Morgunblaðið - 05.11.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.11.2002, Blaðsíða 13
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 2002 13 Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Húsgögn Sérpantanir 40% a fslát tur af in nimá lning u! Allt a ð MÁLNINGARTILBOÐ í verslunum Hörpu Sjafnar 419kr. á lítrann Norðan tíu í 10 lítra dósum REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR er á 64º 07’ 47’’ N og 21º 55’ 56’’ V og er staðsetningin skráð á hnitastein, sem Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra afhjúpaði við flugstjórn- armiðstöðina við Reykjavíkurflugvöll fyrir helgi. Steinninn var unninn hjá Steinsmiðju S. Helgasonar hf., en á plötu, sem Geislatækni gerði, kemur meðal annars fram að Reykjavík- urflugvöllur sé vagga flugs á Íslandi og að hann hafi verið endurbyggður 1999 til 2002. Staðsetning flugvallarins á hnitasteini Morgunblaðið/Árni Sæberg Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Þorgeir Pálsson flugmálastjóri við steininn eftir afhjúpunina. alltaf á föstudögum JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, segir að samið sé við sérfræðilækna um ákveðinn ein- ingafjölda fyrir allt árið fyrir lækn- isverk og því sé erfitt að auka kvót- ann hjá læknum nema fara fram úr fjárveitingum. „Þetta er allt bundið í samningum og ekki til fjármagn til að bæta við einingum,“ segir ráð- herra. Í Morgunblaðinu í síðustu viku kom fram að bæklunarlæknar á læknastöðinni í Álftamýri í Reykja- vík hafa orðið að draga úr þjónustu og setja fólk á biðlista nema sjúk- lingar vilji standa sjálfir undir öllum kostnaði án þátttöku Trygginga- stofnunar ríkisins. Heilbrigðisráðherra segir að ný samninganefnd undir forystu Garð- ars Garðarssonar, formanns kjara- dóms, hafi tekið til starfa og lagt mikla vinnu í að fara yfir alla samn- inga sérfræðinga. Þeir þurfi að byggjast á þarfagreiningu en ekki sjálfvirkum framreikningi og að því sé nú unnið. Segir hann þessi útgjöld hafa vaxið hratt undanfarin ár. Ráð- herra segir nýja tilveru ekki geta hafist í þessum efnum fyrr en á næsta ári. Heilbrigðisráðherra Erfitt að auka kvóta fyrir lækn- isþjónustu EINN var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í íbúð á sjöundu hæð í hús- næði aldraðra við Bólstaðarhlíð í Reykjavík um klukkan sex í gær- morgun. Talið er að kviknað hafi í dúnsæng út frá leslampa. Töluverður reykur var í íbúðinni þegar Slökkvilið höfuðborgarsvæðis- ins kom á vettvang en búið var að slökkva eldinn að mestu. Samkvæmt upplýsingum slökkviliðsins var mað- ur sem býr í íbúðinni kominn út er slökkvilið kom á vettvang. Leslampi kveikti í sæng ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.