Morgunblaðið - 12.04.2003, Blaðsíða 7
áfram Ísland
Ungt fólk, krakkar, mömmur, pabbar,
ömmur og afar fagna vori saman um allan bæ
Lú›rablástur
Páskaeggjaleit
Selma og Hansa
Blö›rur
Páskaungar
Andlitsmálun
Kanínur
Kaffi og margt fleira
Blási›
til leiks
í dag
Kl. 13.00 Páskaeggjaleit í
Öskjuhlí›, mæting vi› Perluna.
Kl. 15.00 Páskaeggjaleit í
Laugardal, mæting vi› gömlu
flvottalaugarnar, nor›an
Skautahallarinnar.
Skólalú›rasveit Seltjarnarness hitar
upp fyrir leitina á bá›um stö›um.
Einnig ver›ur bo›i› upp á
andlitsmálun og leiktæki. Allir
krakkar fá súkkula›iegg í ver›laun.
Kl. 15.00 Opnun kosningaskrifstofu
í Austurstræti (gamla Hressó) á
vegum Heimdallar, sjálfstæ›is -
félaganna í Vestur- og Mi›bæ og
sjálfstæ›isfélagsins í Austurbæ og
Nor›urm‡ri. Kosningavefur
Sjálfstæ›isflokksins ver›ur opna›ur,
Selma og Hansa taka lagi› og á
bo›stólum ver›ur kaffi, gos og
gó›gæti.
Kl. 16.00 Opnun kosningaskrifstofu
í Glæsibæ á vegum sjálfstæ›isfélaga
í Laugarnesi, Langholti, Háaleiti og
Smáíbú›a,- Fossvogs- og
Bústa›ahverfi.
Margt ver›ur til skemmtunar í
Glæsibæ s.s. tónlistaratri›i, ávörp og
kaffiveitingar.
Páskaeggjaleit
í Öskjuhlí›
og Laugardal
Ungt fólk
í Austurstræti
Opnun
í Glæsibæ