð á neðri hæð. Vandaðar innréttingar. Hús í mjög góðu standi. Glæsileg ræktuð lóð. Ákv. sala. Verð 22 millj. 10295 Þrastahraun - Hf. - einb Nýkomið glæsil. einlyft einb. með innb. bílskúr, samtals 243 fm. Ræktaður s-garður. Arinn í stofu. Nýtt þak. Fráb. staðs. Stutt í skóla, þjónustu og miðbæinn. Verð 22,9 millj. 78267 Glæsileg íbúð á Klapparstíg 7 Til sölu er mjög glæsileg 78 fm íbúð á 1. hæð. Góð sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús á sömu hæð og íbúðin. Stæði í bílageymslu fylgir. Gengið beint út í garð. Blokkin, sem er byggð árið 1999, er álklædd að utan. Fallegar og vandaðar innréttingar. Gegnheilt parket. Flísar á baði. Granítflís- ar í forstofu. Áhv. 8,6 m. í húsbréfum. Verð 14 m. Upplýsingar í síma 899 6985, Hildur Sólveig Pétursdóttir. ÚT eru komin jólakort Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Haldin var samkeppni meðal félagsmanna og vann hugmynd Guðlaugar Sveins- dóttur. Myndin sýnir Maríu mey og Jesúbarnið umvafin kertum og bjarma kertaljósanna. Í hverjum pakka eru 7 kort og 7 merkispjöld. Jólakortin eru mikilvægasta fjáröfl- unarleið félagsins og eru send til félagsmanna og annara vel- unnara félagsins, við vonum að fólk taki kortunum vel. Einnig er hægt að panta kort á skrif- stofu félagsins Faxafeni 12, 108 Reykjavík Jólakort Félags eldri borgara í Reykjavík „STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna hvetur borgaryfirvöld til þess að draga úr umsvifum í rekstri og lækka álögur á borg- arbúa, og er þá átt við raunveru- lega skattalækkun í stað fyrirheita um að hækka útsvar ekki eins mik- ið og lög leyfa. Til þessa hefur R- listinn rekið forneskjulega vinstri stefnu sem reynst hefur borgarbú- um dýr,“ segir í fréttatilkynningu frá stjórn SUS. „Áformum um sölu Perlunnar ber þó að fagna. Allir sem treysta á einkaframtakið og telja að draga eigi úr opinberum rekstri hljóta að styðja þessa hugmynd. Stjórn Sam- bands ungra sjálfstæðismanna furð- ar sig því á afstöðuleysi sjálfstæð- ismanna í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, sem sátu hjá við at- kvæðagreiðslu um undirbúning á sölu Perlunnar. R-listinn hlýtur að halda áfram á þessari braut og selja sambærilegar eignir, svo sem Hafnarhúsið. Það er hins vegar hjákátlegt að R-listinn leggi fram slíka hugmynd meðan borgaryfirvöld standa að uppbyggingu fjarskiptafyrirtækis í samkeppni við einkaaðila sem kost- að hefur borgarbúa hundruð millj- óna króna og áforma að leggja gíf- urlega fjármuni í byggingu tónlistarhúss," segir í fréttatilkynn- ingu frá SUS. Reykjavíkurborg dragi úr umsvifum FÉLAGSFUNDUR KR-kvenna verður þriðjudaginn 13. nóvember kl. 20.15 í félagsheimili KR við Frostaskjól. Þema kvöldsins verður tileinkað heilsuvörum og vellíðan. Gestir kvöldsins verða þeir Jón Bragi sem kynnir heilsuáburðinn Pensim og Anna Dóra sem segir frá Álfabikarn- um. Að kynningum loknum verður boðið upp á kaffihlaðborð. Allar kon- ur eru velkomnar. KR-konur ræða um vellíðan ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.