Morgunblaðið - 08.03.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.03.2002, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARS 2002 63 Sýnd kl. 5.45 hlélaus sýning, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Powersýning kl. 12. Frumsýning Sýnd kl. 6, 8 og 10. Power sýning KL.12. a miðnætti . . á i tti Sýnd kl. 10. Vit nr 348. B.i. 16. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 8 og 10. Frumsýning Sýnd kl. 6 og 8. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15 Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. 5 hágæða bíósalir Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðju- verkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en mis- heppnaðist og endaði með skelfingu Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Spennutryllir ársins Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16.Sýnd kl. 5, 8 og 10.50 einnig sýnd í Lúxus tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 5.40. Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni Frumsýning  SV Mbl  DV Gwyneth Paltrow Jack Black www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5, 8 og POWERSÝNING 10.45. B. i. 16. FRUMSÝNING Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Kvikmyndir.com Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Sýnd kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B.i. 12 ára Kvikmyndir.comi ir. HK. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8. B.i 12 ára „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl„Besta mynd ársins“ SV Mbl Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðju- verkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en mis- heppnaðist og endaði með skelfingu Svakalegasta stríðsmynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum THE LAST CASTLE Powersýning kl. 10.45 . Á stærsta THX tjaldi lan dsins betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRS INSI Sýnd kl. 6 og 8. Frumsýning Frumsýning Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að hand- taka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en mis- heppnaðist og endaði með skelfingu Í GÆR var frumsýndur í Loga- landi í Borgarfirði söngleikurinn Æsir og þursar. Undanfarnar vik- ur hafa nemendur Kleppjárns- reykjaskóla staðið í ströngu við æfingar á þessu verki sem Flosi Ólafsson leikari og íbúar í sveit- inni þýddu úr danskri frumgerð eftir Bent Kværndrup. Eins og heitið ber með sér er efniviðurinn sóttur til hinna fornu goða, sem hafa þó færst nær okk- ar tíma með vandamál sín. Tón- listin er útsett af Ólafi Flosasyni og Pétri Hjaltested og hefur ver- ið tekin upp á geisladisk. Þetta mikla framtak er liður í því að halda upp á afmæli skól- ans, sem tók til starfa haustið 1961 og er því 40 ára um þessar mundir. Nemendur skólans eru 125 og tekur um helmingur þeirra þátt í verkinu. Guðlaugur Óskarsson, skólastjóri segir að alla tíð hafi verið lögð áhersla á að auðga skólastarfið með ýmsum hætti, svo sem með danskennslu og leiklist og þá jafnan miðað við þátttöku allra. Hann segir það hafa verið aðalsmerki árshátíða skólans að allir nemendur stígi á svið. Það hafi því ekki verið að undra að sú hugmynd að færa upp söngleik í fullri lengd fengi hljómgrunn þegar farið var að huga að einhverju veglegu verk- efni til að minnast afmælis nú. Þema verksins hafði ennfremur áhrif á valið en það miðar að því að kynna börnunum sagnaarfinn auk þess að vera lífleg sýning með fjölda leikenda. Samhliða uppfærslunni segir Guðlaugur að nemendur skólans hafi unnið ým- is verkefni tengd goðafræðinni. Mikið hefur verið lagt undir og hefur þar skipt sköpum samvinna foreldra, nemenda og kennara. Guðlaugur segir að tvennt hafi vegið þungt þegar ráðist var í svona stóra uppfærslu. Annað var að nálgast listgreinakafla aðal- námskrár grunnskóla um leik- ræna tjáningu og hitt að nem- endur fengju að njóta þeirra forréttinda að hafa jafn leik- húsreyndan mann og Flosa Ólafs- son sem sveitunga. Sterk leik- húshefð hefur lifað í sveitinni í gegnum Ungmennafélögin og þakkar skólastjóri góða samvinnu við UMFR við uppfærsluna. Æfingar og kennsla hafa verið sniðin hvort að öðru og frá því í haust hafa t.a.m. sönglögin tíu, um Æsi og þursa, verið sungin í tónmenntatím- um 1.–7. bekkj- ar. Fyrir jól var farið að kynna lögin eldri ár- göngum, og kalla eftir þátt- takendum. Í jan- úar hófust æf- ingar og hefur verið æft alla skóladaga síð- ustu vikurnar, frá því æfingar fluttust úr íþróttahúsinu sem er á skólalóðinni yfir í félagsheimilið Logaland. Guðlaugur segist ekki efast um gildi svona vinnu fyrir styrkingu vitundar, aga og virð- ingar hvers einstaklings. Mikil vinna hefur farið í að hanna alls konar leikmuni og búninga. Þar hafa margir nem- endur lagt hönd á plóginn, en verkið hvílir þó á herðum nokk- urra kennara skólans. Auk þess hafa foreldrar nemenda og fé- lagar í UMFR lagt verkefninu lið. Næstu sýningar eru fyrirhug- aðar í Logalandi á morgun kl. 15, sunnudaginn kl. 21, þriðjudaginn 12. mars kl. 21, miðvikudaginn 13. mars kl. 15 og föstudaginn 15. mars kl. 21. Reykholti. Morgunblaðið. Ljósmynd/Sigríður Kristinsdóttir Flosi Ólafsson, þýðandi verksins, umvafinn þátttakendum. Guðlaugur Óskarsson Nemendur Kleppjárnsreykjaskóla í afmælisskapi Sýna söngleikinn Æsir og þursar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.