Morgunblaðið - 12.04.2003, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 12.04.2003, Blaðsíða 79
Skjár einn sýnir Huliðsheima SPENNUDRAMAÐ Huliðsheimar (The Dead Zone) eru þættir byggðir á samnefndri sögu hins mikilvirka Stephens King. Hér segir af Johnny nokkrum Smith sem lifði hinu „full- komna“ lífi ef svo mætti segja í frið- sælum smábæ í Maine í Bandaríkj- unum. Þar kenndi hann í framhaldsskóla bæjarins, átti ástúð- lega konu og sinnti elskaðri móður af stakri nærgætni. En öllu þessu var kastað upp í vindinn er Johnny lenti í voveiflegu slysi sem gerði það að verkum að hann féll í dá. Sex árum síðar vaknar Johnny svo – einungis til að sjá að allt sem stóð honum hjarta næst er farið frá honum. Móð- ir hans látin, vinnan farin og það sem er erfiðast af öllu – kærastan búin að gifta sig lögreglustjóranum í bæn- um. Hann kemst og að því að hann á son, barn sem getið var slysdaginn örlagaríka. Það sem er þó mest um vert er að Johnny sjálfur hefur tekið stakkaskiptum. Svæði í heilanum, sem á fagmáli er nefnt „dauða svæð- ið“ er orðið virkt og gerir þetta hon- um kleift að sjá bæði fram og aftur í tíma. Þessi nýtilkomna náðargáfa setur Johnny í mikla ábyrgðarstöðu og hann á erfitt með að komast undan henni. Tilfinningalífið er þá erfitt meðfram þessu en hann og fyrrver- andi kærastan, Sarah, eru enn ást- fangin, þó hún leggi sig í líma við að vera trú manni sínum. Þá þarf Johnny að bíta á jaxlinn því hann og bóndi Söruh, Walt, þurfa að vinna saman því hæfileikar Johnnys gera honum mögulegt að koma í veg fyrir ýmsan óskunda. Þess má geta að David Cronen- berg gerði kvikmynd árið 1983, byggða á sama efni, og skartaði hún Christopher Walken í aðalhlutverk- inu. Með aðalhlutverkið í Huliðsheim- um fer Anthony Michael Hall sem fór með aðahlutverkið í einni helstu „költ“-mynd níunda áratugarins, Vafasöm vísindi (Weird Science). Huldumaðurinn Hall. Huliðsheimar eru á dagskrá á laug- ardagskvöldum kl. 21.30. Hinn huldi hluti heilans VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2003 79 /0                         !     "                   "./ '#-! ! #1'2"34" *5%41'2"34" &',6*- 54"        ! "#$ %  #" & #' 789 : 1;   ) ) 1<=   1;  (    (  1<= (  (   < >99  <: >   <    =  (            1;     ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )  !!" !!# # !! *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   ( $ "  !! 978??: * " " $ 1"!"0 . ) #0 # #'(*  " '"#( $ ! ! !" 78??: @ =:: 21"",,-#" + !& #'( AB -= AB -= AB -= " ;C:    C: #   . =  ;@;  '    D E<  F0  ( 9       3 3    "0.(4( 4-  "##" 4-  04-  4-  04-  04-  "##" 4-  #4! 4-    <  & 5 G %   6 : #  1 0    : -: #  C    4-  4-  4-  04-  4.  4-  "#(.(4( 4-  4-    %6      "< 1 ; H    0I G/  B   3     "#(.(4( 04-  4-  4-  5!4 4.  4.  4-  "##" 4.  4-    J =;  =C   0  ## #3!"  #( 4-  4!"/ 4!.#!  # #')#   .  #' ( 6   -( $ "  ! #!    *'  7 #'  #) 3% !" "##".'")# " #' !"5 #!  # #'#( * "(  ##$ %& %& %& '& ()& '& '& *& *& %& )& STANLEY Kubrick var bú- inn að vinna að Gervigreind eða A.I. (A.I. er skammstöfun ensku orðanna Artificial Intellig- ence) í fjölda ára er hann féll frá árið 1999. Það var því ekki síður merkur leikstjóri, sjálfur Steven Spielberg, sem tók að sér að klára dæmið og skila inn fullkláraðri ræmu. Hér segir af hinum ellefu ára gamla David, afar fullkomnu vél- menni sem er uppi einhvern tíma í framtíðinni. David er það háþróaður að hann hefur tilfinningar. Einkan- lega er ást hans til móður sinnar sterk en hún tók hann að sér er son- ur hennar var settur í dá þangað til að lækning myndi finnast við ólæknanleg- um sjúkdómi sem hrjáir hann. Babb kemur svo í bátinn þeg- ar lækningin loksins finnst og sonurinn kemur heim. David sárlang- ar þá til að verða raunverulegur – eitthvað sem hann er ekki. Í hlutverki Davids er Haley Joel Osment sem hefur gert það gott í myndum eins og Sjötta skilningar- vitið (The Sixth Sense), Forrest Gump (þar sem hann lék son sögu- hetjunnar), Skuldfært áfram (Pay it Forward) og K-PAX. Hálfnað verk þá hafið er Gervigreind á Stöð 2 Gervigreind er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.55 í kvöld. Spielberg ræðir við aðalleikara A.I., hinn kornunga Haley Joel Osment. ÞRÍLEIKUR Francis Ford Copp- ola um guðföðurinn er kvikmynda- legt þrekvirki. Þessi mikla og dramatíska fjölskyldusaga segir af mafíuforingjanum Vito Corleone og niðjum hans – saga þeirra er mörkuð óumflýjanlegum örlögum, dæmdum ástarævintýrum og blóðugum hefnd- um. Flétta sögunnar kallar Íslend- ingasögurnar óhjákvæmilega fram í hugann, þar sem enginn fær flúið ör- lög sín. Í öðrum hluta þríleiksins, sem frumsýndur var árið 1974, er farið til baka í sögunni og við fylgjumst með hinum unga Vito Corleone (sem leik- inn var af Marlon Brando í fyrstu myndinni) þar sem hann elur mann- inn í Sikiley áður en hann flyst til New York, stuttu eftir aldamót. Hinn ungi Corleone er leikinn af Ro- bert DeNiro en sonur hans, Michael, er leikinn af Al Pacino. Þegar vikið er frá forsögunni fylgjumst við svo með því er hinn ungi og nýkrýndi foringi reynir að víkka út veldi fjöl- skyldunnar. Myndin vann til sex Óskarsverð- launa á sínum tíma og var þar á með- al valin besta myndin. EKKI missa af… … öðrum hluta Guðföðurins Atriði úr Guðföðurnum, öðrum hluta. Guðfaðirinn, annar hluti, er á dag- skrá Stöðvar 2 kl. 1.05. ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.