Morgunblaðið - 08.03.2002, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.03.2002, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARS 2002 35 Síminn fjárfesti fyrir 458 millj- ónir á árinu, þar af voru 148 millj- ónir vegna dótturfélaga, 112 vegna hlutdeildarfélaga og 199 vegna annarra félaga. Seldir hlutir í félögum námu 70 millj- ónum. Bókfært verð hlutabréfasafns Símans nam um 1.700 milljónum króna um áramót og hafði þá ver- ið fært niður um 50 milljónir til að mæta áhættu. Dótturfélög voru bókfærð á rúmar 500 milljónir, hlutdeildarfélög á tæpar 100 milljónir og önnur félög á 1.100 milljónir. Þess ber að geta að yf- irverð við kaup á dóttur- og hlut- deildarfélögum er gjaldfært á því ári sem kaupin fara fram en svo er ekki um svokölluð önnur félög. Alls voru 24 milljónir króna af- skrifaðar á árinu vegna yfirverðs dóttur- og hlutdeildarfélaga. i afkoma áætlanir gar Sím- ðrum r væri í otafyr- enn í væru til nað sem rkað og ð að skila r. Því fyrir a þeirra á inir rá dótt- m um 306 kvæmt yrir að 0 millj- ega var un. tingar ímans litlu gum fyrirtækja en gagnrýnt fjárfesti í öðrum félögum r í hlutafélagaform. Við ós að langflest þeirra eru sdóttir kannaði málið. Morgunblaðið/Kristinn SÍMINN átti eignarhluti í níu dótturfélögum í lok sl. árs og eru þá frátalin IP-fjarskipti sem voru að fullu skrifuð út úr bókum Símans á árinu. Þar af eru fimm dótturfélög talin til sam- stæðu Landssíma Íslands, þ.e. Íslandsvefir, Skíma, Tæknivörur, Grunnur-Gagnalausnir og Anza. Samkvæmt niðurstöðu í rekstrarreikningi samstæðunnar fyrir 2001 skilaði ekkert þessara félaga hagnaði á árinu en heimildir herma að taprekstur tveggja síðastnefndu hafi verið um- talsverður. Anza varð til á árinu við sameiningu fjögurra félaga, Miðheima (sem Síminn átti að fullu), Nett (þar átti Síminn 53%), Veftorgs (35%) og Álits (33%). Hlutur Símans í hinu sam- einaða félagi varð 66% en meðal annarra hlut- hafa er Íslandsbanki. Grunn-Gagnalausnir á Síminn í félagi við Opin kerfi. Önnur dótturfélög Símans eru Kauptorg.is, IceSign á Íslandi, Kast og Tækniakur. Þau eru ekki hluti af samstæðu Símans enda þykir velta tæplega 50 milljóna króna tapi og gert væri ráð fyrir áframhaldandi taprekstri á síðari hluta árs. Því má leiða líkur að því að stór hluti tapsins sé vegna Anza. Þá er talið að Grunnur- Gagnalausnir eigi sinn skerf, svo og hið marg- umtalaða félag IP-fjarskipti sem skrifað var út úr bókum Símans í árslok. Tap IP-fjarskipta nam um mitt ár 40 milljónum króna. Síminn fjárfesti fyrir alls 148 milljónir króna í dótturfélögum sínum á árinu. Eignarhlutur í Íslandsvefjum var aukinn í 100% eignarhlut, og hlutafé var aukið í Kauptorgi en þar var hlutafé jafnframt fært niður. Að auki voru Tæknivörur keyptar á árinu. Eignarhlutir í dótturfélögum námu 510 millj- ónum í árslok 2001 og lækkuðu um 174 millj- ónir frá árinu áður. Inni í þeirri lækkun er væntanlega m.a. afskrift alls hlutafjár í IP- fjarskiptum, sem nam um 120 milljónum króna. þeirra eða starfsemi óveruleg eða þá afar óskyld meginstarfsemi Símans. Aðeins eitt þessara fé- laga skilaði hagnaði á árinu og er það fasteigna- félagið Tækniakur, sem er í jafnri eigu Símans og Landsafls, sem er að meirihluta í eigu Ís- lenskra aðalverktaka. Þó er rétt að taka fram að lítil sem engin starfsemi var á vegum IceSign á Íslandi. Mikið tap hjá Anza Hlutdeild Símans í afkomu dótturfélaganna, hér eru IP-fjarskipti meðtalin, var í heildina neikvæð um 202 milljónir króna árið 2001 og ár- ið áður var hún neikvæð um 38 milljónir króna. Ekki fengust upplýsingar frá Símanum um hver þau félög eru sem hafa mest áhrif á afkomu dótturfélaganna í heild. Hins vegar upplýsti þá- verandi forstjóri Símans sl. haust að á fyrri helmingi ársins 2001 hefði Anza verið rekið með Tapið nam 202 milljónum               !    " #$     %     !!"#$%&'( )$*#*!+ &'() *)()  )() +)'() * '() '&()          ,   %  + .1  '2- )   3   4     5    ,.1  6 3   6      2- 3  3 '   7 /  6 /  )2-     3  )   77. 4   /  ,  3  /3  7 8  .6 8'/ 9 7      -)         5:',/ ,$-#*$,.  ))())- ))())- ))())- ')())- +()- +()- )())- )())- )())- +())- %.# /0 )))( )) (  )) (1  )))( )))(0  )))( )))(2 )))( +( ( )(& )( +( ( ( () () ) )( ( )( ( +() () )() &&( 3 3 3 3 3 3 3 3 % 3 3 3 3 3 3 3 3 % 3  4 .$  $ 3# .!  5  5  $ 67$ 8 0 $ 9:4  8 $ 3#  $ 9;* 0  / #  ramleiddi fjarskiptakapla. Það reyndist ekki hag- mt og hefur félagið nú enga starfsemi með höndum. nfremur á Síminn litla hluti í nokkrum erlendum iptafélögum sem m.a. eiga og reka gervihnetti. r af þessum eignarhlutum nam 22 milljónum króna u. kfært verð eignarhluta Símans í innlendu félögun- í ársreikningum sagt vera 681 milljón króna. Bók- erð erlendu félaganna nemur 474 milljónum en al- t er talið að raunverulegt verðmæti eignarhluta í hnattarfélögunum kunni að vera talsvert meira en ært verð segir til um. Alls námu eignarhlutir í öðr- lögum Símans 1.103 milljónum árið 2001 og er það ng um 371 milljón frá fyrra ári. Fjárfestingar Sím- öðrum félögum nam alls 199 milljónum króna á 2001. r króna     !  " #  $  %      77 ;   < 3    + .1  6 11   /  3 =   / , + .12- )  /3  7  3  /     )2-     7 >   2-  6  ;   /6 . 2-  4  ?    2-   3  @77 ;  2-  6   4  46,3      3   /     ) 7  + .1  6 -73   + .1  6       ?3   6  3 )3   -     ())- ()- '( &- +()- (++- ( - &( )- )( )- )())- +())- (- (- () - (&+- ()- (- %.# /0 )) )))( )))( )))(  )))( ( )))(  )))(1 )) ( )))(0  )))( (  )) ( )))(0  % 3 3 3 3 % % 3 3 3 3 3 3 3 3 % % 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 %  / #  9  ,  $ <<; ,=*$ 21 $ 6  $ 0$   $ " $1$  3 >    ?   @/  =#  $ 5;>  A.! $?" B / 8 HLUTDEILDARFÉLÖG í eigu Símans voru átta talsins um síðastliðin áramót. Þau eru Hið ís- lenska númerafélag, Stefja, Svar, Doc.is, ITSS, Íslenska vefstofan, Margmiðlun og Króli. Eftir því sem næst verður komist voru a.m.k. fimm þessara fyrirtækja rekin með tapi á árinu, auk þess mun hafa verið tap af rekstri Íslensku vef- stofunnar þó svo að hagnaður sé sagður af rekstr- inum í meðfylgjandi töflu. Eitt félaganna skilaði hagnaði þ.e. Margmiðlun en Hið íslenska núm- erafélag sem er í jafnri eigu Símans, Íslandssíma og Tals mun ekki vera í eiginlegum rekstri. Tvö félög til viðbótar eru tilgreind í meðfylgj- andi töflu. Annars vegar er Stikla en Landssím- inn seldi allt sitt hlutafé í félaginu á árinu 2001 og er Stikla því út úr bókum Símans. Heimildir herma að lítill hagnaður hafi þó orðið af þessari sölu. Hins vegar er Markhúsið en hlutur Símans í því félagi var afskrifaður í kjölfar gjaldþrots þess á árinu. Erfiðleikar hjá Svari Hlutdeild Símans í afkomu hlutdeildarfélag- anna var á árinu 2001 neikvæð um 104 milljónir króna og árið áður var hún neikvæð um 103 millj- ónir króna. Líkt og með dótturfélögin fengust ekki upplýsingar um skiptingu afkomunnar á hlutdeildarfélögin. Hins vegar er vitað að miklir erfiðleikar steðjuðu að Svari á síðasta ári, auk þess sem Markhúsið varð gjaldþrota. Alls fjárfesti Síminn fyrir 112 milljónir króna í hlutdeildarfélögum á árinu og 313 milljónir árið 2000. Á síðasta ári var hlutafé aukið í Stefju, Doc.is, Króla, Svari og Hinu íslenska númera- félagi. Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum námu 98 milljónum í árslok 2001 og lækka úr 153 millj- ónum króna frá árinu áður, eða um 55 milljónir. Eitt af átta skilar hagnaði             $   !   " #$     %    "!/*,#$%&'( )$*#*!+ () * )&() '() () * ) ()  ()          ,   %  ?    3 1    , 6 / + .1  6 2    7 ) , )  ,  '.1  6     /  6  + .1  6  / 7-) 6   8    / .1   6  6     ) 6 , 52-    .1  6 2    3 8 ,$-#*$,.  <'  7 /! ( )- ())- ( )- )())- )())- '())- &()- ( - &&()- ( )- %.# /0 )) (2 ' ))) )))(2 ))) )))(  + )))( )))( )( (' &() &( () ( +( ( ) ) (' &() ( () ( +( ( () ) 3 3 3 3 % % 3 3 3 ) 3 3 3 3 % % % 3 3  % 1  $C3: B D .$ EF< 93 $ 4  . $ ,   8 . # $ , $1*,     / # 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.