Morgunblaðið - 05.11.2002, Síða 13

Morgunblaðið - 05.11.2002, Síða 13
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 2002 13 Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Húsgögn Sérpantanir 40% a fslát tur af in nimá lning u! Allt a ð MÁLNINGARTILBOÐ í verslunum Hörpu Sjafnar 419kr. á lítrann Norðan tíu í 10 lítra dósum REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR er á 64º 07’ 47’’ N og 21º 55’ 56’’ V og er staðsetningin skráð á hnitastein, sem Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra afhjúpaði við flugstjórn- armiðstöðina við Reykjavíkurflugvöll fyrir helgi. Steinninn var unninn hjá Steinsmiðju S. Helgasonar hf., en á plötu, sem Geislatækni gerði, kemur meðal annars fram að Reykjavík- urflugvöllur sé vagga flugs á Íslandi og að hann hafi verið endurbyggður 1999 til 2002. Staðsetning flugvallarins á hnitasteini Morgunblaðið/Árni Sæberg Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Þorgeir Pálsson flugmálastjóri við steininn eftir afhjúpunina. alltaf á föstudögum JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, segir að samið sé við sérfræðilækna um ákveðinn ein- ingafjölda fyrir allt árið fyrir lækn- isverk og því sé erfitt að auka kvót- ann hjá læknum nema fara fram úr fjárveitingum. „Þetta er allt bundið í samningum og ekki til fjármagn til að bæta við einingum,“ segir ráð- herra. Í Morgunblaðinu í síðustu viku kom fram að bæklunarlæknar á læknastöðinni í Álftamýri í Reykja- vík hafa orðið að draga úr þjónustu og setja fólk á biðlista nema sjúk- lingar vilji standa sjálfir undir öllum kostnaði án þátttöku Trygginga- stofnunar ríkisins. Heilbrigðisráðherra segir að ný samninganefnd undir forystu Garð- ars Garðarssonar, formanns kjara- dóms, hafi tekið til starfa og lagt mikla vinnu í að fara yfir alla samn- inga sérfræðinga. Þeir þurfi að byggjast á þarfagreiningu en ekki sjálfvirkum framreikningi og að því sé nú unnið. Segir hann þessi útgjöld hafa vaxið hratt undanfarin ár. Ráð- herra segir nýja tilveru ekki geta hafist í þessum efnum fyrr en á næsta ári. Heilbrigðisráðherra Erfitt að auka kvóta fyrir lækn- isþjónustu EINN var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í íbúð á sjöundu hæð í hús- næði aldraðra við Bólstaðarhlíð í Reykjavík um klukkan sex í gær- morgun. Talið er að kviknað hafi í dúnsæng út frá leslampa. Töluverður reykur var í íbúðinni þegar Slökkvilið höfuðborgarsvæðis- ins kom á vettvang en búið var að slökkva eldinn að mestu. Samkvæmt upplýsingum slökkviliðsins var mað- ur sem býr í íbúðinni kominn út er slökkvilið kom á vettvang. Leslampi kveikti í sæng ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.