Morgunblaðið - 08.03.2002, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARS 2002 35
Síminn fjárfesti fyrir 458 millj-
ónir á árinu, þar af voru 148 millj-
ónir vegna dótturfélaga, 112
vegna hlutdeildarfélaga og 199
vegna annarra félaga. Seldir
hlutir í félögum námu 70 millj-
ónum.
Bókfært verð hlutabréfasafns
Símans nam um 1.700 milljónum
króna um áramót og hafði þá ver-
ið fært niður um 50 milljónir til að
mæta áhættu. Dótturfélög voru
bókfærð á rúmar 500 milljónir,
hlutdeildarfélög á tæpar 100
milljónir og önnur félög á 1.100
milljónir. Þess ber að geta að yf-
irverð við kaup á dóttur- og hlut-
deildarfélögum er gjaldfært á því
ári sem kaupin fara fram en svo
er ekki um svokölluð önnur félög.
Alls voru 24 milljónir króna af-
skrifaðar á árinu vegna yfirverðs
dóttur- og hlutdeildarfélaga.
i afkoma
áætlanir
gar Sím-
ðrum
r væri í
otafyr-
enn í
væru til
nað sem
rkað og
ð að skila
r. Því
fyrir
a þeirra á
inir
rá dótt-
m um 306
kvæmt
yrir að
0 millj-
ega var
un.
tingar
ímans
litlu
gum fyrirtækja en gagnrýnt
fjárfesti í öðrum félögum
r í hlutafélagaform. Við
ós að langflest þeirra eru
sdóttir kannaði málið.
Morgunblaðið/Kristinn
SÍMINN átti eignarhluti í níu dótturfélögum í
lok sl. árs og eru þá frátalin IP-fjarskipti sem
voru að fullu skrifuð út úr bókum Símans á
árinu. Þar af eru fimm dótturfélög talin til sam-
stæðu Landssíma Íslands, þ.e. Íslandsvefir,
Skíma, Tæknivörur, Grunnur-Gagnalausnir og
Anza. Samkvæmt niðurstöðu í rekstrarreikningi
samstæðunnar fyrir 2001 skilaði ekkert þessara
félaga hagnaði á árinu en heimildir herma að
taprekstur tveggja síðastnefndu hafi verið um-
talsverður. Anza varð til á árinu við sameiningu
fjögurra félaga, Miðheima (sem Síminn átti að
fullu), Nett (þar átti Síminn 53%), Veftorgs
(35%) og Álits (33%). Hlutur Símans í hinu sam-
einaða félagi varð 66% en meðal annarra hlut-
hafa er Íslandsbanki. Grunn-Gagnalausnir á
Síminn í félagi við Opin kerfi.
Önnur dótturfélög Símans eru Kauptorg.is,
IceSign á Íslandi, Kast og Tækniakur. Þau eru
ekki hluti af samstæðu Símans enda þykir velta
tæplega 50 milljóna króna tapi og gert væri
ráð fyrir áframhaldandi taprekstri á síðari
hluta árs. Því má leiða líkur að því að stór hluti
tapsins sé vegna Anza. Þá er talið að Grunnur-
Gagnalausnir eigi sinn skerf, svo og hið marg-
umtalaða félag IP-fjarskipti sem skrifað var út
úr bókum Símans í árslok. Tap IP-fjarskipta
nam um mitt ár 40 milljónum króna.
Síminn fjárfesti fyrir alls 148 milljónir króna
í dótturfélögum sínum á árinu. Eignarhlutur í
Íslandsvefjum var aukinn í 100% eignarhlut, og
hlutafé var aukið í Kauptorgi en þar var
hlutafé jafnframt fært niður. Að auki voru
Tæknivörur keyptar á árinu.
Eignarhlutir í dótturfélögum námu 510 millj-
ónum í árslok 2001 og lækkuðu um 174 millj-
ónir frá árinu áður. Inni í þeirri lækkun er
væntanlega m.a. afskrift alls hlutafjár í IP-
fjarskiptum, sem nam um 120 milljónum
króna.
þeirra eða starfsemi óveruleg eða þá afar óskyld
meginstarfsemi Símans. Aðeins eitt þessara fé-
laga skilaði hagnaði á árinu og er það fasteigna-
félagið Tækniakur, sem er í jafnri eigu Símans
og Landsafls, sem er að meirihluta í eigu Ís-
lenskra aðalverktaka. Þó er rétt að taka fram að
lítil sem engin starfsemi var á vegum IceSign á
Íslandi.
Mikið tap
hjá Anza
Hlutdeild Símans í afkomu dótturfélaganna,
hér eru IP-fjarskipti meðtalin, var í heildina
neikvæð um 202 milljónir króna árið 2001 og ár-
ið áður var hún neikvæð um 38 milljónir króna.
Ekki fengust upplýsingar frá Símanum um hver
þau félög eru sem hafa mest áhrif á afkomu
dótturfélaganna í heild. Hins vegar upplýsti þá-
verandi forstjóri Símans sl. haust að á fyrri
helmingi ársins 2001 hefði Anza verið rekið með
Tapið nam 202 milljónum
!
" #$
%
!!"#$%&'( )$*#*!+
&'()
*)()
)()
+)'()
* '()
'&()
, %
+
.1
'2- ) 3 4
5
,.1
6
3 6
2- 3 3 '
7 / 6 / )2-
3 ) 77.
4
/ ,
3 /3 7 8
.6
8'/
9 7
-)
5:',/ ,$-#*$,.
))())-
))())-
))())-
')())-
+()-
+()-
)())-
)())-
)())-
+())-
%.#
/0
)))( ))(
))(1
)))( )))(0
)))( )))(2
)))( +(
(
)(&
)(
+(
(
(
()
()
)
)(
(
)(
(
+()
()
)()
&&(
3 3 3 3 3 3 3 3 % 3 3 3 3 3 3 3 3 % 3
4.$
$
3# .!
5 5 $
67$
8 0
$
9:4
8
$
3# $
9;* 0
/
#
ramleiddi fjarskiptakapla. Það reyndist ekki hag-
mt og hefur félagið nú enga starfsemi með höndum.
nfremur á Síminn litla hluti í nokkrum erlendum
iptafélögum sem m.a. eiga og reka gervihnetti.
r af þessum eignarhlutum nam 22 milljónum króna
u.
kfært verð eignarhluta Símans í innlendu félögun-
í ársreikningum sagt vera 681 milljón króna. Bók-
erð erlendu félaganna nemur 474 milljónum en al-
t er talið að raunverulegt verðmæti eignarhluta í
hnattarfélögunum kunni að vera talsvert meira en
ært verð segir til um. Alls námu eignarhlutir í öðr-
lögum Símans 1.103 milljónum árið 2001 og er það
ng um 371 milljón frá fyrra ári. Fjárfestingar Sím-
öðrum félögum nam alls 199 milljónum króna á
2001.
r
króna
!
" # $
%
77;
<3
+
.1
6 11
/ 3 =
/ , +
.12- ) /3 7 3 /
)2-
7
>
2- 6
;
/6 .2- 4
?
2-
3
@77;
2- 6 4
46,3
3
/
) 7
+
.1
6 -73
+
.1
6
?3 6 3 )3 -
())-
()-
'(
&-
+()-
(++-
(
-
&( )-
)()-
)())-
+())-
(-
(-
()
-
(&+-
()-
(-
%.#
/0
))
)))( )))( )))(
)))( ( )))(
)))(1 ))( )))(0
)))( (
))( )))(0
% 3 3 3 3 % % 3 3 3 3 3 3 3 3 % % 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 %
/
#
9
,
$
<<;
,=*$ 21 $
6 $
0$
$
"
$1$
3 >
? @/ =# $
5;>
A.! $?"
B
/ 8
HLUTDEILDARFÉLÖG í eigu Símans voru
átta talsins um síðastliðin áramót. Þau eru Hið ís-
lenska númerafélag, Stefja, Svar, Doc.is, ITSS,
Íslenska vefstofan, Margmiðlun og Króli. Eftir
því sem næst verður komist voru a.m.k. fimm
þessara fyrirtækja rekin með tapi á árinu, auk
þess mun hafa verið tap af rekstri Íslensku vef-
stofunnar þó svo að hagnaður sé sagður af rekstr-
inum í meðfylgjandi töflu. Eitt félaganna skilaði
hagnaði þ.e. Margmiðlun en Hið íslenska núm-
erafélag sem er í jafnri eigu Símans, Íslandssíma
og Tals mun ekki vera í eiginlegum rekstri.
Tvö félög til viðbótar eru tilgreind í meðfylgj-
andi töflu. Annars vegar er Stikla en Landssím-
inn seldi allt sitt hlutafé í félaginu á árinu 2001 og
er Stikla því út úr bókum Símans. Heimildir
herma að lítill hagnaður hafi þó orðið af þessari
sölu. Hins vegar er Markhúsið en hlutur Símans í
því félagi var afskrifaður í kjölfar gjaldþrots þess
á árinu.
Erfiðleikar hjá
Svari
Hlutdeild Símans í afkomu hlutdeildarfélag-
anna var á árinu 2001 neikvæð um 104 milljónir
króna og árið áður var hún neikvæð um 103 millj-
ónir króna. Líkt og með dótturfélögin fengust
ekki upplýsingar um skiptingu afkomunnar á
hlutdeildarfélögin. Hins vegar er vitað að miklir
erfiðleikar steðjuðu að Svari á síðasta ári, auk
þess sem Markhúsið varð gjaldþrota.
Alls fjárfesti Síminn fyrir 112 milljónir króna í
hlutdeildarfélögum á árinu og 313 milljónir árið
2000. Á síðasta ári var hlutafé aukið í Stefju,
Doc.is, Króla, Svari og Hinu íslenska númera-
félagi.
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum námu 98
milljónum í árslok 2001 og lækka úr 153 millj-
ónum króna frá árinu áður, eða um 55 milljónir.
Eitt af átta skilar hagnaði
$
!
" #$
%
"!/*,#$%&'( )$*#*!+
()
*)&()
'()
()
*) ()
()
, %
?
3
1
, 6 / +
.1
6 2 7 ) , )
,
'.1 6
/ 6 +
.1
6 /
7-)6
8
/
.1 6 6 ) 6 ,
52-
.1
6 2
3 8,$-#*$,.
<' 7 /!
( )-
())-
(
)-
)())-
)())-
'())-
&()-
(
-
&&()-
( )-
%.#
/0
))(2
'
)))
)))(2
)))
)))(
+
)))( )))( )(
('
&()
&(
()
(
+(
(
)
)
('
&()
(
()
(
+(
(
()
)
3 3 3 3 % % 3 3 3 )
3 3 3 3 % % % 3 3
%1
$C3: BD
.$
EF< 93 $
4 .
$
,
8 . #
$
, $1*,
/
#