Morgunblaðið - 17.01.2002, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 17.01.2002, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2002 47 Sölumaður Sölumaður óskast á gróna fasteignasölu. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar um nafn og síma leggist inn á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 24. janúar, merktar: „Sölumaður — 11901.“                                                               ! " #   $ #   $ % &   $ R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði óskast Selena, undirfataverslun, óskar eftir að taka á leigu vel staðsett og snyrtilegt 80—150 fm verslunarhúnsæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þarf að vera laust fljótlega. Hafið samband við Benjamín í síma 898 0291. FÉLAGSSTARF Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn í Sunnusal Hótels Sögu laugardaginn 26. janúar nk. kl. 13.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um að haldið verði prófkjör fyrir borgarstjórnar- kosningarnar 25. maí næstkomandi. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Grindavíkur Aðalfundur Sjálfstæðisfélag Grindavíkur heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 24. janúar 2002 kl. 20.00, á Víkurbraut 46 (verkalýðsfélagshúsinu). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sveitastjórnarkosningar 2002. 3. Önnur mál Gestur fundarins verður Björn Bjarnason, menntamálaráðherra. Stjórnin. TIL SÖLU Húnaþing vestra Húnaþing vestra auglýsir hér með eignarhlut sinn í efstu hæð Höfðabrautar 6, Hvammstanga, til sölu, að hluta til eða í heild. Um helmingur umrædds eignarhluta er leigður undir skrifstofuhald en hinn hlutinn leigður undir bókasafn. Alls er eignarhluti sveitarsjóðs um 494 m², þar af eignarhluti í sameign um 85 m². Heildarflötur hæðarinnar er um 581 m². Nánari upplýsingar um gerð húsnæðisins, her- bergjaskipan o.fl. veitir skipulags- og bygginga- fulltrúi í símum 451 2353 og 451 2523. Tilboðum í eignarhluta Húnaþings vestra í efstu hæð Höfðabrautar 6, Hvammstanga, að hluta til eða heild, skal skilað til sveitarskrif- stofu, Klapparstíg 4, Hvammstanga, eigi síðar en 1. febrúar 2002. Sveitarstjórn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sveitarstjóri. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Uppsteypa og frágangur Skaftárhreppur óskar eftir tilboðum í upp- steypu og frágang húss fyrir sorporkustöð Skaftárhrepps á Kirkjubæjarklaustri. Helstu magntölur eru: Gröftur og fylling 250 m³, steypumót 830 m2, bendistál 10.500 kg, steinsteypa 160 m³, frá- rennslulagnir 65 m, regnvatnslagnir 60 m, lím- tré 4,2 m³, stálsamlokueiningar 216 m². Gert er ráð fyrir að unnt sé að hefja verkið 11. febrúar og skal því lokið fyrir 1. maí. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, Kirkju- bæjarklaustri frá og með mánudeginum 14. janúar 2002. Opnunartími skrifstofunnar er frá kl. 10.00— 15.00 alla virka daga og síminn 487 4840. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. janúar 2002 kl. 14.00. Sveitarstjóri Skaftárhrepps. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöll- um 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 29, íbúð, Hveragerði, fastanr. 220-9804, þingl. eig. Unnar Jón Kristjánsson og Guðný Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Ríkisútvarpið, þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Eyrarbraut 29, Stokkseyri, fastanr. 219-9901, þingl. eig. Höfðaberg ehf., gerðarbeiðendur Hekla hf., Landsbanki Íslands hf., aðalbanki og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Eyrarvegur 16, Selfossi, efri hæð m/m, þingl. eig. Katrín Súsanna Björnsdóttir og Jón Ólafur Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Tölvu- og rafeindaþj. Suðurl. ehf., þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Heiðmörk 58, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0457, þingl. eig. Guðbjörg H. Traustadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissj. starfsm. rík., B-deild, sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingfélag Íslands hf., þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Hraunbakki 1, iðnaðarh., Þorlákshöfn, fastanr. 223-6579, þingl. eig. Leiti ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalbanki og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Hraunbakki 1, iðnaðarh., Þorlákshöfn, fastanr. 223-7139, þingl. eig. Leiti ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, þriðju- daginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Hrauntjörn 4, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-6425, þingl. eig. Rakel Gísla- dóttir og Ketill Leósson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf., Íbúða- lánasjóður, Olíuverslun Íslands hf. og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Jörðin Ingólfshvoll, Ölfushreppi, að undanteknum spildum, þingl. eig. Örn Ben Karlsson og Björg Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Hagblikk ehf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sindra-stál hf., Sparisjóður Rvíkur og nágr. útib., sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Lóð úr Ferjunesi, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ingjaldur Ásmunds- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Lóð úr Ingólfshvoli, Ölfushreppi, fyrir bústaði nemenda, þingl. eig. Ingólfshof ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og sýslu- maðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Lóð úr Lækjarmóti, Sandvíkurhreppi, „Lækjargarður“, þingl. eig. Guðmundur Lárus Arason, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Sunnuvegur 6, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-7409, þingl. eig. Valdimar Guðmundsson og Margrét Viðarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Íslands hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf., Samvinnulíf- eyrissjóðurinn og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. janúar 2002. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1821178  I.E. Landsst. 6002011719 VII I.O.O.F. 11  1821178½  E.i.* Í kvöld kl 20 Lofgjörðarsam- koma. Aslaug Haugland stjórnar. Föstudagur kl 20 Bænanótt. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Tómas Ibsen. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20 Grundvöllur kristinnar boðunar. Efni: Dr. Einar Sigurbjörnsson. Upphafsorð: Steinar S. Waage. Allir karlar velkomnir. www.kfum.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.