Morgunblaðið - 05.11.2002, Blaðsíða 57
Mynddiskaútgáfan af Köngulóarmanninum
MYNDDISKURINN með
Köngulóarmanninum kom í búð-
ir um allan heim rétt fyrir helgi
og er nú þegar farinn að slá
met því enginn diskur í stuttri
mynddiskasögunni hefur selst
eins mikið á fyrstu þremur dög-
unum sem hann hefur verið fá-
anlegur. Einungis í N-Ameríku
seldist diskurinn í 7 milljónum
eintaka. Myndbandið hefur selst
í 4 milljónum eintaka sem þýðir
samanlagðar tekjur er nema
190 milljónum dala en til sam-
anburðar tók myndin inn 114
milljónir dala fyrstu þrjá sýn-
ingardagana þegar hún var í
bíó. Það er því ljóst að heima-
bíómarkaðurinn, þ.e. mynd-
diskar og -bönd, er orðinn arð-
bærari tekjulind en sjálf
kvikmyndahúsin þótt hafa beri í
huga að vissulega helst þetta
tvennt í hendur, velgengni og
kvikmyndahúsi og sala á mynd-
diskum.
Eldra mynddiskasölumetið
átti Monster Inc. sem þó seldist
„ekki nema“ í 5 milljónum ein-
taka þegar hún kom út fyrir
skömmu. Búist er fastlega við
að mynddiskurinn með
Köngulóarmanninum verði brátt
söluhæsti diskurinn í sögunni.
Samkvæmt síðustu mælingum
eru mynddiskspilarar til á 43%
heimila í N-Ameríku og búist er
við að hlutfall það verði komið í
50% í lok þess árs.
Samkvæmt upplýsingum frá
Skífunni sem dreifir mynddisk-
inum hérlendis hafa viðbrögð
við honum verið viðlíka sterk og
annars staðar og óstaðfestar
sölutölur hljóði upp á 3 þúsund
eintök síðan mynddiskurinn
kom í búðir rétt fyrir helgi.
Umrædd mynddiskaútgáfa af
Köngulóarmanninum er, eins og
vant er orðið með betri mynd-
diska, uppfull af aukaefni. Hún
inniheldur 4 heimildarmyndir,
viðtöl við alla helstu aðstand-
endur, lýsingu Raimis og leik-
ara á hverju atriði ramma fyrir
ramma, tónlistarmyndbönd, at-
riði sem klippt voru út, bæði
þau sem heppnuðust og mis-
heppnuðust, leikaraprufum og
umfjöllun um Marvel-teikni-
myndaframleiðandann fyrir
heimilistölvuna.
Sölumetin falla
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 2002 57
! "#
! "# $
! "# $
! "#
$
! "#
! "#
$
%
&
'
'
&
&
'
'
'
&
&
&
&
'
(
&
&
&
'
&
&
!
"#$
%$
&
'
! (
!
'$)*
+ (
!
,
(
! %$$
%-'
.
/ '
1
!
!
$
1$
/
2
3$
'$ $$
4
,$$- $$
Valerie Flake Lítil, jarðbundin mynd sem end-
urspeglar trúverðuga tilfinn-
ingakreppu ungrar ekkju.
Einfarinn / Lone Hero Spennumynd með Lou Diamond
Philips, þar sem unnið er haganlega
með minnið úr hinum sígilda vestra,
High Noon og vélhjólakvikmynd
Marlons Brandos, The Wild One.
Undarlega nokk reynist samblandan
skemmtileg.
Emil í Kattholti 1–3 ½
Sömu myndir og sýndar voru í Sjón-
varpinu hér um árið við mikinn fögn-
uð barna á öllum aldri. Hafa ná-
kvæmlega ekkert elst, eru hreint
sígild skemmtun og ný íslensk tal-
setningin er til fyrirmyndar.
Donnie Darko Frábærlega smíðuð fantasía um líf,
dauða og örlög hvers og eins, þar
sem rýnt er í ráðandi hugarfar hins
bandaríska borgaralega veruleika.
Tónlist notuð markvisst til tíðaranda-
sköpunar og leikarar frábærir.
Lotta flytur að heiman ½
Þessi sænska gæðabarnamynd er vel
gerð og dæmi um vönduð vinnubrögð
í vinnslu á sjónvarpsefni fyrir börn.
Hluti af stærri seríu um prakkararóf-
una Lottu úr bókum Astrid Lind-
gren.
Stormur í aðsigi / Gathering
Storm ½
Djörf og jarðbundin sjónvarpsmynd
um stórmennið Churchill. Albert
Finney óaðfinnanlegur í hlutverki
hans.
GÓÐ MYNDBÖND
Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn
Guðmundsson
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 427
GH Kvikmyndir.com
SG. DV
HL. MBL
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. Vit 448 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 455
Sýnd kl. 8. Vit 455
1/2
Kvikmyndir.is
MBL
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429
Sýnd kl. 10.15. B.i. 14. Vit 427
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
Sýnd í lúxussal kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 B. i. 16. Vit 462
Sýnd kl. 10.15. B.i. 16.
Sýnd kl. 10.
B. i. 16. Vit 451
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit 461
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 461
AKUREYRI KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 461Yfir 43.000 áhorfendur
Sýnd kl. 6 og 8.
Kolgeggjuð og stórskemmtileg grínmynd
með Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Double
Take), Denise Richards (Starship Troopers,
Wild Things, The World is Not Enough) og
Chris Kattan (Corky Romano).
Mbl
Kvikmyndir.com
Síð
ust
u S
ýni
nga
r
Stundum er það sem að
þú leitar að.. þar sem þú
skildir það eftir.
HJ Mbl
1/2 HK DV
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
HK. DV
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 10.15. B.i. 12. Vit 444
Ó.H.T. Rás2
1/2
SV. MBL
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441.
Stundum er það sem að
þú leitar að.. þar sem
þú skildir það eftir.
ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 8.
B.i. 12. Vit 433
Síð
ust
u S
ýni
nga
r
Claroderm þvottapokinn hreinsar óhreinindi og
fitu, jafnvel úr fínustu svitaholum, gefur húðinni
hreint og ferskt útlit. Húðhreinsun án allra
kemiskra hreinsiefna.
Húðvandamál og bólur?
Claroderm
Apótek Lyfja
Lyf & heilsa