Morgunblaðið - 08.03.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.03.2002, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARS 2002 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I FRÁ LINDASKÓLA húsvörður tímabundið Vegna forfalla vantar húsvörð til starfa um óákveðinn tíma. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Eflingar og Kópavogsbæjar. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnsteinn Sigurðsson í síma 554 3900 eða 861 7100. Stafsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR www.plusapotek.is Lyfjafræðingur Plúsapótek ehf. óska eftir að ráða lyfjafræðinga í fullt starf til vinnu í apótekum sínum og til ýmissa verkefna. Innan Plúsapóteka eru 19 lyfjabúðir staðsettar um allt land. Ef þú ert að leita að skemmti- legu og krefjandi starfi hjá ört vaxandi fyrir- tæki, þá er þetta rétta tækifærið. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Þórhallsson, framkvæmdastjóri Plúsapóteka, í síma 577 6055 eða t-pósti plusapotek@plusapotek.is . Skrifstofa: Nethyl 2, 110 Reykjavík. S. 577 6055, t-póstur plusapotek@plusapotek.is EFTA-dómstóllinn Laus staða Hjá EFTA-dómstólnum í Lúxemborg er laus staða lögfræðings og þýðanda. Í samræmi við reglur um starfsmenn EFTA verður ráðið í stöð- una til tveggja eða þriggja ára og er endurráðn- ing einu sinni hugsanleg. Verkefnin eru þýðing- ar, frágangur texta, lögfræðikannanir, umsjón varðandi málsmeðferð og ýmis konar stjórnun- arstörf. Ráðinn verður lögfræðingur sem hefur lagt stund á Evrópurétt og hefur norsku og ensku á valdi sínu. Umsóknareyðublöð fást hjá dómstólnum og er umsóknarfrestur til 22. mars 2002. Frekari upplýsingar veita Lucien Dedichen og Evanthia Coffee á skrifstofu dómstólsins: EFTA Court 1, rue du Fort Thüngen, L-1499 Luxembourg. Sími: (+352) 42 108 1 - Bréfsími: (+352) 43 43 89. - Stafrænn póstur: eftacourt@eftacourt.lu Nánari upplýsingar um EFTA-dómstólinn er að finna á heimasíðu hans: http://www.efta.int R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Kvos/Grjótaþorp, breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar og nýtt deiliskipulag fyrir Grjótaþorp. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar og nýtt deiliskipulag fyrir Grjótaþorp. Skipulagssvæðið afmarkast af Aðalstræti í austur, Túngötu í suður, Garðastræti í vestur og Vesturgötu í norður. Tillagan tekur þó einnig til hluta Fógetagarðsins austan Aðalstrætis, sunnan við húsið að Aðalstræti 9. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að Grjótaþorpið verði hverfisverndað, nokkrar breytingar verði á lóðamörkum og töluverðar breytingar á byggingaráformum á lóðinni nr. 16 við Aðalstræti (áður Aðalstræti 14-18/Túngata 2-4). Þá gerir tillagan ráð fyrir niðurrifi og nýbyggingum á lóðunum nr. 4 og 10 við Aðalstræti, viðbyggingum við húsið að Grjótagötu nr. 5, nr. 23 við Garðastræti og Mjóstræti 4, ásamt frekari takmörkun á landnotkun á miðborgarhluta Grjótaþorpsins. Óheimilt verði að setja á stofn eða starfrækja þar; næturklúbba, dansstaði, skemmtistaði og spilasali. Verði tillagan samþykkt fellur eldra deiliskipulag Grjótaþorps úr gildi svo og hluti deiliskipulags Kvosarinnar, þ.e. sá hluti sem tekur til húsanna vestan Aðalstrætis og Fógetagarðsins. Tillagan hefur áður verið auglýst en er nú auglýst að nýju þar sem gerðar hafa verið á henni nokkrar breytingar. Helstu breytingarnar frá áður auglýstri tillögu eru þær að hús, sem gert er ráð fyrir að rísi á lóðinni nr. 16 við Aðalstræti, hækkar nokkuð. Bílakjallari undir því húsi er felldur niður en í staðin er gert ráð fyrir sýningarsal í kjallara vegna fornminja sem þar er að finna. Aðkoma að kjallaranum verði í Fógetagarðinum um undirgöng/kjallara undir Aðalstræti. Þá er gert ráð fyrir að húsið við Aðalstræti 4 hækki, þakform þess breytist og byggingarmagn á þeirri lóð aukist í samræmi við það. Bætt hefur verið við viðbyggingarmöguleika við hús nr. 4 við Mjóstræti. Tillagan liggur frammi í sal skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 8. mars – til 19. apríl 2002. Eru hagsmunaaðilar hvattir til að kynna sér hana ítarlega. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulags- og byggingarsviðs, merkt skipu- lagsfulltrúa, eigi síðar en 19. apríl 2002. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 8. mars 2002. Borgarskipulag Reykjavíkur. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.