Morgunblaðið - 12.04.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.04.2003, Blaðsíða 33
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2003 33 gert eitthvað betur heldur en það er. Á Dalvíkursvæðinu höfum við starfrækt framfarafélag í eitt ár og erum aðallega að reyna að ýta und- ir þá sem fyrir eru í félagsskap, með mismunandi áherslum eftir því hvaða félög eru starfandi.“ Sveinn segir samtökin Lands- byggðin lifi vera þverpólitísk sam- tök. „Það er engin pólitík og við styðjum jafnt stóriðju á Austur- landi sem framreiðslu á berjavíni í Svartaskógi. Við teljum að þetta eigi brýnt erindi nú þegar allt er að vakna til lífsins á Austurlandi og þegar farið er út í stórar fram- kvæmdir verður líka að hugsa um minni staðina sem hafa ýmislegt fram að færa.“ Deildir í samtökunum Lands- byggðin lifir eru nú um 14 talsins og nokkrar eru í burðarliðnum. ÍBÚAR í Fellabæ á Fljótsdalshér- aði stofnuðu á dögunum Framfara- félag Fellahrepps. Félagið hyggst, eins og nafnið ber með sér, stuðla að framförum í mannlífinu og verð- ur aðildarfélag að samtökunum Landsbyggðin lifir, en það er hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt. Anna Sigríður Karlsdóttir, Vign- ir Elfar Vignisson og Egill Guð- laugsson eru stofnendur Framfara- félagsins og buðu þau til stofnfundarins þeim Sveini Jóns- syni frá Kálfskinni og Ragnari Stefánssyni jarðskjálftafræðingi. Ragnar sagði frá starfi aðildar- félags nyrðra og Sveinn kynnti landssamtökin. Sveinn sagði í samtali við Morg- unblaðið að samtökin hefðu verið stofnuð til að örva hjartsláttinn í dreifbýlinu. „Þetta er með nokkuð öðrum hætti en tíðkast, því þarna er byrjað á því að stofna lands- samtök til að leggja landinu lið og síðan hugað að því að stofna undir þeim aðildarfélög vítt og breitt um landið,“ sagði Sveinn. „Ætlun okkar er að gera mann- lífið betra, skemmtilegra og við- burðaríkara heldur en það hefur verið í dreifbýlinu. Það er þó auð- vitað misjafnt á milli staða hvernig landið liggur og hvaða möguleika við höfum, en við getum alls staðar Framfara- félag í Fellum Egilsstaðir Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Í stjórn framfarafélagsins sitja (f.v.) Sólveig Dögg Guðmundsdóttir, Vignir Elfar Vignisson, Heiðveig Agnes Helgadóttir, Anna Sigríður Karlsdóttir og Egill Guðlaugsson. ÞAU er södd og sælleg fyrstu lömb þessa vors hjá Guðbrandi Sverrissyni, bónda á Bassastöð- um í Kaldrananeshreppi, sem voru borin 2. apríl. Ærin sem er þriggja vetra var einnig tví- lembd á síðasta vori. Gróður er fyrr á ferðinni nú en oftast áður. Haginn grænn kemur því til með að taka vel þessum fyrstu vor- boðum sveitanna þetta árið.Morgunblaðið/Arnheiður Fyrstu lömbin fædd Strandir ⓦ Hafið samband við umboðsmann, Pál Pétursson í síma 471 1348 og 471 1350 Blaðbera vantar á Egilsstöðum Blaðbera vantar í nokkur hverfi á Egilsstöðum og í Fellabæ. Þurfa að geta sinnt starfinu fyrir há- degi og byrjað sem allra fyrst. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 20 84 3 0 4/ 20 03 Nýbýlavegi 2 • 200 Kópavogi • S 570 5300 • www.arctictrucks.is Þú upplif ir það sem aðrir gera ekki. Sle›adagar um helgina Ekki missa af draumasle›anum! Frábær t i lboð á notuðum sleðum, páskat i lboð á nýjum sleðum og t i lboð á fy lgihlutum. Láttu draumasleðann ekki s leppa frá þér - komdu um helgina. Opið Nýbýlavegi og hjá Toyota Akureyr i laugardag kl . 12-16 og sunnudag kl . 13-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.